Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 36
Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, spáir því að hlutabréfavísitalan eigi eftir að hækka um 3% til 4% til áramóta. Hann seg- ir að sniðugt sé að kaupa litla hluti á hagstæðu gengi. Margt smátt geri jú eitt stórtl BIRTIÐ 9 MÁNAÐA TÖLUR! Að þessu sinni skrifar Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Veröbréfastofunnar, um veröbréfamarkaöinn. Hann spáir3% til 4% hækkun á hlutabréfavísitölunni til áramóta! erðbréfamarkaðir heimsins hafa verið nánast óútreiknan- legir síðustu vikur. Sérstak- lega hafa hlutabréfabréfamarkaðirnir sveiflast mikið og oft eru þessar sveifl- ur án sýnilegra ástæðna. Velta og hagnaður margra fýrirtækja hafa ekk- ert breytst en samt lækka hlutabréf þeirra umtalsvert. Skýringarnar eru fýrst og fremst sálræns eðlis og svokölluð bylgjuáhrif frá öðrum mörkuðum. HLUTABRÉFAMARKAÐIR RÉTTA UR KUTNUM Erlendir hlutabréfamarkaðir eru nú að rétta úr kútnum. Lækkun á skuldabréfavöxtum eykur væntanlega áhuga á hlutabréfakaupum og ýtir þar af leiðandi undir gengi þeirra. Ovænt útspil Alans Greespan, seð- labankastjóra í Bandaríkjunum, með því að lækka forvexti þann 14. október styrkir þá trú að erlendir markaðir verði nokkuð stöðugir til áramóta. Jafnvel má búast við nokkrum hækk- unum á gengi hlutabréfa. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.