Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 63
Sauðárkrókur Þó að Sauðárkrókur hafi fengið að kenna á atvinnuleysinu á sín'um tíma, þá var ástandið aldrei eins alvarlegt og á Siglufirði. Sauðárkrókur er mikill uppgangsbær og hefur jafnan verið. Byggist það ef til vill fyrst og fremst á því, að þótt eitthvað hafi brugðist til sjávar, eins og síldin hjá Siglfirðingum, þá stóð hin blómjega sveit í Skagafirði ávallt fyrir sínu, en Sauð- árkrókur byggðist fyrst og fremst sem þjónu stumiðstöð fyrir sveitirnar í kring. Á Sauðárkróki hafa hægfara breytingar átt sér stað, fólki hefur jafnan fjölgað nokkuð og at- vinn'ulíf smám saman orðið fjölbreyttara. Á Siglufirði hafa hins vegar orðið miklar svipt- ingar, svo sem rakið er annars staðar í blaðinu. Adólf Björnsson, rafveitustjóri: Húsnæði vantar tilfinnanlega Til að fá upplýsingar um Sauðárkróki, sneri F.V. sér til Adolfs Björnssonar, rafveitu- stjóra, en hann er jafnframt fréttaritari sjónvarpsins á staðnum. F.V. spurði Adolf fyrst um raforkumálin. —• Rafveita Sauðárkróks kaupir raforkuna af ríkinu og selur svo aftur til notenda og sér um dreifinguna, sagði Ad- olf. — Er Sauðárkrókur að þessu leyti verr settur en Siglufjörður, sem á og rekur eigin virkjun og selur orku til ríkisins. Við höfum þó slopp- ið undanfarna vetur við telj- andi vandræði vegna raf- magnsskömmtunar. Rafmagn fáum við úr Gönguskarðsár- virkjun við Sauðárkrók og Laxárvatnsvirkjun við Blönduós, auk þess sem lína liggur til Akureyrar. F.V.: — Hvað búa margir á Sauðárkróki og hver hefur þróunin verið undanfarin ár? — Við síðasta manntal 1. desember 1973 voru hér 1750 manns og hafði það árið fjölg- að um 81. Hér hefur nær allt- af verið fólksfjölgun. Bæði flytur fólkið úr sveitunum í 'bæinn og síðustu árin hefur fólkið flutt hingað af höfuð- borgarsvæðinu. Unga fólkið er hætt að yfirgefa bæinn, enda er hér næg atvinna fyrir alla, og hefur sjávarútvegurinn haft þar mikil áhrif hin síðari ár. F.V.: — Hvað með aðrar at- vinnugreinar? — Hér er verulegur iðnaður og helzti framleiðsluiðnaður- inn, fyrir utan fiskiðnað og mjólkuriðnað, er frá sútunar- verksmiðju, sem er önnur stærsta á landinu. Sokkaverk- smiðja hefur verið starfrækt hér til skamms tíma, og Tré- smiðjan Borg framleiðir hús- gögn, innréttingar og annað. Hér eru á annað hundrað menntaðdr iðnaðarmenn og iðn- greinar munu vera öðru hvoru megin við 20. Verzlun og önn- ur þjónusta er ennfremur stór liður í atvinnulífi staðarins, og eru verzlanir óvenjumarg- ar hér í bæ. F.V.: — Er nægilegt vinnu- afl og hvernig standa húsnæð- ismálin? — Á allra síðustu tímum hefur verið hér vöntun á fólki og hér vantar tilfinnanlega FV 9 1974 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.