Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 86
AUGLÝSING 'JIMARKMnUM VÍKUR ELDHIJS: með öllum nýjungum Fylgst vel Húsgagnaverkstæði Þórs Ing- ólfsonar, Súðarvogi 44, Reykja- vík hóf framleiðslu á eldhúsinn- réttingum undir merkinu „Vík- ur eldhús“ árið 1970, en Þór hafði áður eða 1965 stofnað Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiríks, sem starfaði þar til smíði Víkur cldhúsanna fór af stað. Víkur eldhúsinnréttingarnar eru framleiddar í stöðluðum einingum, en komast alls staðar fyrir. Þær eru bæði hentugar í ný hús og til endurnýjunar á eldri innréttingum. Víkur eldhúsin eru framleidd í brúnhnotu og birki. Hægt er að fá sléttar skápahurðir, rammahurðir eða bogahurðir. Síðan getur kaupandinn valið um hvort hann vill fá plast inn- an í rammana, viðarspjöld, eir, gler eða blýgler. Einnig er hægt að fá plast á borð í mörgum mismunandi litum. Fylgst er vel með öllum nýj- ungum og nú eru eldhúsinn- réttingarnar fáanlegar með straubretti, sem fellt er inn í innréttinguna, sérstöku bretti undir hrærivélina, sem dregið er út úr skápnum. Einnig er hægt að fá útdregna hanka fyr- ir bolla, útdregið ruslafötustæði og fleira. Verð á eldhúsinnréttingu, sem er 2.50 m á hvorum vegg er á bilinu frá 260—340 þúsund krónur. Verðið fer að sjálf- sögðu eftir því, hvað mikið er lagt í innréttinguna, vali á ein- ingum og hurðum. Núorðið er ekki innifalin í verðinu uppsetning, heldur er áætlað verð eða tímakaup. Get- ur nærri að uppsetning á venju- legri 2.50+2.50 m eldhúsinn- réttingu kosti frá kr. 20 þúsund. Venjulega er IV2—2 mánaða afgreiðslufrestur, en hægt er að afgreiða eina og eina inmrétt- ingu á styttri tíma. Veittur er staðgreiðsluafsláttur og ýmsir valkostir eru í greiðsluskilmál- um. Að lokum má geta þess að gefinn hefur verið út upplýs- ingabæklingur í litum, þar sem fólk getur kynnt sér Víkur eld- húsin. 86 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.