Vísbending


Vísbending - 09.08.1996, Blaðsíða 2

Vísbending - 09.08.1996, Blaðsíða 2
ISBENDING fyrst hasla sér völl í íslenskum bifreiða- tryggingum, en fyrirtækið hristi upp í gjaldskrám keppinauta, þannig að iðgjöld eru nú nær áhættu hvers við- skiptavinar en áður. Hvorki Istak né Skandia eru mjög stór fyrirtæki. Stór- fyrirtæki á íslenskan mælikvarðaeins og AlveriðogJárnblendiverksmiðjan keppa ekki við íslenskan atvinnurekstur (nema um vinnuafl) og þau hafa ekki haft mikil áhrif á það hvernig innlend fyrirtæki eru rekin. Avinningur Islendinga af þeim feiiur einkum undir þriðja liðinn hér að framan; þar myndast störf, framleiðsla og útílutningur. Fara verður gætilega við mat á þessum ávinningi. Þegar meta skal áhrif erlendra fjárfestinga á atvinnu er ekki nóg að telja þau störf sem tengjast þeim, fróðlegra er að huga að því hvort þau eru vel launuð og skemmtileg. Fjár- festingar geta valdið þenslu um tíma, en fjöldi nýrra „atvinnutækifæra” breytir litlu um atvinnuleysi til langframa. A hinn bóginn auka góð störf hagsæld. Undanfarin ár hafa Islendingar flúið frystihúsavinnu. Það stafar ekki af því Verðtrygging á Islandi ÓlafurK. Ólafs Megineinkenni íslensks fjár- magnsmarkaðar er víðtæk verðtrygging fjárskuld- bindinga; henni hefur verið beitt jöfnum höndum hjá fjárfestingalánasjóðum, í bankakerfi og í skuldabréfaútgáfum ríkisins. Skuldabréfaútboðfyrirtækjaog sveitarfélaga hafa jafnframt verið að meginstofni verðtryggð. Saga verð- tryggingar hér á landi er í senn löng en ósamfelld. Verðbólgavaraðalhvatinnað útbreiðslu hennar, en nú er verið að draga úr nolkun verðtryggingar í áföngum. Ókostir verðtryggingar hafa einkum verið aukin áhætta í rekstri banka- stofnana þar sem misvægi hefur myndast mi 1 li verðtryggðra eigna og skulda í efna- hagsreikningi þeirra og brengluð vaxta- myndun þar sem óverðtryggðir skamm- tímavextir bankastofnana hafa mótast af vöxtum verðtryggðra langtímabréfa. Fyrstu skrefin Fyrsta skrefið að verðtryggingu var stigið árið 1955 þegar almenn húsnæðis- lán voru verðtryggð með framfærsluvísi- tölu aðeinumfjórða. Fyrsti vísirað verð- tryggingu sparifjár kom fram 1957 er skyldusparnaður ungs fólks var verð- tryggður. Verðtrygging þessara fjár- skuldbindinga varófullkomin að því leyti aðhún náði aðeinsyfirhöfuðstól enekki vexli. Með lögum nr. 105/1964 var ís- að hún sé verr borguð en önnur störf, heldur er því um kennt að vinnan sé ein- hæf og leiðinleg. Líklega þykir lands- mönnum meiri fengur að fjölbreyttum störfum, sem krefjast góðrarmenntunar, en færibandavinnu í stóriðjuverum. Tálvonirumstóriðju? Isal stækkar ál verið í Straumsvík vegna þess að því bauðst afar lágt rafmagns- verð fyrstu árin. Ef íslendingar sýna meiri fyrirhyggju í virkjunarmálum bjóðast slík kjör ekki á næstunni. Isal taldi sig ekki hafa efni á að setja nýjustu og full- komnustu mengunarvarnir í nýju verk- smiðjuna. Stjórn Hollustuvemdar sagði að starfsleyfi hennar gæfi ekki fordæmi; m.ö.o. er allsendis óvíst að öðrum svipuðum verksmiðjum verði leyft að starfa. Stóriðjufyrirtækjum bjóðast nú hagstæðir fjárfestingarkostir í gömlum kommúnistaríkjum og vanþróuðum löndum, þar sem kostnaður er yfirleitt miklu minni en hér. Því skulu menn lenska ríkinu heimilt að selja verðtryggð spariskírteini, en ekki var kveðið á um fyrir- komulag. Með spari- skírteinum kemur fullkomin verð- trygging fyrst til sögu. Hún fólst í því að tengja vexti og af- borganir spariskír- teina við byggingar- vísitölu. Seðlabanka fslands varhins vegar fal i n umsj á með fram- kvæmd verðtrygg- ingar með lögum frá 1966. Lífeyrissjóðir hófu kaup verð- tryggðra verðbréfa útgefna af fjár- festingarlánasjóðum 1972. Stuttu síðar byrjuðu fjárfestingarlánasjóðir að verð- tryggja útlán sín. Það var þó ekki l'yrr en árið 1978 að lífeyrissjóðir fengu leyl'i til að verðtryggja lán lil sjóðsfélaga. Með tilkomu sk. Ólafslaga 1979 var lagður grunnur að almennri verðtryggingu sem náði til bæði spari- og lánsfjár. Aðdragandi Ólafslaga Á tímum mikillar og sveiflukenndrar verðbólgu urðu raunvextir á íslandi nei- kvæðirog sköpuðu ýmis vandamál fyrir þjóðarbúið. Sparnaðurminnkaði, nýting fjármagns varð óarðbær og notkun á erlendu lánsfé stórjókst. Mikið ójafn- vægi myndaðist því á fjármagnsmarkaði á 8. áratugnum og innlendur sparnaður gat engan veginn staðið undir fjármuna- myndun. Til að sporna við útlánum banka á þessum árum, var m.a. sett þak á útlán þeirra. Ljóst er af reynslu okkar af nei- treysta því varlega að þau eigi eftir að flykkjast hingað á næstu árum. Ný tækifæri í Hagtölum mánaðarms í maí kemur fram að hagur erlendra fyrirtækja hér á landi hefur batnað, eins og raunar at- vinnulífsins í heild. Verið getur að frjáls aðgangur að Evrópska efnahagssvæðinu ýti einnig undir áhuga erlendra fjárfesta áíslandi. Óvíst er þó að hugmyndir um miklar stóriðjuframkvæmdir verði að veruleika. Hér að framan hefur líka verið bent á, að meiri slægur geti verið í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Þvíerrétt að beina athyglinni í þá átt, fremur en einblína á stóriðju. 'Sjá Fjárfestingar útlendinga á íslandi, Vísbendingu, 22. sept. 1995 og Islensktatvinnulíf, útg. Talnakönnun. 2Sjá Hagtölur mánaðarins í maí 1996, grein Björgvins Sighvatssonar.Fjártestingar innlendra aðila erlendis og erlendra aðila hér á landi 1990- 1993 í Fjármátatíðindum, seinna hefti 1994, og Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar. kvæðum raunvöxtum að jákvæð fylgni er milli peningalegs sparnaðar og raun- vaxta. En neikvæðirraunvextiráárunum 1973-83 leiddu til verulegs eignatil- flutnings frá sparifjáreigendum til skuldunauta og drógu mjög úr sparnaði. Hlutfall peningamagns og sparifjár af landsframleiðslu var nálægt 40% í lok sjöunda áratugarins en fór síðan stöðugt lækkandi og var 1978 kornið í rúm 20% en þá voru raunvextir innlána neikvæðir um20%. Segjamáaðlegiðhafi viðhruni bankakerfisins á þessum tíma. Nauðsyn- legt var því að finna leiðir til að snúa þessari þróun við. Til þess að þoka raun- vöxtum yfir núllið var vísitölubinding tekin upp, þ.e. að tengja fjárskuld- bindingar við breytingar á lánskjaravísi- tölu. Það hefði einnig verið hægt með Hlutfallsskipting markaðs- skuldabréfa í lok árs 1995 MarkaOsskuldabréf verðtryggð 95% óverðtryggð 3% gengisbundin 2% 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.