Vísbending


Vísbending - 25.05.1994, Blaðsíða 4

Vísbending - 25.05.1994, Blaðsíða 4
ISBENDING Verðbólga og atvinnuleysi í Bandaríkjunum 1984-1993 Heimild: Bureu ofLaborStatistics/Wall Street Joumal. Hagtölur Læ‘Kun ° Hækkun fráfyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 7,6% 25.05 Óverðtr. bankalán 10,2% 25.05 Lausafjárhlutfall b&s 14,3% 04.94 Húsbréf (kaup) 4,97-5,30% 25.05 Spariskírteini(kaup) 2,80-4,82% 25.05 M3 (sem af er ári) -0,1% 04.94 Þingvísitalahlutabr. 890 25.05 Fyrir viku 902 Raunáv.-3 mán. 39% - ár 3% Lánskjaravísitala 3.351 06.94 spá m.v. fast gengi, 3.354 07.94 og ekkert launaskrið 3.356 08.94 3.358 09.94 3.361 10.94 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvísitala 169,9 05.94 Verðbólga- 3 mán. 1,4% 05.94 -ár 2,4% 05.94 Framfvís.-spá 170,2 06.94 (m.v. fast gengi, 170,5 07.94 ekkert launaskrið) 170,8 08.94 171,1 09.94 171,3 10.94 Launavísitala 132,2 05.94 Árshækkun- 3 mán. 1% 05.94 -ár 1% 05.94 Launaskr.-ár 1% 05.94 Kaupmáttur-3 mán. 0,0% 05.94 -ár -1,3% 05.94 Skorturávinnuafli -0,6% 04.94 fyrir ári -0,5% Atvinnuleysi 5,6% 04.94 fyrir ári 4,6% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 71,0 25.05 fyrir viku 71,2 Sterlingspund 106,9 25.05 fyrir viku 107,2 Þýskt mark 42,9 25.05 fyrir viku 42,8 Japansktjen 0,678 25.05 fyrir viku 0,687 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,4% 04.94 Atvinnuleysi 6,4% 04.94 fyrir ári 7,0% Hlutabréf (DJ) 3.727 25.05 fyrir viku 3.727 breyting á ári 6% Evróvextir-3 mán. 4,6% 24.05 Bretland Verðbólga-ár 2,6% 04.94 Atvinnuleysi 9,5% 04.94 fyrir ári 10,4% Hlutabréf (FT-SE 100) 3012 25.05 fyrir viku 3124 breyting á ári 7% Evróvextir-3 mán. 5,1% 24.05 Þýskaland Verðbólga-ár 3,2% 04.94 Atvinnuleysi 8,3% 03.94 fyrir ári 7,0% Hlutabréf (DAX) 2199 24.05 fyrir viku 2137 breyting á ári 35% Evróvextir-3 mán. 5,2% 24.05 Japan Verðbólga-ár 1,3% 03.94 Atvinnuleysi 2,9% 03.94 fyrir ári 2,3% Hlutabréf-ár -0,5% 17.05 V___________________:_______J og óreyndu fólki á vinnumarkaði. Einnig skiptir máli að oft getur tekið nokkurn tíma að finna starf við hæfi, þótt nóg vinna sé út af fyrir sig í boði. Á myndinni sést að verðbólga jókst í Bandaríkjunum á 9. áratugnum þegar atvinnuleysi fór undir 6%. Atvinnu- leysi jókst svo um 2% á meðan verið var að koma verðbólgunni niður aftur. Þarna má kannski sjá skýringuna á því að markaðurinn tekur vaxtahækk- ununum svona vel núna. Menn kjósa miklu heldur að vextirhækki aðeins nú heldur en að grípa þurfi til miklu harkalegri aðhaldsaðgerða eftir að verðbólga hefur aukist. En sumirtelja að hagkerfið þoli nú hærra atvinnustig en áður án þess að verðbólga aukist. Þeir halda því fram að atvinnuleysi liðinna ára sé launafólki í svo fersku minni að það leggi meira upp úr að halda vinnunni en að berjast fyrir kauphækkunum. Fleira skiptir máli í þessu efni. Sumir taka góðar atvinnu- leysisbætur fram yfir vinnu eða leita a.m.k. ekki ákaft að vinnu á meðan bæturnar nægja fyrir helstu nauð- synjum. Lögbundin lágmarkslaun geta dregið úr alvinnumöguleikum ákveð- inna hópa, t.d. ungs fólks, sem atvinnu- rekendurviljaallajafnaekki greiðajafn hátt kaup og fólki með góða starfs- reynslu. Verkalýðsfélög krefjast oft hærri launa en ófélagsbundið fólk. Hagfræðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins hafa komist að þeirri niðurstöðu að það atvinnuleysi sem samrýmist stöð- ugri verðbólgu hafi hækkað um nálægt 3% í Bandaríkjunum frá miðjunt 7. áratugnum til 1980 (úr 4-5% í 7%), en hafi svo aftur fallið um a.m.k. 1% næstu 10 ár (sjá Adams og Coe: Unem- ployment and Potential Output í The United States Economy, IMF, 1992). Lágntarkslaun lækkuðu ntiðað við önnur laun á 9. áratugnum ogjafnfranit dró úr aðild að verkalýðsfélögum. Yinislegt bendir til þess að það atvinnuleysi sem samrýmist stöðugri verðbólgu hafi enn lækkað á síðustu árum. Clinton og hagspekingar hans hafa reynt að draga úr ótta við ofþenslu þótt atvinnuleysi sé að nálgast fyrri „hættumörk“. Þeir hafa þó ekki amast við vaxtahækkun- unum að undan- förnu. Forsetinn vill ekki styggja seðlabankann en önnur skýring er þó e.t.v. nærtæk- ari. Tvöoghálftár eru í forsetakosn- ingar í Bandaríkj- unum og Clinton vill síður að góð- ærið nái hámarki áðuren hann gefur kost á sér til endurkjörs. Höfundur er hagfrœðingur ------♦---♦----♦------ Gott efnahagsútlit í Danmörku Vel horfiríefnahagslífi frændaokkar, Dana, á þessu ári. Framfærsluvísitalan þar í landi hækkaði um tæpt Vi% í apríl sl. og er hækkunin talin staðfesta vænt- ingar um að hagvöxtur verði umtals- verður á þessu ári. 1 kjölfarið gáfu opinberir aðilar út nýja efnahagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4% vexti lands- frantleiðslu en það er hærra en áður var áætlað. Einkaneysla í Danmörku er talin munu aukast um tæp 5% á þessu ári og fjárfesting fyrirtækja um rúm 10% á föstu verðlagi. ------♦---♦----♦------ Hægfara efnahagsbati í Austurríki Samkvæmt árlegri skýrslu OECD um efnahagslíf í aðildarlöndum þess mun Iandsframleiðsla í Austurríki aukast um 1,5% á þessu ári en á næsta ári er gert ráð fyrir um 2,4% vexti. Lítilsháltar samdráttur varð í efnahagslífi þar í landi ífyrra. Hægfara vöxtur skýrist einkum af lítilsháttar efnahagsbata í helstu viðskiptalöndum en jafnframt má búast við að vaxtalækkanir ásamt minni skattlagningu á atvinnurekstur skili sér ekki að fullu fyrr en að nokkruni tíma liðnum. Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Umbrot: Sverrir Geirmundsson. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Upplag: 600 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.