Vísbending


Vísbending - 25.07.1994, Blaðsíða 4

Vísbending - 25.07.1994, Blaðsíða 4
V ISBENDING f \ Hagtölur STS frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggðbankalán 8,1% 11.07 Óverðtr. bankalán 10,8% 11.07 Lausafjárhlutfall b&s 14,7% 05.94 Húsbréf, kaup (ný. flokk.) 5,39% 20.07 Spariskírteini, kaup (5-ára) 5,05% 20.07 M3 (sem af er ári) -0,1% 05.94 Þingvísitalahlutabr. 880 20.07 Fyrir viku 871 Raunáv.-3 mán. 33% - ár 8% Lánskjaravísitala 3.370 08.94 spá m.v. fast gengi, 3.372 09.94 og ekkert launaskrið 3.375 10.94 3.378 11.94 3.380 12.94 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvisitala 170,4 07.94 Verðbólga- 3 mán. 1,7% 07.94 -ár 2,5% 07.94 Framfvis.-spá 170,5 08.94 (m.v. fast gengi, 170,7 9.94 ekkert launaskrið) 170,9 10.94 171,0 11.94 Launavísitala 133,1 06.94 Árshækkun- 3 mán. 3% 06.94 -ár 1% 06.94 Launaskr.-ár 1% 06.94 Kaupmáttur-3 mán. 0,5% 06.94 -ár -1,0% 06.94 Skorturávinnuafli -0,6% 04.94 fyrir ári -0,5% Atvinnuleysi 4,1% 06.94 fyrir ári 3,7% Gengi (sala ) Bandaríkjadalur 68,8 20.07. fyrir viku 67,3 Sterlingspund 106,3 20.07. fyrir viku 105,7 Þýskt mark 43,7 20.07. fyrir viku 43,9 Japansktjen 0,692 20.07. fyrir viku 0,690 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,5% 06.94 Atvinnuleysi 6,0% 06.94 fyrir ári 6,9% Hlutabréf (DJ) 3.739 20.07. fyrir viku 3.715 breyting á ári 6% Evróvextir-3 mán. 4,7% 4.07 Bretland Verðbólga-ár 2,6% 06.94 Atvinnuleysi 9,4% 06.94 fyrir ári 10,3% Hlutabréf (FT-SE 100) 3077 20.07. fyrir viku 3001 breyting á ári 8% Evróvextir-3 mán. 5,2% 19.07. Þýskaland Verðbólga-ár 2,9% 06.94 Atvinnuleysi 8,4% 06.94 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DAX) 2129 19.07. fyrir viku 2048 breyting á ári 13% Evróvextir-3 mán. 4,9% 19.07. Japan Verðbólga-ár 0,8% 05.94 Atvinnuleysi 2,8% 05.94 fyrir ári 2,3% Hiutabréf-ár 1,1% 12.07. v___________________________y Ávöxtun innlánsreikninga fyrri hluta árs 1994 Ólafur K. Ólafs Frá og með áramótum verður óheimilt að verðtryggja óbundin innlán í bönkum og sparisjóðum. Ymsir óbundnirsérkjarareikningar, til að mynda Kjörbók Landsbankans, Sparileið Islandsbanka, Gullbók Búnaðarbanka og Trompreikningur sparisjóða, hafa verið verðtryggðirhafi innstæðastaðiðóhreyfð í heill almanaksár. Talsverð breyting mun því verða á kjörum þessara reikninga um næstu áramót, þar sem innlán þurfa þá að vera bundin í a.m.k. 12 mánuði til að njóta verðtryggingar. Þrengdarheimildir lil verðtryggingar hafa meðal annars leitt til þess að bankar og sparisjóðir bjóða í ríkari mæli verðtryggða reikninga, sem bundnir eru í 1-5 ár. I töflunni er gerð grein fyrir ávöxtun nokkurra innlánsforma á fyrri árs- helmingi 1994. Verðtryggðirreikningar báru hæstu ávöxtun innlána. Hjá þeim bönkum sem bjóða 12 mánaða reikninga var raunávöxtun 3,3-4,0%, 24 mánaða reikninga 4,0-4,8% og 30-60 mánaða reikninga 4,9-5,0%. Raunávöxtun bundinna skiptikjarareikninga var 2,5- 3,0% en talsvert rýrari ávöxtun var á óbundnum sérkjarareikningum, að Kjörbók Landsbankans undanskilinni, en hún gaf hæstu ávöxtun óbundinna reikninga á fyrri hlutaársins 1994. Sem fyrr var neikvæð raunávöxtun á sparibókum og tékkareikningum. f . N Avöxtun innlansreikninga á fyrri árshelmingi 1994 (% á ári) Nafn- Raun- ávöxtun ávöxtun" Óbundininnlán Alm. sparisjóðsbækur 0,5 -0,4 Alm. tékkareikningar 0,2 -0,7 Sérkjarareikningar: Kjörbók.LI 2,3-4,4 1,4-3.5 Sparileið 3, ÍB 2,1 1,2 Gullbók, BÍ 1.6 0,7 Trompreikn.sparisj. 2,4 1,5 Bundnirskiptikjarareikn Metbók.BÍ 3,7 2,8 Öryggisbóksparisj. 3,4-3,9 2.5-3,0 Verðtryggðirreikningar: Landsbók-12,LÍ 5,0 4,0 Sparileið 12, ÍB 4,2 3,3 Landsbók-24,LÍ 5,5 4,5 Sparileið 24, ÍB 4,9 4,0 Bakhjarl (24), sparisj. 5,7 4,8 Stjörnubók (30), BÍ 5,9 4,9 Sparileið48, ÍB 5,8 4,9 Landsbók-60, LÍ 5,9 5,0 Húsnæðisspreikn. 5,9 5,0 Orlofsreikningar 5,4 4,5 1' Ávöxtun umfram breyt. lánskjvís. LI=Landsbanki, IB=Islandsbanki, Bl=Búnaðarbanki Heimildir. Seðlabanki .bankarogsparisjóðir V / Bretland: Lítil verðbólga þrátt fyrir minnkandi atvinnuleysi Framfærsluvísitala hækkaði um 2,6% í Bretlandi frá júní 1993 til júní 1994. Þetta er sama ársverðbólga og í maí. Verðbólganervel innanþessrammasem stjórnvöld hafa sett. en þau stefna að því að halda henni á bilinu 1-4%. Verðbréf hækkuðu í verði við þessi tíðindi, því að minni líkur voru taldar á því en áður að seðlabankinn hækkaði vexti til þess að halda aftur af grósku í efnahag landsins. Atvinnuleysi. leiðrétl fyrir árstíða- sveiflum, minnkaði í júní, fimmta mánuðinn í röð, og hefur ekki verið minna í rúm 2 ár. Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli hélst þó óbreytt frá fyrra mánuði, eða 9,4%. Sumir hafa tekið minnkandi atvinnuleysi með varúð og talið það stafa eingöngu af fækkun á vinnumarkaðinum. Þótt atvinnulausum hafi fækkað um 150 þúsund frá því í janúar hcfur störfum ekki fjölgað. Bandaríkin: Enn lág verðbólga, en áhyggjuraf þenslu Framfærsluvísitala hækkaði um 0,3% í júní í Bandaríkjunum. A einu ári hefur verðlag hækkað um 2,5% í landinu. Fyrri hluta árs hækkaði verðlag með 2,5% árshraða, en á fyrri helmingi ársins 1993 varverðbólgan2,7%. Þessartölurbenda ekki tii þess að verðbólgan sé að sækja í sig veðrið. En sumirdraga þá ályktun af tölum um mikla atvinnu, lágt gengi bandaríkjadals og hækkandi hráefnaverð. Seðlabankinn hel'ur verið að hækka vexti tilþessaðhaldaafturafhagvexti ílandinu og sumir segja að brátt megi búast við enn einni vaxtahækkuninni. Atvinnuleysi minnkar á Islandi Atvinnuleysi hér á landi minnkaði úr 4,8% í maí í 4,1% í júní. í frétta- tilkynningu félagsmálaráðuneytisins segir að þetta sé mun meiri bati en sem nemi árstíðabundnum sveiflum, þrátt l'yrir að fiskafli sé mun minni nú en fyrir ári. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105 Rvík. Sími: 91-617575. Myndsendir: 91- 618646. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Steindórsprent- Gutenberg. Upplag: 600 eintök. Öll réttindi áskiiin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.