Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 79

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 79
Bækistöðvar Rafmagnsvei'fu Reykjavíkur sem hafa hlotið viður- kenningu fyrir snyrtimennsku. Um þar fyrir innan er Iselco, Pólólakkrís og Júdódeild Ár- manns til húsa og ekki má gleyma Múlalundi, plastiðjunni, sem veitir öryrkjum tækifæri til starfa á vernduðum vinnu- stað. Innst í Ármúla, hægra megin eru síðan verzlanirnar Virkni með fjölbreyttu framboði af veggfóðri og öðrum bygginga- vörum, þar næst er teppaverzl- un og nokkru innar koma verzl- um Jes Zimsen, sú gamalgróna búsáhaldaverzlun Reykvíkinga. Þeir, sem eru í gardínuhugleið- ingum, eiga erindi í Zetu-búð- ina og þeir sem ætla að verja eigur sínar bak við eldtraust- an hurðabúnað fara í Glófaxa. VERÐLAUNABYGGING Þar sem við nú stöndum á mótum Ármúla og Grensásveg- ar og lítum yfir farinn veg, beinast augu okkar strax að snyrtilegum húsakynnum, bækistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem hefur gengið mjög snyrtilega frá umhverfi húsa sinna og hlotið sérstaka viðurkenningu fyrir það frá fegrunarnefndinni. í SÍÐUMÚLA Næst förum við eins konar húsabaksleið upp í Síðumúlann og lítum þar til suðurs út að Fellsmúla. Þar blasir við nafn fyrirtækisins P. Stefánsson, sem er á síðustu árum aftur orðið eitt af umsvifameiri bíla- umboðum landsins, með inn- flutning á jafnkunnum bílateg- undum og Land Rover og Aust- in. Enn utar í götunni er annað bílaumboð, ekki minna í snið- um, Davíð Sigurðsson, sem flyt- ur inn Fíat-bíla, ítalska og pólska. Hinum megin Síðumúlans Torfærur á húsabaksleið. eru húsgagnaverzlanir og næst er röðin komin að fangelsinu í Síðumúla, þar sem gæzluvistar- fangar, sem komið hafa við sögu í nokkrum hrikalegustu glæpamálum að undanförnu eru hafðir í haldi. Vonandi að menn gefi sér einhvern tíma til að ihuga af hverju við sjá- um á eftir góðum drengjum inn á braut ógæfu og glötunar, sem endar við þessar dyr. HANNYRÐIR I Síðumúla 29 er verzlunar- fyrirtæki, sem lætur lítið yfir sér og sker sig nokkuð úr þeirri starfsemi sem þarna fer fram að öðru leyti. Þetta er hann- yrðaverzliunin Ellen. Einhverj- um varð á orði, að gróðurinn ofan á búðinni hefði greinilega ekki komið til í sumar og væri heldur þyrrkingslegur. Þetta var nú reyndar steypujárn, sem stóðu upp úr gólfinu til marks um að húsið er enn ekki full- byggt. Hús Stáltækni og Runt- al-ofna er heldur ekki fullfrá- gengið að utan og það er greini- legt, að menn leggja ekki allir jafnmikið upp úr að hafa út- lit húsa sinna snyrtilegt og til prýði. Ekki verður þó að neinu leyti kvartað undan slíku hjá húsgagnaverzluninni Dúna í Síðumúla 23 en í sama húsi er arkitekt’astofa Ormars Þór og Örnólfs Hall ásamt verkfræði- stofunni Rafteikning. BLAÐAHEIMURINN Og svo koma fyrirtækin í prentiðnaðinum og blaðaheim- inum íslenzka hvert af öðru, Horft suður Síðumúla, út að Fellsmúla. Bílaumboð P. Stefáns- sonar og Davíðs Sigurðssonar blasa við framundan. FV 7 1977 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.