Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 100

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 100
100 LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 Líney Jóhannesdóttir gafhandrit að Æðarvarpinu, en það var meðal handrita, er sýnd voru á sýningu þeirri á Kjarvalsstöðum, er frá segir í kaflanum um sýningar. Guðbergur Bergsson léði Landsbókasafni vegna þátttöku þess í fyrrnefndri sýningu á Kjarvalsstöðum handrit hluta þýðingar sinnar á Hundrað ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez, en kvað jafnframt svo á, að Landsbókasafn mætti eiga handritið að sýningunni lokinni. Reikningsyfirlit um tekjur og gjöld Isafoldarprentsmiðju 1887-1907. Katrín Olafsdóttir afhenti um hendur dr. Aðalgeirs Kristjánssonar. Minnisblöð Sigurbjargar Halldórsdóttur frá Stuðlum í Reyðarfirði, bróðurdóttur Kristrúnar Jónsdóttur, prestfrúar á Hólmum. Kristín Jónasdóttir, Reykjavík, sonardóttir Sigurbjargar, afhenti. Anna Marteinsson, Winnipeg, gaf bindi með ýmsum ljóðum Byrons. Á autt blað fremst hefur Sigurður Júl. Jóhannesson ritað tvö erindi. Þá gaf Anna Þætti, ljóð eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, með tileinkun skáldsins, erindi ortu til Sigurðar Júl. Jóhannessonar. Loks fylgdi gjöílnni póstkort, dags. 15.12.1909, er Stephan G. Stephansson hefur sent sr. Runólfi Fjeldsteð með vísu. Svenska institutet í Róm gaf á 7 öríilmuspólum gögn Félags nor- rænna lista- og vísindamanna í Róm. Miklar heimildir eru þar t. a. m. um danska bókasafnið, er þar var stofnað þegar 1833, og rekstur þess. Nokkurra Islendinga er getið sem félagsmanna. Frú Heba Geirsdóttir gaf Landsbókasafni um hendur Guðbjargar Benediktsdóttur ýmis gögn, myndir, bréfspjöld o. íl. úr búi sínu og manns síns, dr. Alexanders Jóhannessonar háskólarektors. Ingólfurjónsson rithöfundur gafí vélriti verk sitt: Litið um öxl, saga Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Ennfremur Níu kvæði, frumsamin á dönsku oglögð fram áþingi norrænna Ijóðskáldaí Svíþjóð 1977, ljósrit. Ættartala Sigurðar Eiríkssonar frá Svelgsá, f. 1829 (ljósmyndir fest- ar í bundna bók). Með hendi Gísla Konráðssonar. Frú Mabel Olafsen, dótturdóttir Sigurðar, Valby, Tingsted í Danmörku, sendi að gjöf. Dr. Haraldur Sigurðsson gaf Landsbókasafni prentsmiðjuhandrit verks síns Kortasögu Islands, tveggja bindanna, ennfremur uppkast að 2. bindi. „Endalok konungsríkis í Noregi“ eftir Skúla Olafsson. Ljósrit. Gjöf höfundar. Sögubók í arkarbroti með hendi sr. Páls Sívertsens á Söndum og víðar, mikið velkt. Gjöf Sveinbjarnar H. Pálssonar járnsmiðs í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.