Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 30
MAÐUR ARSINS Sighvatur ásamt eiginkonu sinni, Ragnhildi Gottskálksdóttur, og börnum við útnefninguna. Frá vinstri: Gottskálk, Sighvatur, Bjami, Ragnhildur, Dóra Dúna og Þórður. Erlendur Einarsson, fyrmm for- stjóri Sambandsins og einn dóm- nefndarmanna, afhendir hér Sig- hvati viðurkenningarskjalið. Magn- ús Hreggviðsson, formaður dómnefndar, fylgist með. til handa öllum starfsmönnum fyrir- tækisins. Þeir hefðu lagt mikið á sig, sýnt mikinn baráttuanda og staðið vel saman. Verðlaunin væru fyrirtækinu og starfsmönnum þess mikil hvatn- ing. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra ávarpaði einnig samkom- una. Hann vék meðal annars að orð- um Sighvats um mikla hagræðingu í greininni og sagði að til mikillar fyrir- myndar væri hversu mörg fyrirtæki í sjávarútvegi hefðu náð að aðlagast þeim erfiðu rekstrarskilyrðum sem minnkandi þorskafli setti þeim. ijáls verslun og Stöð 2 út- nefndu Sighvat Bjamason, framkvæmdastjóra Vinnslu- stöðvarinnar og stjómarformann SÍF, mann ársins 1994 í íslensku at- vinnulífí við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu miðvikudaginn 28. desember síðastliðinn. Magnús Hreggviðsson, stjómar- formaður Fróða og formaður dóm- nefndar, flutti í upphafi stutt ávarp og rakti í stórum dráttum feril Sighvats Bjamasonar í atvinnulífi. Fram kom hjá Magnúsi að þótt enn væri nokkuð í land með það að fjár- hagsstaða Vinnslustöðvarinnar teld- ist góð hefði náðst afar góður árangur í að rétta við rekstur fyrirtækisins sem vægi þungt við valið. Við valið hefði dómnefndin einnig lagt til grundvallar ótvíræða forystu- hæfileika Sighvats, áræðni, útsjónar- semi og góða stjórnunarhæfni sem aukið hefði trú fjárfesta á fyrirtækinu. í þakkarræðu Sighvats sagðist hann líta á útnefninguna sem verðlaun MAÐUR ÁRSINS ÚTNEFNDUR Sigurður Guðjónsson, stjórnarfor- maður íslenska Útvarpsfélagsins, og Jafet Ólafsson, útvarpsstjóri ís- lenska útvarpsfélagsins. Jón Ólafsson, stjórnarmaður í ís- lenska útvarpsfélaginu, og Helgi Rúnar Óskarsson, markaðsstjóri Fróða, útgáfufyrirtækis Frjálsrar verslunar. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra og Sighvatur Bjarnason. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.