Vísbending


Vísbending - 20.05.2005, Blaðsíða 4

Vísbending - 20.05.2005, Blaðsíða 4
ISBENDING (Framhald af síðu 3) árinu 2003 að varlega áætlað megi gera ráð fyrirað íyrirhveijaprósentu aukning- ar hlutfalls utanríkisviðskipta af lands- framleiðslu aukist landsframleiðsla á mann um a.m.k. 'A úr prósentu til langs tíma. Miðað við 12 prósenta aukningu hlutfalls utanríkisviðskipta af landsífam- leiðslu við inngöngu Islands í ESB og EMU myndi landsframleiðslaámannauk- ast varanlega um 4% til langs tíma sem samsvarar yfir eitt þúsund Bandaríkja- dollara. Þessi áhrif yrðu augljóslega því meiri sem aðildarríki myntbandalagsins eru fleiri. Óvissan Rétt er að hafa í huga að þessar niður- stöður eru háðar töluverðri óvissu. í fyrsta lagi er skammt liðið síðan evran var tekin upp og því ólíklegt að öll lang- tímaáhrif hennar á alþjóðaviðskipti séu komin fram. Ahrifin gætu því verið meiri en mat okkar gefur til kynna. Á móti þessu koma efasemdirmargra um varan- leika myntbandalagsins, komi ekki til nánari pólitískur samruni með aukinni samræmingu ríkisfjármála. I öðru lagi er eingöngu einblínt á áhrif evrunnar á alþjóðaviðskipti. Ekki er tekið tillit til mögulegaaukinsgagnsæismarkaðskerfis- ins eða til aukinnar sérhæfingar, sam- keppni og dýpkunar fjármálamarkaða. Að sama skapi er ekki tekið tillit til kostnaðar við það að missa sjálfstæða peningastefiiu til að glíma við ósamhverf- ar hagsveiflur. Söguleg reynsla bendir til að Jjetta geti verið mikilvægur missir fyrir Island. Á móti kemur hins vegar að aukin alþjóðaviðskipti hafatilhneigingu til að samþætta hagsveiflur milli landa (Framhald af síðu 2) leið sem fyrirtækið hyggur á. Þetta er eins og með drykkjuna — gakktu hægt um gleðinnar dyr. Olíklegt er annað en að Welch hafi stuðst við bestu fáanleg gögn í flestum ákvörðunum sínum þó að hann hafi sýnt það oftar en einu sinni að hann gat tekið umdeildar ákvarðanir sem reyndust hinar ágætustu. r I minningunni Ilok bókarinnar svarar Jack Welch spurningum sem hann fékk á sig í fyrirlestrar ferð sinni um heiminn. Ein spumingin er um hvort að hann telji að hann muni komast til himna. Svarið sem Welch gaf var að það væri langtímaplanið. En hann skoðar þó einnig spurninguna út frá því fyrir hvað hans verði minnst þegar hann hverfur frá. Hann segist vilja að sín verði minnst fyrir að vera mikill talsmaður hreinskilni og verðleika og að trúa því að allir verðskuldi tækifæri. þótt líklega tæki nokkuð langan tíma fyrirþau áhrif að koma fram. I þriðja lagi gæti verið að möguleg viðskiptaaukn- ing myntbandalagsaðildar fyrir Island sé ofmetin í tölfræðiniðurstöðum okkar þar sem þær lýsa áhrifúm aðildar fyrir hið „dæmigerða" Evrópuland. Hugsan- leg sérstaða íslenskra utanríkisviðskipta hvað varðar uppbyggingu gæti bent til þess að fara þyrfti varlega í að yfirfæra þessar niðurstöður á ísland. í þessu samhengi gæti verið lærdómsríkt að líta til Færeyja sem er í myntbandalagi við Danmörku en stendur þó utan ESB. Hátt vægi Danmerkurí utanríkisviðskipt- um Færeyja (um 30% samanborið við 8% hlutdeild Danmerkur í viðskiptum lslands)ogopnanleiki færeyskahagkerfis- ins (100% hlutfall utanríkisviðskipta af landsframleiðslu samanborið við 70% hér) virðist þó ekki vera í ósamræmi við að innganga í myntbandalagið gæti aukið opnanleika íslenska hagkerfisins um ofangreind 12 prósent. r Akvörðunin r Akvörðun um aðild Islands að ESB og EMU hlýtur að byggjast á mati á fjölda þátta, bæði hagrænum og stjóm- málalegum. Það er rétt að hafa óvissuna í huga við mat á mögulegum kostum og göllum á inngöngu. Þar em aukin utan- ríkisviðskipti Islands aðeins einn þáttur af mörgum. 1. Þessi grein er byggð á „Out in the cold? Iceland’s trade per- formance outside the EU“ sem höfundur skrifaði ásamt Francis Breedon við Imperial College í London og birtist í rannsóknar- ritgerðarröð Seðlabanka íslands (Working Paper Series, nr. 26). 2. Löndin eru Austurríki, Belgía, Bretland, Danmörk, Grikkland, Holland, Finnland, Frakkland, írland, ísland, Ítalía, Noregur, Portúgal, Spánn, Sviss, Svíþjóð og Þýskaland. 3.Þessirþættirerustærðlandanna,fjarlægðmilIiþeirra, þaðhvort þau deila landamærum og tengsl tungumála þeirra. Enn fremur segist hann vilja að sín verði minnst fyrir að aldrei að leyfa sjálfum sér að falla i þá gildru að verða fórnarlamb. Það lýsir sennilega ágætlega því sem mætti kalla stefnumótun þess leiðtoga sem nefnist Jack Welch. [ Vísbendingin ) rr ' N Isíðasta kafla bókarinnar Að sigra svarar Jack Welch spurningum sem hann var spurður á fyrirlestraferð sinni um heiminn. Eins og flestir muna þá kom hann einnig við á Islandi og spumingin sem hann svarar úr þeim leiðangri er um framtíð Evrópusambandsins. Það er áhugavert að hann telur framtíð þess bjarta til lengri tíma litið og sá árangur sem þegar hefur náðst ntikið afrek. Hann telur að hin nýja Evrópa, þ.e. Austur- Evrópulönd, eigi eftirað leiða framþróun ysambandsins til öflugri kapítalisma. y Aðrir sálmar v___________________________________✓ C \ Gerum könnun egar þessi sálmur birtist verður Ingi- björg Sólrún væntanlega orðin for- maður Samfylkingarinnar. Kannanir að undanfömu benda allar í sömu átt. En sitt er hvað könnun og könnun. Á vefsvæðinu heimur.is hafa birst tvær kannanir um þetta efni, sú fyrri í janúar, sú seinni í byrjun maí. Þar var spurt „Hvern vilt þú sjá sem formann Samfylkingarinnar?" í fyrra skiptið, en í það seinna „Hvort vilt þú sjá Össureða Ingibjörgu sem formann Samfylkingarinnar?" Það var sem sé ljóst að verið var að spyrja fólk hvem það vildi heldur. Fréttablaðið gerði könnun í janúar ogspurði:„Hvertelurþúlíklegastaðverði formaður Samfylkingarinnar?" Þetta er allt önnur spuming en niðurstaðan var engu að síður túlkuð sem sigur fyrir Ingi- björgu. Menn geta velt því fyrir sér hver niðurstaðanhefði orðið ef spurt hefði verið fyrir síðustu forsetakosningar hver menn héldu að væri líklegasti sigurvegari þeirra. Nær allir hefðu svarað Ólafur Ragnar en hann fékk þó ekki atkvæði nema 42,5% þeirra sem vom á kjörskrá. Auðvitað geta menn svo deilt um túlkun á niðurstöðum. Sú staðreynd að fleiri kjósendur annarra flokka en Samfylkingarinnar vildu Öss- ur en Ingibjörgu í könnuninni á svæðinu heimur.is gæti bent til þess að menn teldu hann viðráðanlegri keppinaut. En það gæti líka þýtt að menn teldu hann vænlegri til samstarfs. Síðastliðið miðvikudagskvöld birti Stöð 2 könnun sem gerð er af Plúsn- um. Þar kom frarn meiri stuðningur við Ingibjörgu en Össur meðal landsmanna allra. Þessi könnun orkar rnjög tvímælis. Hjá Plúsnum skrá menn sig viljuga til þess að svara könnunum og úrtakið er því sjálfValið og brýtur fyrsta lögmál úr- taksfræðinnar. Þetta sama fyrirtæki sendi nýlega út könnun þar sem mönnum var gefinn kostur á því að styðja Ingibjörgu en ekki Össur. Það birti svo yfirlýsingu um að um auglýsingu hcfði verið að ræða. Kannski var það, en trúverðugleikinn hafði beðið hnekki. Það sem skiptir mestu máli fyrir könnunarfyrirtæki er að reyna að finna sannleikann, hvaða skoðun sem aðstandendur þeirra eða viðskiptavinir kunna að hafa. - bj V J '^Ritstjóri og ábyrgðarmaður: \ Eyþór Ivar Jónsson. Útgefandi: Heimur hf., Borgartúni 23, 105 Reykjavik. Simi: 512-7575. Myndsendir: 561-8646. Netfang: visbending@talnakonnun.is. Máifarsráðgjöf: Málvisindastofnun Há- skólans. Prentun: Gutenberg. Upplag: 700 eintök. Öll réttindi áskilin. © Ritið má ekki afrita án leyfis útgefanda._________________ 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.