Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 79
HÆSTU LAUNIN Toppfyrirtækið á þessum lista er frá Þórshöfn á Langa- nesi, útgerðarfyrirtækið Skálar. Það var í öðru sæti á list- anum síðast og í þriðja sæti þar áður. Fyrirtækið, sem vermdi toppsætið í fyrra, Ljósavík í Þorlákshöfn, gaf ekki upp tölur á listann að þessu sinni. Utgerð Gunnars Haf- steinssonar í Reykjavík er í þriðja sæti og hefur oft áður verið í einu af efstu sætum listans. Það sama verður sagt um Gunnvör frá ísafirði. Það var til dæmis í toppsætinu fyr- ir tveimur árum. Það er engin ný bóla að útgerðir séu í efstu sætum þessa lista. Þannig hefur það verið um árabil. Fjórtán efstu fyrirtækin eru öll í útgerð. I fimmtánda sæti, og efst af öðr- um fyrirtækjum en þeim sem eru útgerð, er Verkfræði- stofa Guðmundar og Kristjáns. Enn á ný skal áréttað að meðallaun útgerðarfyrirtækja endurspegla ekki að fullu laun hvers skipverja þar sem þeir hvíla inn á milli ferða. Oft eru 3 skipverjar um 2 árs- verk. Röö á aðal' llsta Fyrirtæki Sveitarfélag Meðal- laue I þús. Breyt. frá iyrra ári Árs- verk Breyt. Irá tyrra ári I % Bein laun í mlllj. Breyt. trá fyrra ári í % Hagn. í millj. (. skatta 229 Skálar ehf. Þórshöfn 6.819 10 21 40 143 54 10 327 Huginn hf. útgerð Vestmannaeyjar 6.750 - 12 - 81 3 - 180 Gunnvör hf. ísafjörður 6.471 -3 41 46 265 42 - 348 Gunnar Hafsteinsson, útgerðarm. Reykjavík 6.090 - 10 - 61 - 0 291 Gullberg ehf Seyðisfjörður 5.606 - 17 -11 95 - 22 324 ísleifur ehf. Vestmannaeyjar 5.540 5 15 -12 83 -7 44 309 Langanes hf. Húsavík 5.395 14 20 -9 108 4 2 386 Vonin ehf. Hvammstangi 5.167 22 6 0 31 22 5 316 Þinganes ehf. Höfn 5.131 115 16 -64 82 -24 67 151 Stálskip hf. Hafnarfjörður 4.958 - 60 - 298 - 110 205 Bergur - Huginn ehf. Vestmannaeyjar 4.750 _ 44 0 209 20 _ 271 Skipaklettur hf. Reyðarfjörður 4.736 - 28 0 133 2 -45 407 Rifsnes Hellissandur 4.389 - 9 - 40 - 10 395 Frár hf. Vestmannaeyjar 4.183 - 12 - 50 - - 340 Verkfr.st. Guðm. og Kristjáns Reykjavík 4.150 22 32 33 133 63 22 172 Faxamjöl hf Reykjavík 4.119 _ 26 _ 107 _ 80 71 Þorbjörn hf. Grindavík 4.095 1 220 175 901 178 71 179 Gjögur hf. Grindavík 4.033 43 60 -39 242 -13 84 266 íslenskar Getraunir Reykjavík 4.000 47 4 -27 16 7 60 380 Rafhönnun hf. Reykjavík 3.982 25 22 5 88 31 5 312 Festi ehf. Grindavík 3.978 6 18 38 72 47 -7 392 Silfurtún ehf. Garðabær 3.950 - 16 - 63 - - 237 Strengur hf. Reykjavík 3.832 7 47 15 180 23 53 - Fiskiðjan Skagfirðingur hf Sauðárkrókur 3.832 - 149 - 571 - 12 435 Sæfell hf. Stykkishólmur 3.789 14 9 0 34 14 4 189 Sæhamar hf., útgerð Vestmannaeyjar 3.783 -5 30 7 114 2 _ 349 Teymi hf. Reykjavík 3.727 8 11 38 41 48 19 448 Héðinn ehf. Reykjavík 3.700 2 2 -60 7 -59 39 - Skýrr hf. Reykjavík 3.686 25 124 -4 457 20 33 69 Opin kerfi hf. Reykjavík 3.668 -3 159 562 583 539 55 292 Línuhönnun hf Reykjavík 3.655 - 39 . 141 - 30 323 Kögun hf. Reykjavík 3.614 8 35 0 127 8 37 39 Þormóður rammi - Sæberg hf Siglufjörður 3.596 49 310 55 1.115 130 246 132 Reiknistofa bankanna Reykjavík 3.481 20 105 -7 366 11 - 162 Lýsing hf., fjármögnunarleiga Reykjavík 3.456 14 16 7 55 21 105 234 Verkfræðistofa Sig.Thoroddsen hf. Reykjavík 3.414 12 70 13 239 26 58 63 Fiskveiðasjóður íslands Reykjavík 3.400 13 23 -2 78 11 959 445 Sólborg hf., útgerð Stykkishólmur 3.400 17 9 0 31 17 7 218 Ósland hf.- fiskimjölsverksmlðja Höfn 3.383 116 18 -50 61 8 -14 182 Þróunarfélag íslands hf. Reykjavík 3.353 27 3 -15 11 8 605 17 Samherji hf. Akureyri 3.291 . 606 - 1.995 . 311 26 Haraldur Böðvarsson hf. Akranes 3.285 12 430 37 1.413 53 522 258 Baader-ísland ehf. Kópavogur 3.269 10 26 -4 85 6 7 465 Farmasía ehf Reykjavík 3.240 - 5 - 16 - 14 367 Fjarhitun hf. Reykjavík 3.238 27 29 4 94 31 18 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.