Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 53
Lexus er œtlað að keþpa við aðrar lúxusbifreiðar. HaraldurÞór Stefánsson, sölustjóri Lexus: Lexus í fyrsta w Ahugamenn um lúxusbifreiðar þekkja vel til japönsku teg- undarinnar Lexus sem sett var á markaðinn erlendis fyrir um áratug síðan. Lítið hefur sést til Lexus á íslandi, enda hefur ekkert fyrirtæki hingað til haft umboð fyrir þessa tegund bifreiða. íslendingar munu þó sjá meira af Lexus á næstu árum því P. Samúelsson hefur fengið umboð fyrir hann. „Hérlendis hafa aðeins sést þijár Lexus bifreiðar á götum Reykjavíkurborgar, þar af tvær í eigu Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta. Þessar Lexus bifreiðar hafa allar verið af tegundinni LS400. Fram að þessu hefur enginn verið með um- boð fyrir Lexus á Islandi, en nú hefur E Samúelsson fengið um- boðið og söludeild verður opnuð þann 20. mars næstkomandi. Verið er að innrétta húsnæði við hliðina á Toyota á Nýbýlavegi í Kópavogi og þar verða í marsmánuði kynntar ijórar tegundir af Lexus,“ segir Haraldur Þór Stefánsson, nýskipaður sölustjóri Lexus bifreiða hjá R Samúelsson. Haraldur ætlar að verða fyrsti kaupandinn að Lexus þegar söludeildin verður opnuð í mars. „Lexus bifreiðar eru gæðabílar og væntanlegir kaupendur verða því að teljast vera þeir elhameiri. Lexus verður seldur á bilinu 2,8 milljónir króna og upp í 8 milljónir þeir dýrustu. Lex- us er ætlað að keppa við lúxusbifreiðar Benz, BMW og Audi og hefur orðið vel ágengt. Verðið á Lexus er enda vel samkeppnis- hæft við samkeppnisaðilana. Lexus hefur náð góðum árangri víða um heim, það tók hann til dæmis ekki nema örfá ár að verða söluhærri en Benz og BMW í Bandaríkjunum eftír að fyrsta Lexus bifreiðin kom á markaðinn vestanhafs." Margir telja að Toyota og Lexus sé sama fyrirtækið, en sinn á íslandi reyndin er sú að þau eru algerlega aðskilin. Það eina sem þess- ar tegundir bifr eiða eiga sameiginlegt er að P. Samúelsson verð- ur með umboðið fyrir þær báðar. 35 Haraldur Þór Stefánsson, nýskipaður sölustjóri Lexus bifreiða hjá P. Samúelssyni:„Verið erað innrétta húsnœði við hliðina á Toyota á Ný- býlavegi í Kóþavogi og þar verða í marsmánuði kynntarfjórar tegund- ir af Lexus. “ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.