Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 47
ÍSLENZK RIT 1952 47 Johnson. Lundar, Manitoba 1952. 12 h. (96 bls.) 4to. STJÓRNARSKRÁ. Lög um kosningar til Alþingis. Reykjavík 1952. 76 bls. 8vo. STJÓRNARTÍÐINDI 1952. A-deild; B-deild. Reykjavík 1952. XVII, 201; XXI, 530; VII bls. 4to. STJÖRNUR, Skemmtiritið. [7. árg.] Flytur inn- lendar og erlendar leikarafréttir, smásögur, greinar og pistla um ástir og ævintýr unga fólks- ins. Ritstj.: Hafliði Jónsson frá Eyrum. Reykja- vík 1952. 4 b. 8vo. [STÓRSTÚKA ÍSLANDS]. Skýrslur og reikning- ar. [Reykjavík 1952]. 89 bls. 8vo. — Þingtíðindi ... Fimmtugasta og annað ársþing, haldið í Reykjavík 21.—24. júní 1952. I.O.G.T. Jóh. Ögm. Oddsson stórritari. Reykjavík 1952. 124 bls. 8vo. STRAUSS, JOHANN. Leðurblakan. Lagasyrpa út- sett fyrir píanó með íslenzkum söngtextum. Ljóðin eru þýdd af Jak. Jóh. Smára. Leðurblak- an var fyrst sýnd og leikin í Þjóðleikhúsi Is- lands í júní 1952. Ljósprentað í Lithoprenti. Reykjavík [1952]. 15, (1) bls. 4to. STROMBOLÍ. Ástarsaga gerð eftir samnefndri mynd Roberto Rosselini. Aðalhlutverkið í myndinni lék Ingrid Bergman. Revkjavík, Stjörnur, 1952. 77 bls. 8vo. STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1952. Útg.: Stúdentaráð Háskóla íslands. Ritstjórn: Sverr- ir Hermannsson, stud. oecon. (ábm.), Sigurður Líndal, stud. jur., Ólafur Björgúlfsson, stud. jur., Baldur Jónsson, stud. mag. Teiknarar: Guðmundur Bjarnason, stud. med. og Hörður Haraldsson, stud. oecon. Reykjavík 1952. (1), 31 bls. 4to. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ársrit ... 1951—1952. Gefið út í tilefni af 80 ára afmæli þess. Ritstjórn annaðist stjórn félagsins fyrir starfsárið 1950—1951. Ábm.: Einar Pétursson og Guðlaugur Þorvaldsson. Reykjavík [1952]. 100 bls. 8vo. STUDIOSUS PERPETUUS [duln.] Á Garði. Sjónleikur um Hafnarstúdenta og æskuástir. Reykjavík, Helgafell, 1952. 206 bls. 8vo. SUNNUDAGSSÖGUR. 1.—3. Reykjavík, Sunnu- dagssögur, [1952]. SVEINBJÖRNSSON, SIGURÐUR (1875—). Til- vera djöfulsins. Reykjavík 1952. 8 bls. 8vo. Sveinn Auðunn Sveinsson, sjá [Júlíusson, Stefán]. Sveinsdóttir, Friðrikka, sjá 19. júní. Sveinsdóttir, Guðrún, sjá Húsfreyjan. Sveinsson, Einar Ol., sjá Skírnir. SVEINSSON, GÍSLI (1880—). Ræða ... við for- setakjör. Flutt í ríkisútvarpinu 26. júní 1952. [Reykjavík], Frjáls samtök kjósenda, [1952]. 8 bls. 8vo. SVEINSSON, HELGI (1908—). Ljósið kemur að ofan. (Ræður í bundnu og óbundnu máli). Reykjavík 1952. 16 bls. 8vo. SVEINSSON, JÓN (Nonni) (1857—1944). Rit- safn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna. VIII. bindi. Nonni segir frá. Atburðir og frá- sagnir frá Eyrarsundi. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Willem Hoogenbos teiknaði myndirnar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja b.f., 1952. 163 bls. 8vo. Sveinsson, Runólfur, sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit Landbúnaðardeildar. Sveinsson, Sveinn Torfi, sjá Öku-Þór. SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga. 12. árg. Útg.: Samband íslenzkra sveitarfélaga. Ritstj. og ábm.: Eiríkur Pálsson. Ritn.: Jónas Guðmundsson, Karl Kristjánsson, Þorsteinn Þ. Víglundsson, Björn Guðmundsson og Erlendur Björnsson. Reykja- vík 1952. 4 h. (26.-27.) 4to. SÝNISBÓK ÍSLENZKRA RÍMNA frá upphafi rímnakveðskapar til loka átjándu aldar. Valið befir Sir William A. Craigie. Fyrsta bindi. Frá elztu tímum til 1550. Annað bindi. Rímur frá 1550 til 1800. Þriðja bindi. Rímur frá 1800 til 1900. — Specimens of Icelandic rímur from the fourteenth to the nineteenth century. Selected by Sir William A. Craigie, with introductions on the history, metres and language of rímur. Volume one. Rímur earlier than 1550. Volume two. Rímur from 1550 to 1800. Volume three. Rímur from 1800 to 1900. Edinburgh, Reykja- vík; Thomas Nelson and Sons Ltd., H.f. Leift- ur; 1952. [1. og 2. bindi pr. í Stóra-BretlandiL LXXV, 306, (1); LXII, 334, (1); XXXII, 414 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1951. Að- alfundur 8.—12. maí 1951. Reykjavík 1952. 37 bls. 8vo. [SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Austur-Húnavatnssýslu 1952. Prentuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.