Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 134

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 134
134 HVÍLA GJÖRÐIHLAÐSÓL sennilega til mála, að sagan hafi orðið til eftir að annað bindi Biskupasagnanna kom ut árið 187821 og að vísan sé tekin þaðan. Þó virðist sú skýring ekki ákaflega líkleg, eins og málin standa, enda yrði þá að gera ráð fyrir því að vísan hefði tekið talsverð- um hreytingum á skömmum tíma. Og búast mætti við að nafn Jóns Arasonar hefði fylgt með í sögunni, ef þannig væri í pottinn búið. I annan stað kemur það vissulega til greina, að vísan hafi eitthvað gengið í handritum, en hvergi verður þess þó vart, svo að vitað sé. í þriðja lagi má vel hugsa sér, að vísan hafi raunverulega lifað í minni manna um þessar aldir. En þá vaknar líka sú spurning, hvort hún hafi frá upphafi ver- ið veðvísa eða hluti sagðrar sögu. Um það verður naumast nokkuð fullyrt, en óneit- anlega er vísan skilj anlegri, ef gera má ráð fyrir að svo sé. 1 Bidrag til digtningen pá Island omkring 1500 fra Stockh. perg. 22, 4to, med redegörelse for membranens marginalia. Af Kr. Kálund. Festskrijt til Ludv. F. A. Wimmer ved hans 70 árs f^dselsdag 7. jebruar 1909, Nordisk Tidsskrijt for Filologi XVII, Kbh. 1909, bls. 109. 2 Páll Eggert Ólason: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á íslandi, Rvk 1919-26, I 434-5 og IV 318. 3 Björn K. Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Safn Frœðafjelagsins um ísland og íslendinga IX, Kh. 1934, bls. 7. 4 Op. cit. bls. 108-25. 3 Biskupa sögur, gefnar út af Hinu íslenzka bókmentafélagi, II. 1878, bls. 589-94. 0 Kr. Kálund, op. cit. bls. 111-12. 7 Nr. 28-31 og 35-36 og nr. 40 og 21-23 í útg. Kálunds. Mansöngsefni er líka í nr. 38 og 42, en þar er enn annar bragarháttur. 8 Nr. 40, fyrra erindi, í útg. Kálunds. I 3. vo. er kvæðu, sem er ofaukið, eins og Kálund bendir á. Þetta verður að telja upphafserindi, ef gera á ráð fyrir að vísurnar séu brot úr kvæði. 0 Kvæði og dansleikir, Rvk 1964, II 37. 10 Perg. fol. nr. 1 (Bergsbók) og Perg. 4to nr. 6 í Stokkhólmi. Eftir Stefán Karlsson. Bibl. Arnam. XXIX. Opuscula III, Kbh. 1967, bls. 74. 11 Nr. 2 í útg. Kálunds. ]2 Björn K. Þórólfsson: Dróttkvæði og rímur, Skírnir CXXIV, Rvk 1950, bls. 192-3. Pontus rímur, Grírnur M. Helgason bjó til prentunar. Rit Rímnafélagsins X, Rvk 1961, bls. liv-lv. 13 Nr. 13 í útg. Kálunds. Fyrstu orðin eru vandlega skafin burt úr handritinu, en Kálund benti á að þar hlyti að hafa staðið „et kvindenavn efterfulgt af hier“. Hér er gripið til nafnsins Halldóra af þeirri ástæðu einni, að í spássíuvísum litlu fyrr í bókinni eru þrjár konur sem tína dún kallaðar Halldóra, Tóta og Gunna, og ekki er ólíklegt að vísurnar séu orðnar til á sama heimili. En orðið verður að byrja á h vegna stuðlasetningar, ef gert er ráð fyrir að er komi á eftir, en hitt virðist ólíklegt að eigi að standa hér, enda er það rímorð í 3. vo. í 3. vo. les Kálund hveranna, en raunar stendur í handritinu hvaranna með ar bundið, sem vel getur verið misritun. Þess rná geta, að hverir eru einmitt á Krossnesi, og hefur Guðfinna Guðmunds- dóttir á Finnbogastöðum í Árneshreppi sagt mér, að venja hafi verið að þvo í þeim þvotta. Afmorsvísurnar nr. 38 og 42 í útg. Kálunds eru undir sama bragarhætti og þessi vísa, en dýrleiki þó nokkru tneiri. 14 Nr. 16 í útg. Kálunds. 15 Nr. 18 í útg. Kálunds. 18 Nr. 39 í útg. Kálunds.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.