Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 13
fSLENZK RIT 1964 13 Björnsson, Jón: Jómfrú Þórdís; Blicher, Steen Steensen: Vaðlaklerkur; Blixen, Karen: Ehr- engard; Jónasson, Matthías: Veröld milli vita; Lönd og þjóðir: Mexíkó, Mið-Afríka — sólar- lönd Afríku, Spánn; Steindórsson, Steindór: Gróður á fslandi; Þættir um íslenzkt mál. -— Gjafabók, sjá Egill Skallagrímsson: Kvæða- kver. ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um ... 1963. Reykjavík [1964]. 11 bls. 8vo. ALÞINGI ÍSLENDINGA. Ávarp ... til Stór- þings Noregs á 150 ára afmæli norsku stjórnar- skrárinnar 17. maí 1964. Adresse fra Islands Allting til Norges Storting i anledning av den norske grunnlovs 150-árs-jubileum 17. mai 1964. [Reykjavík 1964]. (5) bls. FoL ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum generalium Islandiæ. IX. 6. Registur. Sögurit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1964. 601. — 678., (2) bls. 8vo. ALÞINGISMENN 1964. Með tilgreindum bústöð- um o. fl. [Reykjavík] 1964. (8) bls. Grbr. ALÞINGISTÍÐINDI 1960. Átttugasta og fyrsta löggjafarþing. C. Umræður um fallin frumvörp og óútrædd. Reykjavík 1964. (2) bls., 908 d. 4to. — 1962. Átttugasta og þriðja löggjafarþing. A. Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1964. XXXVII, 1891 bls. 4to. ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 23. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Hörður Zóphaníasson. Hafnarfirði 1964. 1 tbl. (jólabl.) Fol. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 45. árg. Útg.: Alþýðuflokkur- inn. Ritstj.: Gylfi Gröndal (ábm.) og Benedikt Gröndal. Fréttastj.: Árni Gunnarsson. Rit- stjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. Reykjavík 1964. 289 tbl. Fol. ALÞÝÐUFLOKKURINN. Lögbók ... Með lög- bókina skal farið sem trúnaðarmál. Skrifstof- ur Alþýðuflokksins önnuðust útgáfuna. Reykja- vík 1964. 27 bls. 8vo. — Þingtíðindi ... 28. og 29. flokksþing. Ritstjóm annaðist Sigurður Guðmundsson. Með Þing- tíðindin skal farið sem trúnaðarmál. Reykjavík 1964. 90, (1) bls. 8vo. ALÞÝÐUMAÐURINN. 34. árg. Útg.: Alþýðu- flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigur- jónsson (1.—34. tbl.) Ritn. (35.—40. tbl.): Stein- dór Steindórsson (ábm.), Albert Sölvason, Hreinn Pálsson og Guðmundur Ilákonarson. Akureyri 1964. 40 tbl. Fol. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Fundarsköp ... [Reykjavík 1964]. 8 bls. 8vo. — Reikningar ... árin 1962 og 1963. 29. þing Alþýðusambands Islands. Reykjavík 1964. 27 bls. 8vo. — Skýrsla forseta um störf miðstjúrnar ... árin 1962—1964. Skýrslan lögð fram á 29. þingi Alþýðusambands íslands í nóvember 1964. Akureyri 1964. 164 bls. 8vo. — Þingtíðindi ... 1962. 28. sambandsþing. Reykjavík 1964. [Pr. á Akureyri]. 79 bls. 8vo. AMES, JENNIFER. Grímuklædd hjörtu. Skemmti- sögur 2. Reykjavík, Skemmtisögur, 1964. 167, (1) bls. 8vo. AMUNDSEN, SVERRE S. Henry Ford. Bónda- sonurinn, sem varð bílakóngur. Freysteinn Gunnarsson þýddi. (Bókaflokkurinn „Frægir menn“). Reykjavík, Setberg, 1964. 133, (3) bls., 4 mbl. 8vo. Andrésson, Kristinn E., sjá Tímarit máls og menn- ingar. ANDRÉSSON, SIGFÚS HAUKUR (1922—). Húsavíkurverzlun á fyrstu fimmtán árum frí- höndlunar. Úr Sögu 1964. [Reykjavík 1964]. (1), 121,—164. bls. 8vo. ANDVARI. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins íslenzka þjóðvinafélags. 89. ár. Nýr flokkur VI. Ritstj.: Helgi Sæmundsson. Reykja- vík 1964. 1 h. (138 bls.) 8vo. ANNÁLL. 7. árg. Útg.: Flugfélag íslands h.f. Ábm.: Sveinn Sæmundsson. Annáll mánaðar- ins er sérprentaður úr Morgunblaðinu. Reykja- vík 1964. 3 tbl. ((4) bls. hvert). 4to. APPLETON, VICTOR. Eldflaugin. Skúli Jensson þýddi. Gefin út með leyfi Grosset & Dunlap Inc., New York. [2. útg.] Ævintýri Tom Swifts [3]. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1964. 200 bls. 8vo. — Snúðkoptinn. Skúli Jensson þýddi. Gefin út með leyfi Grosset & Dunlap Inc., New York. Ævintýri Tom Swifts [10]. Hafnarfirði, Bóka- útgáfan Snæfell, 1964. 175 bls. 8vo. Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Lestrarbók. ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1964. (15. árg.) Útg.: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.