Vísbending


Vísbending - 07.10.1993, Blaðsíða 4

Vísbending - 07.10.1993, Blaðsíða 4
ISBENDING Hagtölur hækkun fráfyrratbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 9,4% 04.10 Óverðtr. bankalán 17,9% 04.10 Lausafjárhlutfall b&s 13,8% 01.07 Húsbr.Maup, verðbrm. 7,37-7,43% 04.10 Spariskírt., kaup VÞI 6,7-7,25% 04.10 Peningamagn <M3)-ár 5% 30.06 Hlutabréf (VÍB) 606 13.09 Fyrir viku 592 Raunáv. 3 mán. -6% ár -11% Lánskjaravísitala 3.330 09.93 spá m.v. fast gengi 3.341 10.93 og ekkert launaskrið 3.345 11.93 3.348 12.93 3.349 01.94 3.346 02.94 3.345 03.94 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvfsitala 169,8 09.93 Verðbólga- 3 mán 9% 09.93 ár 5% 09.93 Framfvís.-spá 170,7 10.93 (m.v. fast gengi. 170,9 11.93 ekkert launaskrið) 171,0 12.93 170,5 01.94 169,6 02.94 168,9 03.94 Launavísitala 131,3 07.93 Árshækkun- 3 mán 1% 07.93 ár 1% 07.93 Launaskr-ár 1% 07.93 Kaupmáttur 3 mán -1% 07.93 -ár -3% 07.93 Skortur á vinnuafli -0,9% 04.93 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,2% 07.93 fyrir ári 2,7% Gcngi (sala ) Bandaríkjadalur 69,4 05.10. fyrir viku 69,7 Sterlingspund 105,4 05.10. fyrir viku 104,9 Þýskt mark 42,9 05.10. fyrrr viku 42,7 Japanskt jen 0,659 05.10. fyrir viku Erlendar hagtölur Bandaríkin 0,660 Verðbólga-ár 3% 08.93 Atvinnuleysi 6,7% 08.93 fyrir ári 7,6% Hlutabréf (DJ) 3.580 04.10. fyrir viku 3.567 breyting á ári 10% Liborvext. 3 mán Bretland 3,2% 28.09. Verðbólga-ár 2% 08.93 Atvinnuleysi 10,4% 08.93 fyrir ári 10,0% Hlutabréf (FT) 3069 04.10. fyrir viku 3026 breyting á ári 18% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 5,9% 04.10. Verðbólga-ár 4% 09.93 Atvinnuleysi 8,4% 08.93 fyrir ári 6,7% Hlutabréf (Com) 2108 04.10. fyrir viku 2100 breyting á ári 25% Evróvextir 3 mán Japan 6,7% 27.09. Verðbólga-ár 2% 07.93 Atvinnuleysi 2,5% 07.93 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár 14% 28.09. Norðursjávarolía 17,1 04.10. fyrir viku 16,4 lengri tíma. Auk endurskoðunar ársreikninga er ekki óeðlilegt að árangur stjórnenda við að framfylgja stefnu og markmiðum fyrirtækisins svo og stjórnunarárangur þeirra almennt sé endurskoðaður. Meta þarf árangur stjórnenda til lengri tíma litið og horfa á fleira en skammtímaárangur og niður- stöðu hvers árs. I þekkingarþjóðfélagi framtíðarinnar er líklegt að fjárfestar hafi áhuga á langtímaárangri fyrirtækisins og hvað árangur er að nást til aukinnar framleiðni og hagvaxtar, fremur en skammtíma- breytingum á hlutabréfamarkaði, vegna breytinga á framboði og eftirspurn hlutabréfa. Það þurfa að vera til mæli- kvarðar á stefnumarkandi árangur fyrir- tækis og hvert miðar. Stjórnir fyrirtækja þurfa að huga meira að þeim þætti. Höjundur er viðskiptafræðingur .. Verðbréfaleikurinn: Spenna á toppnum Alll hefur verið með kyrrum kjörum í verðbréfaleiknum í september. Banda- ríkjadalur lækkaði heldur í verði og gengi í alþjóðasjóðum lækkaði. Avöxtunar- krafa húsbréfa hefur ekki brey st til muna og stendur í 7,37%. Verð á hlutabréfum í Flugleiðum lækkaði, stóð í stað í Islandsbanka og hækkaði í Marel. AgnarKofoed-Hansen bætirstöðu sína mest að þessu sinni eða um rúmlega milljón. Þar munar talsvert um að nú kemur fram tveggja mánaða hækkun á Lýsingarbréfum vegna mistaka umsjón- armanns leiksins. Unt mánaðamótin ágúst-september kom 550 þúsund króna skuldabréf í Glitni til greiðslu og setti Agnar andvirðið í skammtímabréf VÍB. Þorsteinn Haraldsson heldur álfam að saxa á forskot Sigurðar Georgssonar. Þorsteinn fékk rúmlega 20 milljónir í spariskírteinum ríkissjóðs til útborgunar í september og keyþti í staðinn um tveggja mánaða víxil frá Islandsbanka með 8,75% forvöxtum. Sigurður Georgsson galt þess nú sem hann naut áður, það er breytinga á gengi gjaldmiðla. Einnig lækkaði gengi á fyrirtækinu Deakresources, gullmyllunni í Kanada. Sigurður hækkaði því aðeins um 171 þúsund krónur í septembcr. Sigurður Sigurkarlsson bætir við sig liðlega hálfri milljón í ávöxtun. Hann hefur náð einna jafnastri ávöxtun kepp- enda en er enn nokkuð á eftir þeim nafna sínum Georgssyni og Þorsteini. 1 næsta pistli munum við huga nokkuð að sveiflum í ávöxtun hjá keppendum og áhættu í fjárfestingum. Agnar Kofoed Hansen Softís -hlutabréf 30.000 9.000 Edisto Resources 769 1.548 Flugleiðir 1.418 1.280 Skammtbr. VÍB 40.000 40.920 Lýsingarbréf 17.819 18.289 Islandsbanki 1.963 1.772 Glitnir 5.953 6.036 Marel 2.244 2.288 Alls 81.134 Aætluð söluþóknun -512 Alls staða 80.623 Þorsteinn Haraldsson Flugleiðir 2.130 1.960 Ríkisbréf 6 mán. 20.000 20.661 Heimsbr. Landsbr. 22.638 25.362 Féfang 22.862 23.776 Ríkissj. 12ntán. 12.370 12.743 Spsk. 2D5 '88 20.320 20.541 Alls 105.043 Aætluð söluþóknun -171 Alls staða 104.872 Sigurður Georgsson Alþjóðasj. Kaupþ. 30.000 32.956 Skuldabr. Féf. 5 ár 15.000 15.696 Heimsbr. Landsbr. 15.000 16.471 Deak resources 769 729 Fjölþjóðasj. Skan. 25.956 25.382 Kópavogur vxl. 14.250 14.385 Alls 105.618 Aætluð söluþóknun -393 Alls staða 105.225 Sigurður Sigurkarlsson Sparisk. 93 1DI0 30.000 30.697 Húsbréf-fl. 92-4 20.000 20.763 Féfang-okt. ’94 10.000 10.464 Rfkisverðbr, 6 mán. 10.008 10.269 Féfang 3 ár 10.000 10.305 Húsbréf-fl. '93-1 10.000 10.563 VÍB sj. 7 10.592 10.730 Alls 103.792 Aætluð söluþóknun -543 Alls staða N 103.249 y Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91-688-644. Myndsendir: 91-688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Upplag 500 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.