Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 66
þarf ekki að beita neinum brögðum til að fá gestina til sín. Á skemmtistaðnum Við Pollinn á Akureyri, sem á umtalsverðum vinsæld- um að fagna, heldur stjarna af öðru tagi um stjórntaumana en það er hand- boltakappinn Alfred Gíslason. Mikill handboltaáhugi er á Akureyri og Alfred ein helsta stjarna þeirra svo ekki er að efa að frægðarljóminn skilar sér í gestafjölda. Svipaður „boltastaður" var settur á fót í Reykjavík fyrir nokkrum árum og hét og heitir Kofi Tómasar frænda á Laugavegi 1. Það voru þekktir Valsmenn sem stóðu að opnun hans og staðurinn lokkaði þegar til sín marga leikmenn og aðdáendur svo í því tilviki tókst að láta frægðina skapa staðnum Við Pollinn á Akureyri er vinsæll skemmtistaður sem er rekinn af stjörnu. Það er handboltastjarnan Alfreð Gíslason þjóðhetja Akureyringa sem þar ræður ríkjum. FV-mynd: Bragi Þór Jósefsson. á Ítalíu og sést lítið hér heima á klakanum. Stéttarbróðir hans á Skagaströnd, kúrekasöngvarinn svali, Hallbjörn Hjartarson, hefur hinsvegar senn áratuga reynslu af rekstri Kántríbæjar á Skagaströnd. Þangað kemur fólk til að hitta stjörnuna og finna andblæ hins villta vesturs á Islandi. Kántríbær er, eins og eigandinn, sérstakt menn- ingarfyrirbæri sem á sér enga hliðstæðu. Kántríbær var opnaður löngu áður en Stallone og félögum datt í hug að opna Planet Hollywood. Við þetta má bæta að Rúnar Júlíusson, bassaleikari í Keflavík, rak um tíma skemmtistað í heimabæ sínum sem bar nafnið Edinborg en heyrir nú sögunni til. Annar bassaleikari og sporgöngumaður Rúnars er Þorleifur Guðjónsson sem staðið hefur þétt að baki Bubba Morthens og Kristjáns Kristjánssonar, KK. Þorleifur er fluttur austur til Eskifjarðar og hyggst hasla sér þar völl í rekstri veitingahúss og gistiheimilis. GRÍNISTAR, TÖFRAMENN OG BOLTASTJÖRNUR Nýlega bárust fréttir af því að leikarinn, eftirherman og grínistinn Laddi, Þórhallur Sigurðsson, hefði fest kaup á skemmtistað sem heitir Sir Oliver og er við Ingólfsstræti. Þar stend- ur Laddi sjálfur fyrir innan barinn, skenkir og grínast þess á milli á sviðinu. I dyrunum er kona sem er Islandsmeist- ari í vaxtarrækt svo þar á bæ kunna menn greinilega að nýta frægðina til að lokka til sín gesti. Á Feita dvergnum, sem er skemmti- staður á Ártúnshöfða, ræður Baldur Bijánsson ríkjum. Baldur er, að öðrum ólöstuðum, einn slyngasti töframaður á Islandi og var mjög mikið í sviðsljósinu sem slíkur fyrir nokkrum árum. Baldur nafn. Á skemmtistaðnum Tetriz í Fischer- sundi ræður ríkjum stjarna af öðru tagi sem er kvikmyndaleikstjórinn Júlíus Kemp sem varð frægur þegar hann gerði kvikmyndina Veggfóður. Enn mætti nefna tvö dæmi um tengsl milli þekkts fólks og reksturs skemmti- eða veitingastaða. Steinunn Bergsteins- dóttir, sem rekur kaffihúsið Tíu dropa og hefur komið að rekstri veitinga- staðanna Búmannsklukkan og Vænt og Grænt, er eiginkona Sigurðar G. Tómas- sonar, dagskrárstjóra Rásar 2 og fleira útvarpsfólk hefur spreytt sig á þessari atvinnugrein því söngfuglinn og útvarps- konan Lísa Pálsdóttir rak um tíma krána Undir strætinu í Austurstrætí en hefur hætt því. ATVINNUGREIN SEM UÓMISTAFAR AF „Það stafar ákveðnum ljóma af þessari atvinnugrein og þess vegna laðar hún að sér fólk. Þetta er hinsveg- ÞEKKT NÖFN LAÐA FÓLK AÐ Það er engan veginn íslenskt fyrirbæri að þekkt fólk fari út í veitingarekstur. Þannig er það úti um allan heim. Hugmyndin, sem hér býr að baki, er sú að Ijóminn sem skín af stjörnunum auglýsi staðinn og laði fólk að. Með öðrum orðum: Stjarnan auglýsir staðinn og staðurinn stjörnuna. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.