Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 14
Margeir opnar í Garðastræti Vefverslun Olís FRÉTTIR □ lís opnaði nýja og endurbætta vefsíðu við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á dögunum. Samhliða kynnti Olís þátt sinn í verkefninu: Reykjavík, Menningarborg Evrópu árið 2000. Fyrirtækið er einn af fimm máttarstólpum verkefnisins. Nokkrar nýjungar skapa Olís-vefnum sérstöðu. A honum er vefverslun með tilboðum; ferðavísir sem á einfaldan hátt reiknar út vegalengdir á milli staða innanlands ásamt því að reikna út meðalbensínkostnað á þessum vegalengdum; raffæn smurbók sem gerir við- skiptavinum sjálfkrafa viðvart með tölvupósti þegar tími er kominn til að smyija bíla þeirra og loks er þar bílprófsleikurinn ÓBB, en þar geta þátttakendur átt von á að vinna sér inn ókeypis ökutíma og bílpróf— eða ókeypis bensín. 33 Einar Benediktsson, forstjóri Olís, kynnir nýja Olís- vejinn og þátt Jyrirtœkisins í verkefninu Reykjavík, Menningarborg Evróþu áriö 2000. Olís er einn affimm máttarstólpum verkefnisins um menningarborgina. Margeir Pétursson, framkvæmdastjóri MP verðbréfa, (t.v.) ásamt Helga Tómassyni, dósent í tölfrœði við Háskóla Islands. FV-myndir: Geir Olafsson. Margeir ásamt Hjalta GeirKristjánssyniog Erlendi Hjaltasyni, yfir- manni utanlandsdeild- ar Eimskiþs. Þessir þrír eru þekkt- ir í viðskiþtalífinu og samfógnuðu Mar- geiri við opnun fyrir- tækisins. Frá vinstri: Þorgeir Baldursson í Odda, Sveinn Jóns- son endurskoðandi og Sverrir Kristins- son verðbréfamiðlari sem situr í stjórn MP verðbréfa. argeir Pétursson, héraðs- dómslögmaður, verðbréfa- miðlari og stórmeistari hef- ur opnað löggilt verðbréfafyrirtæki sem heitir MP verðbréf hf. Fyrirtæk- ið leggur í upphafi áherslu á eigna- umsýslu og miðlun án ráðgjafar gegn hagstæðri þóknun. Margeir er aðaleigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem er til húsa í Garða- stræti 38. Staðgengill hans og for- stöðumaður er Auður Finnbogadótt- ir viðskintafræðins/ur. SD t t b I > 4 > 4 4 > I 4 a § Frá síðustu áramótum til 13. nóvember var bein hœkkun bréfa hjá Carnegie Nordic Markets 20,24%*, en sá sjóður er rekinn á sömu forsendum og Norðurlandasjóðurinn. Carnegie, sem er eitt virtasta verðbréfafyrirtœki á Norðurlöndum, hefur falið Verðbréfastofunni hf. að annast ráðgjöf og milligöngu um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi. *Dœmi um árangursríkar fjárfestingar Carnegie-sjóðanna. t i 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.