Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 34
Rabbab um frímerkjasöfnun Fyrir skömmu »ckk fréttamaður Frjálsrar Verzl- unar á fund Guido Bernhöft, stórkaupmanns, til þess að fræðast nokkuð um frímerkjasöfnun og starfsemi félags þess, sem áhugamenn um frí- merkjasöfnun hafa stofnað með sér, Félag frímerkja- safnara. Frímerkjasöfnun mun vera allútbreidd meðal verzlunarmanna, enda hafa þeir öðrum fremur aðstöðu til að stunda slíka söfnun vegna bréfaskrifta, bæði innanlands og við útlönd. Það hráefni, sem þannig fæst til frímerkjasafns, er þó aðeins fyrir byrjendur, því fljótlega verður þessi söfnun, eins og svo margt annað, sérgreind og verður þá nánast heilt vísinda- starf. Beinist hún þá oft inn á þröngar brautir, til dæmis safna sumir eingöngu frímerkjum frá ákveðnu landi eða ákvcðnu svæði, svo scm íslandi cða Norðurlöndum. Þó að frímerkjasöfnun hafi um langau aldur verið útbreidd á Islandi, hafa frímerkjasafnarar ekki haft með sér neinn formlegan félagsskap fyrr en árið 1057, á miðju sumri, að Félag frímerkjasafnara var stofnað. „Guido, vilt þú scgja okkur, hvenær félagið var stofnað og eitthvað um fyrstu stjórn þess?“ „Félagið var stofnað 11. júní 1057 af nokkrum áhugamönnum um frímerkjasöfnun, og fvrsta stjórn félagsins var kosin þannig, að ég skipaði formanns- sætið, en Guðmundur Árnason varð varaformaður og Jónas Hallgrímsson, Sigurður Þorsteinsson og Magni R. Magnússon meðstjórnarmenn. Allir þessir menn eru ennþá í stjórninni nema Magni, sem varð að hætta vegna anna, en í stað lians koin Sigurður Ágústsson í stjórnina. Upphaflegir stofnendur fé- lagsins voru 35, en félögum hefur farið stöðugt fjölgandi og eru nú 140. Þessi fjölgun er mjög eftir- tektarverð, því að tíminn frá því félagið var stofn- að, er stuttur.“ „í hverju er starfsemi félagsins fólgin?“ „Hún er fyrst og fremst fólgin í því að við liöld- um félagsfund einu sinni í mánuði og komum þá Guido Bernhöft ur og skrifstofur, en árið 1018 keypti hann húsið að Hverfisgötu 4 og flutli }>á skrifstofurnar þang- að. Starfsemin var margvísleg, var mikið keypt og unnið úr landbún- aðarvörum og ýmsar nýjungar teknar upp, svo sem garnahreins- un og afullun á ga;rum. Garðar var einn sá fyrsti, sem flutti vörubifreið til landsins og hefur fyrirtæki hans flutt inn mik- ið af bifreiðum, enda haft umboð fyrir Austin-verksmiðjurnar. En þetta voru ekki einu afskiptin af samgöngumálum. Garðar tók mik- inn þátt í stofnun Eimskipafélags- ins og átti sæti í fyrstu stjórn þess. Og einnig var hann einn af stofn- endum Flugfélags fslands árið 1010. Af öðrum stofnunum, sem Garðar átti þátt í að koma á fót, má nefna Sjóvátryggingarfélag ís- lands og Verzlunarráð íslands; þá var hann konsúll Brasilíu í 15 ár. Árið 1040 fluttist Garðar til New York og rak þar lengi allumfangs- mikla verzlun undir nafninu Garð- ar Gíslason Trading Corporation, en liann fluttist aftur til Reykja- víkur vorið 1058. Verzlunin hér hcima er undir stjórn Bergs son- ar Garðars og Halldórs tengda- sonar hans. Ifefur fyrirtækið ný- lega byggt, mikið stórhýsi við Hverfisgötu gegnt Arnarhóli. Garðar Gíslason cr tvíkvæntur; fyrri kouu sína, Þóru, missti hann 1037. Börn þcirra eru: Þóra (gift Gunnlaugi E. Briem, ráðuneytis- stj.), Bergur stórkaupm. (kvæntur Ingibjörgu dóttur Jóns Hjaltalíns Sigurðssonar próf.), Kristján stór- kaupm. (kvæntur Ingunni dóttur Jóns Hermannssonar fyrrv. tollstj.) og Margrét Þorbjörg (gift Ilall- dóri H. Jónssyni arkitekt). Árið 1043 kvæntist Garðar amerískri konu, Pina ltosell. 34 FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.