Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 72

Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 72
stofnanir. Opinber innkaup eru annar málaflokkur þar sem pappírslaus viðskipti þyrftu að komast á.“ STJÓRNMÁLAFRÆÐI, BLAÐAMENNSKA OG SUND Jakob Falur varð stúdent frá Menntaskólanum á ísa- firði 1986 og næstu fjögur árin gegndi hann ýmsum störfum og vann meðal ann- ars í Verslun Björns Guð- mundssonar á ísafirði, var blaðmaður á Bæjarins Besta og kom að útgáfu ýmissa rita. 1990 fór hann til náms við University of Kent í Kantara- borg í Bretlandi og útskrif- Jakob Falur Garðarsson berst íyrir útbreiðslu pappírslausra viðskipta á íslandi. Hann hefúr mikinn áhuga á stjórnmálum og lærði stjórnmálafræði og starfaði við blaða- mennsku. FV-mynd: Kristín Bogadóttír. JAKOB FALUR GARÐARSSON, EDIFÉLAGINU Hsjöundu hæð í Húsi verslunarinnar er rekin skrifstofa sem heitir Viðskiptavakinn. Framkvæmdastjóri skrifstof- unnar er Jakob Falur Garðarsson. Skrifstofan er rekin í samvinnu ICEPRO og EDI félagsins á íslandi. ICE- PRO, sem er nefnd um bætt verklag í viðskiptum, stendur fyrir Icelandic Committee on Trade Procedures en EDI er skammstöfun fyrir Elec- tronic Data Interchange, þ.e. skjalaskipti milli tölva. „Munurinn á þessu tvennu er sá að ICEPRO er að nokkru leyti hálfopinber nefnd, þar eð nefndinni er tryggt fé á fjárlögum og aðil- ar að nefndinni eru opinberir aðilar, svo sem ráðuneyti og opinberar stofhanir, svo og ýmis samtök atvinnulífsins. EDI-félagið hinsvegar er félag fýrirtækja og einstakl- inga. Rekstur skrifstofu Við- skiptavakans skiptist milli ICEPRO (75%) ogEDI (25%). Anægjulegt er að við síðustu fjárlagagerð var ICEPRO TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 72 tryggður fastur tekjustofn, sem er 0.001% af trygginga- gjaldi, sem var nefndinni mikilsverð viðurkenning af hálfu Alþingis á þvi starfi sem unnið er á vegum hennar," sagði Jakob Falur í samtali við Fijálsa verslun. STUNDA TRÚBODASTARF Skrifstofa Viðskiptavak- ans berst fyrir pappírslausum viðskiptum á Islandi og að sögn Jakobs má segja að starfið sé nokkurs konar trúboðsstarf. Samræming og stöðlun pappírslausra við- skipta er nauðsynlegt til þess að að afla þeim nauðsynlegs trausts. Starfið fer einkum fram með kynningu á starfs- reglum um pappírslaus við- skipti, útgáfú fréttabréfs og ráðstefnu- og fundahöldum. En þótt miklar framfarir hafi orðið í pappírslausum við- skiptum hérlendis undan- farin ár eiga íslendingar samt langt í land með að standa jafnfætis öðrum þjóðum á þessu sviði. „Við erum að breiða út nýjan hugsunarhátt og breiða út alþjóðlegan stað- al sem er EDIFACT stað- allinn um pappírslaus við- skipti." Sem dæmi um framfarir á þessu sviði nefnir Jakob að á síðasta ári var komið á stóru verkefni hjá Búr ehf. Búr er innkaupafyrirtæki Nóatúns- verslananna og kaupfélag- anna og það hefur öll sam- skipti við verslanir sem tengj- ast því með pappírslausum viðskiptum samkvæmt EDI- FACT staðlinum. Síðasta ár var fyrsta heila sfarfsár Búr. Búr veltir um 1.600 mill- jónum á ársgrundvelli, en hefur aðeins fjóra starfsmenn og augljóst að EDI hefur ski- lað umtalsverðri hagræðingu fyrir fyrirtækið. „Það bíða okkar gríðar- lega stór óleyst verkefni víða í samfélaginu, sérstaklega í opinbera geiranum. Heil- brigðiskerfið gæti sparað stórar upphæðir með papp- írslausum viðskiptum. Sem dæmi má nefna rafræna lyf- seðla og tölvuvædda skrán- ingu sjúklinga inn á sjúkra- aðist þaðan sem stjórn- málafræðingur árið 1994. „Ég hef alltaf haft áhuga á stjórnmálum og var um tíma formaður Fylkis, félags ungra Sjálfstæðismanna á Isafirði.“ Fyrst eftir útskrift starfaði Jakob hjá íslensk Ameríska en hefur verið starfsmaður Viðskiptavakans frá ársbyij- un 1996. Jakob er í sambúð með Vigdísi Jakobsdóttur leikstjóra. í tómstundum sínum stundar hann líkams- rækt í Mætti, sund og lestur góðra bóka. Hann sækir kaffihús og skemmtistaði og er með tveimur vinum sínum í útgáfufélagi sem enn hefur þó ekki gefið neitt út. „Slík starfsemi hefur alltaf heillað mig síðan ég var í blaða- mennskunni. Mig langar mikið til þess að gefa eitt- hvað út og við kunningj- amir hittumst reglulega í hádeginu til þess að leggja á ráðin um útgáfú af ýmsu tagi og ræða möguleg stórverk- efni á sviði útgáfumála.“

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.