Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 170

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 170
170 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING um og vísum, og prcgrammatibus“. Hófu þessi programma eða boðsrit, eins og þau voru síðar kölluð, göngu sína snemma árs 1829 með fyrstu tveimur bókum Odysseifs- drápu í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Sveinbjörn lagði einnig til efni 1830, 3. og 4. bók Odysseifsdrápu, „þar Scheving minn var ekki fullbúinn með Hugsvinnsmálin, sem hann ætlaði að útgefa sem prógramm“, eins og Sveinbjörn kemst að orði í bréfi til Rasks 27. febrúar 1830.1 Hallgrímur Scheving gaf þannig út Hugsvinnsmál 1831 „ásamt þeirra látínska Frum- riti“, svo sem stendur á titilsíðunni. í stuttum formála segir útgefandi m. a.: „Kvæði þetta - sem ég skrifaði fyrst upp í Kaupmannahöfn, en hefi síðan samanborið við nokkrar afskriftir, er mér hafa borizt í hendur hér í landi, kemur hér fyrir sjónir eftir gamalii afskrift frá Vesturlandi, sem Jóhann heitinn, sonur Ólafs prestlausa, léði mér. Þessi afskrift virðist mér bezt þeirra, er mér hafa fyrir sjónir komið; önnur gekk henni næst að gæðum með hendi Síra Snorra, fyrrum prests að Húsafelli.“ í JS. 290 8vo eru ýmsar uppskriflir Hugsvinnsmála með hendi Hallgríms, en jafn- framt er þar varðveitt uppskrift Konráðs Gíslasonar af kvæðinu eftir AM. 624 4to og broti þess í AM. 696 4to. Hefur Konráð efalaust sent Hallgrími uppskrift sína frá Kaupmannahöfn, og sjáum vér í prentuðu eintaki Hugsvinnsmála, varðveittu í JS. 290 8vo, að Hallgrímur hefur fært inn í það textabrigði úr uppskrift Konráðs, bæði eftir AM. 624 4to og 696 4to. Sveinbjörn annaðist nú aftur mn boðsritin nokkur ár, gaf 1830 út Olafs drápu Tryggvasonar efdr Hallfreð, 1833 Brot af Placidus-drápu og loks 5.-8. b. Odysseifs- drápu 1835, en honum þá fundizt sanngjarnt, að annar tæki við. Bárust höndin nú enn að Hallgrími, og gaf hann út Forspjallsljóð eða Hrafnagaldur Óðins 1837, hann senni- lega orðið of seinn fyrir með þetta verk sitt 1836. Má vera, að tilvitnun ein í inngang- inum eigi að vera honurn sjálfum til afbötunar, en hann segir frá því, að G. Magnæus [þ. e. Guðmundur Magnússon, er mest vann að 1. bindi Sæmundar-Eddu, er út kom 1787] geti þess í formála fyrir kvæðinu, „að skáldið Eiríkur Ilallsson í Höfða, er lifað hafi á miðri 17du öld, hafi fengizt við kvæði þetta í 10 ár og eftir þann tíma sagzt lítið eða ekkert í því skilja“. Þó að fræðimenn héldu nokkuð fram eftir 19. öld, að kvæði þetta væri gamalt, þykir nú sýnt, að það sé frá 16. eða öndverðri 17. öld. Hallgrími er Ijóst, að Forspjallsljóð eru miklu yngri en goðakvæðin í Sæmundar-Eddu, en varar sig engan veginn á því, hve ungt það í rauninni er. Vér skulum aðeins grípa niður í innganginum, þar sem Hallgrímur ræðir m. a. nokkuð um viðhorf höfundarins til yrkisefnisins: Þegar ég nú loksins virði það fyrir mér, hvörnig skáldið lýsir breytni guðanna í kvæði þessu, sýnist mér ekki lillar líkur til þess, að skáldið vilji gjöra sér gaman að þeim, cg virðist mér það þá aftur vottur þess, að sá, sem þetta gjörir, hafi verið krist- inn og borið lilla virðingu fyrir þeim guðum, sem hann er að segja frá, af því það voru heiðnir guðir. Eins finnst mér það, hvörnig skáldið lætur þessa guði fara með 1 ÍB 94 4to.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.