Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 126

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 126
126 BJORN K. ÞOROLFSSON fcíHt z . , 3 «***- n nnog }A(Í|, Vt\j -VW) ^toidtasttuib , í* ..V?1* -b^V: t) ^ £a> ^). WJjtkO' ’ 10. mynd. Máldagabók Ólajs biskups Hjaltasonar vicF árið 1562. Máldagaágrip Grímstungna. Smœkkað. Giiims tungur ij presta skyRd: Þetta J frijdu xvj kugiflldi] gilld: iiijc / J gielldfie: Jnnan gatta: ij storkierulld annad j Jordu bæ- / di miog lasenn: viij trog: viij smakierulld med tueinmr fotum: iij skaler iij / diskar: ij katlar storer nocA'ud bætter og ij smáer: Einn strockur og ein kista / wond: Skiptar eru skoöanir fræ'ðimanna um þaö, af hverjum íslendingar muni hafa numið latínuletur í öndverðu, eða með hverri eða hverjum þeirra þjóða, sem forfeður vorir höfðu menningarsamband við, megi finna leturgerð, sem letur elztu skinnbóka vorra sé beinlínis runnið frá. Það mál mun vera erfitt viðfangs og þarfnast frekari rannsókna en hingaðtil hafa birzt á prenti. Öllum fræðimönnum kemur saman um það, að elzti kafli Reykjaholts máldaga (framvegis táknaður RM I, sýndur á 2. tnynd) og skinnbókarbrotið AM 237 a, fol. (sýnishorn úr því á 1. mynd) muni vera elzt allra íslenzkra handrita, sem geymzt hafa til vorra daga. Reykjaholts máldagi er blað úr bók, sem haldin hefur verið við kirkj- una í Reykjaholti, en er að öðru leyti glötuð, sennilega fyrir langa löngu. RM I verður ekki með vissu heimfærður til ákveðins árs, en næst á eftir fer kafli með greinilega yngii leturgerð, sem telja má ritaðan 1206 eða þar um bil. Jón Sigurðsson (DI I, 279) taldi sennilegt, að RM I væri frá árinu 1185, þegar prestaskipti urðu í Reykjaholti. Þó að þetta sé aðeins tilgáta, er ekki sennilegt, að RM I sé eldri en úr biskupstíð Þorláks helga (1178—93), því að ótrúlegt er, að lengri tími en 20—30 ár hafi liðið án þess að kirkjunni í Reykjaholti hlotnuðust gjafir, sem þurft hefði að skrá í máldaga hennar. AM 237 a, fol. er tvö blöð, sem á eru brot úr tveimur prédikunum. Fræðimenn hafa nálega einróma talið þetta skinnbókarbrot eldra en RM I og tímasett það um 1150 eða iafnvel fyrr. Þó lætur Kálund (PA I, bls. VII) þá skoðun í Ijós, að RM I gæti verið eldri, en ekki heldur hann því frekar fram. Letur beggja þessara handrita og elztu skinnbóka vorra yfirleitt ber megineinkenni hins latneska lágstafaleturs, sem á erlendum málum er kennt við ætt Karls mikla.1 fjalla). Stutt en gott yfirlit er hjá Konráði Gíslasyni Um jrumparta íslenzkrar tungu bls. 1—4, og að sjálfsögðu er niikið um þetta ritað í formálum að útgáfum ýmissa fornrita. 1) Á þýzku karolingischer minuskel, á ensku Carolingian minuscule. Orðið lágstafaletur er þýð- ing Hallbjarnar Halldórssonar (Árbók Landsbókasafns 1946—47 bls. 80) á þýzka orðinu minu- skel. Hann bendir á það, að þetta er „fjögurra strika letur með lágstöfunum milli miðstrikanna og upplengingum aðaldrátta að hinu efsta og niðurlengingum að binu neðsta.“ Lágstafirnir, sem letrið fær nafn sitt af, eru þeir stafir, sem hvorki taka upp né niður úr línu (a, e osfrv.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.