Vísbending


Vísbending - 17.02.1994, Blaðsíða 4

Vísbending - 17.02.1994, Blaðsíða 4
V ISBENDING Hagtölur nfu" Hækkun frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 7,6% 17.02 Óverðtr. bankalán 10,2% 17.02 Lausafjárhlutfall b&s 15,4% 30.11 Húsbréf (kaup) 5,10 5,34% 17.02 Spariskírteini (kaup) 1,85-4,99% 17.02 M3 (sem af er ári) 3,5% 30.11 Þingvísitalahlutabr. 816 17.02 Fyrir viku 813 Raunáv. 3 mán. 6% - ár -16% Lánskjaravísitala 3.340 02.94 spá m.v. fast gengi, 3.341 03.94 og ekkert launaskrið 3.342 04.94 3.343 05.94 3.344 06.94 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvísitala 169,5 02.94 Verðbólga- 3 mán -3% 02.94 ár 3% 02.94 Framfvís.-spá 169,6 03.94 (m.v. fast gengi, 169,7 04.94 ekkert launaskrið) 169,8 05.94 170,0 06.94 Launavísitala 131,9 01.94 Árshækkun- 3 mán 1% 01.94 ár 1% 01.94 Launaskr-ár 1% 01.94 Kaupmáttur 3 mán 1,2% 01.94 -ár -3,8% 01.94 Skorturá vinnuafli -0,6% 09.93 fyrir ári -1,1% Atvinnuleysi 7,7% 02.94 fyrir ári 5,0% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 72,9 17.02 fyrir viku 73,6 Sterlingspund 107,3 17.02 fyrir viku 107,8 Þýskt mark 42,2 17.02 fyrir viku 41,8 Japansktjen 0,703 17.02 fyrir viku 0,682 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,7% 12.93 Atvinnuleysi 6,7% 01.94 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DJ) 3.935 17.02 fyrir viku 3.926 breyting á ári 15% Evróvextir 3 mán 3,5% 15.02. Bretland Verðbólga-ár 1,9% 12.93 Atvinnuleysi 9,8% 12.93 fyrir ári 10,6% Hlutabréf (FT-SE 100) 3420 17.02 fyrir viku 3421 breyting á ári 21% Liborvext. 3 mán 5,2% 15.02. Þýskaland Verðbólga-ár 3,6% 12.93 Atvinnuleysi 9,1% 01.94 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DAX) 2137 17.02 fyrir viku 2137 breyting á ári 27% Evróvextir 3 mán 5,9% 15.02 Japan Verðbólga-ár 1,0% 12.93 Atvinnuleysi 2,9% 12.93 fyrir ári 2,4% Hlutabréf-ár 19,0% 08.02 V ) Miklar sveiflur í sænsku krónunni og lírunni Sænska krónan hefur verið mikið í sviðsljósi spákaupmanna á gjaldcyris- mörkuðum. Eflir tæplega 30% lækkun á gengi krónunnar gagnvart eku á rúmu ári miðað við lok síðasta árs, fór krónan að styrkjast verulega og var það sér- staklega eftirspurn erlendis frá sem vó þungt. Bæði var um að ræða auknar, beinar fjárfestingar útlendinga í Svíþjóð en einnig aukna gjaldeyrisspákaup- mennsku (framvirka samninga þar sem keyptur er hávaxtagjaldmiðill og lág- vaxtagjaldmiðill er seldur á móti). Svo virðist sem þessi áhugi útlendinga á sænsku krónunni hafi dvínað verulega þegar bandaríski seðlabankinn hækkaði vexti í byrjun mánaðarins. Verð hluta- bréfa í Svíþjóð lækkaði í kjölfar vaxta- hækkunarinnar svipað og í öðrum Evrópulöndum, krónan tók að veikjast bæði gagnvart dollar og þýsku marki og hefur veikst stöðugt síðan. Astæðuna má að hluta rekja til aukinnar pólitískrar og efnahagslegrar óvissu innanlands en einnig virðist sem spákaupmenn hafi beint augum sínum að öðrum gjald- miðlum, t.a.m. ílölsku lírunni. Líklegt er þó að veiking sænsku krón- unnar sé tímabundin og að hún muni styrkjast áfram, a.m.k. um sinn. Eins og sjá má á mynd 3 hefur ítalska líran þróast nokkuð s vipað að undanfömu og sænska krónan og má segj a að þessar tvær myntir séu hvað mest vanmetnar á evrópsk- um gjaldeyrismarkaði. Þær eiga jjað þó báðar sameiginlegt að vera gífurlega sveiflukennd- ar og því áhættusamir gjaldmiðlar. Líranhef- ur verið að styrkjast undanfarið og virðist sem slík þróun geti haldið áfram næstu mánuði. Þóerumargir óvissuþættir í þessu og ber þar helst að nefna komandi þingkosn- ingar. Þaðeruþvígóðir möguleikarástyrkingu lírunnar og sænsku krónunnar á næstu mánuðum að gefinni þeirri forsendu að póli- tískt og efnahagslegt umhverfi verði tiltölu- lega stöðugt. Höfundur er hag- frœðingur hjá Ráð- gjöfog efnahagsspám, -------♦—♦—♦------- Jöfnunaraðstoð eða ekki? I 4. tölublaði Vísbendingar var fjallað um nýútkomna skýrslu nefndar unt samkeppnisstöðuskipasmíðaiðnaðarins. Þar var m.a. greint frá því að fulltrúi LIÚ í nefndinni hefði ekki tekið afstöðu til þess hvorl stjórnvöld ættu að veita skipasmíðaiðnaðinumjöfnunaraðstoð. I kafla II.4 tölulið 1 í skýrslunni segir orðrétt: „Landsamband íslenskra útvegs- manna tekur ekki afstöðu til þess hvort beita eigi innlendri jöfnunaraðstoð." Það kom því nokkrum lesendum blaðs- ins spánskt fyrir sjónir að lesa janúar- fréttabréf LIÚ þar sem gefið er í skyn í leiðara að full samstaða hafi verið um það að beita jöfnunaraðstoð. Þar segir m.a.: „Tillagastarfshópsinsvarðandi sam- keppnisröskun í skipasmíðaiðnaðinum vegna erlendra ríkisstyrkja er sú að beitt verði límabundið innlendri jöfnunar- aðstoð í formi styrkja." Annarsstaðar segir svo: „Full ástæða er til að geta þess hversu vel tókst að samræma afstöðu skipasmíðaiðnaðarins og út- gerðarinnar í sameiginlegu áliti...“ Ritstj.ogábm.: SverrirGeirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Umbrot: Sverrir Geirmundsson. Prentun: SteindórsprentGutenberg.Upplag600eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.