Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 38
uðmundur Hilmarsson er fram- kvæmdastjóri Jöfurs. „Almennt er bílasala nokkuð góð um þessar mundir því endurnýjunarþörfin er mikil. Meginhlutinn af sölu á bílum eru fólksbílar með minni vélarstærð, frá 1100 til 1600 CC (tollur 30 prósent), sem stafar af því að tollar á þeim bílum eru lægstir. Bílar í næsta tollaflokki, frá 1600 til 2500 CC, sem eru í 40%, flokki seljast talsvert líka en bílar í efsta tolla- þrepinu, sem er 65%, seljast síst. Grand Cherokee er í þeim flokki en sami bíll með díselvél er hins vegar í 3040% toll- flokki eftir vélarstærð. Sala á þeim bíl- um er mun meiri og stafar fyrst og ffemst af mismunun í tollum. Markaðslega séð erum við að ná mjög góðum árangri með sölu á Peu- geot sem hefur aukið markaðshlutdeild sína um 200% á þessu ári frá sama tíma í fyrra en á því ári var einnig aukning miðað við árið þar á undan.” 03 uðmundur Geir Geirsson er framkvæmdastióri Honda um- boðsins. „Eftir margra ára lægð í bílasölu er uppsöfnuð þörf í þjóðfélag- inu fyrir nýja bíla gífurleg. Gera má ráð fýrir að næstu þijú árin verði árssala nýrra fólksbíla á bilinu 12 til 15 þúsund. Flotinn, sem seldur var 1986 til 1988, þegar heildarinnflutningur nam nærri 50 þúsund bílum, er að úreldast núna og þar af leiðandi eykst þörfin fyrir nýja bíla. Sem betur fer er góðæri hluti skýr- ingarinnar á því að menn geta núna endurnýjað bíla sem hefði verið þörf á að endurnýja fyrr. Jöfh söluaukning er best fyrir bílgreinina - miklar sveiflur eru til stórra vandræða. Við hjá Honda umboðinu erum mjög ánægðir með þær viðtökur sem við höf- um fengið og höfum lagt áherslu á ör- yggisbúnað Honda bílanna. Allir bílar eru boðnir með ABS-bremsukerfum, tvöföldum öryggisloftpúðum, styrktar- bitum og fleiru án þess að verðið hafi breyst. Honda jeppinn hefur fengið ffá- bærar viðtökur.”S3 KMj lfar Hinriksson er fram- I 11 kvaemdastjóri Suzuki bíla hf. ■hóJI „Því er ekki að neita að mikil uppsveifla var í bílasölu á síðasta ári og það sem af er þessu ári. I sjálfu sér er það ekkert óeðlilegt því mörg mögur ár eru að baki. Þrátt fýrir þessa uppsveiflu er bílasala ekki óhófleg heldur nokkurn veginn það sem þarf til að endurnýja bílaflotann. Mörg síðustu ár hefur salan verið óeðlilega lítil - eða allt tímabilið frá 1989 til 1996. Við hjá Suzuki bílum getum ekki kvartað; við höfum meira en tvöfaldað markaðshlutdeild okkar síðustu tvö árin og erum nú með um sex prósenfa hlut af heildinni. Arið hefur farið mjög vel af stað hjá okkur og flestum öðrum. Ég hef trú á því að fimmtán til tuttugu prósenta aukning verði í bílasölu i árs- lok. Við erum að kynna nýjar tegundir á árinu, meðal annars Grand Vitara sem er heldur stærri jeppi en við höfum ver- ið með fram að þessu. Við bindum mikl- ar vonir við hann og fleiri tegundir sem kynntar verða síðar á árinu.” S3 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.