Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 67
lagðir séu metnir rétt m.t.t. krónu og aura. Við höfum þegar sagt að fjárfesting í upplýsingavæðingu sé langtíma verkefni, þ.e. fjárfesting á sér stað jafnt og þétt. Ef við tökum ekki tillit til þessa er hætt við að boð seljenda séu í reynd ekki samanburðarhæf. Mín skoðun er sú að í það minnsta við allar stærri ákvarðanir varðandi tölvukaup fari fram 3-5 ára fjárfest- ingargreining á kostunum, sem miði að því að gegnumlýsa ólík tilboð. Við köllum þetta fjárfestingu á eignar- haldstíma, sem er sá tími, 3-5 ár, sem búnaðurinn skilar sínu hagræna gildi (economic value). Við greiningu af þessu tagi koma stórmerkilegir hlutir í ljós og ýmsar ályktanir verða dregnar bæði almenn- ar og sem snerta einstaka tölvufram- leiðendur. Til að sýna fram á hvað átt er við geri ég nú grein fyrir yfirgrips- mikilli skýrslu Sierra - hópsins um kostnað af eignarhaldi af tölvuvæð- ingu til 5 ára. SIERRA-hópurinn í Arisona fram- kvæmdi könnun bæði 1987 og 1988 á bandaríska tölvumarkaðnum sem kölluð er COST OF OWNERSHIP, í lauslegri þýðingu útgjöld á eignar- haldstímanum fyrir millistærðir af tölvum (Mid-range). Sierra hópurinn er sjálfstæð stofnun og óháð tölvu- framleiðendum með öllu. Þess má geta að þessar skýrslur hafa haft mikil áhrif og vakið verðskuldaða athygli. Sierra framkvæmir þessa grein- ingu í þeim megintilgangi að sundur- greina frumskóg tilboðanna og leggja notendum tæki í hendur til að sjá skóginn fyrir trjánum. Aðferðin er þessi: Sierra sendir leiðandi tölvu- fyrirtækjum (trendsetters) bréf þar sem óskirnar eru settar fram. Tölvu- fyrirtækið sjálft er þar beðið um að senda inn verð á búnaði m.v. tiltekinn notendafjölda og tiltekin skilyrði. Hefð er að myndast á að kljúfa mark- aðinn niður í sex hópa: m.v. 4-8-16- 32-50 og 100 notendur og eru tölvu- framleiðendur beðnir um að gefa upp gerðir búnaðar og verð á honum til að þjóna þessum fjölda notenda. Skilyrð- in eru þá: Fjöldi vinnustöðva og prentara sem samræmist notendafjölda (4- 100). Diskastærð m.v. 20 MB pláss pr. notanda. Svartími að hámarki 2-5 sekúndur. Notendahugbúnaður s.s. ritvinnsla, tölvupóstur, töflureiknar, grafík, gagnagrunnsfyrirspurnir. Minnisstærð sem styður við notkun/ íjölda. Segulband. Tölvufyrirtækin senda síðan inn SÓLARGLUGGAFILMUR ★ Við setjum Gila sólargluggafilmu á skrifstofuna - vinnustað- inn og þú losnar við meira en helming sóiarhitans. Tölvarar, það verður þægi- legra að vinna við tölvuna - minni hiti á sólríkum dögum, jafnari og mildari birta, betra að sjá á skjá, minna um glampa og flökt. ★ Svarta Gila bílafilman loksins komin aftur. %R0T BÍLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.