Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 57

Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 57
VERÐBRÉFAMARKAÐURINN markaðurinn við ýmsa leiðinlega kvilla þar sem kerfið er tækni- lega mjög Mlkomið. Yerðmyndun á íslenska markaðnum verð- ur öruggari og betri. Nú opnast einnig möguleikar á að eiga bein viðskipti með bréf sem eru skráð á nálægum mörkuðum og er það til bóta fyrir allt okkar umhverfi.“ 9. Ábending til stjórnvalda? „Einkavæða bankana, selja Landssímann, hafa sem minnst afskipti af markaðnum og sýna aðhald í ríkisljármálum. Lækka skatta á fyrirtæki svo að þau verði samkeppnishæf og gera sér grein fyrir því að ísland er hluti af umheiminum. Fjármagn kemur alltaf til með að leita í hagkvæmasta farveginn og það er betra ef íslenskt hagkerfi er á svipuðu róli og okkar helstu við- skiptalönd. Einnig tel ég rétt að stjórnvöld endurskoði aðkomu erlends fjánnagns að íslenskum sjávarútvegi." 33 3. Neikvaeðustu tíðindin? „Til neikvæðra tíðinda má telja áíramhaldandi óvissu um framtíð ríkisbankanna og hinn hæga gang sem er á einkavæðingar- áformum ríkisstjórnarinnar. Fjárfestingamöguleikum á íslenska hlutabréfamarkaðnum hefur íjölgað mikið frá árdögum hans en þrátt fyrir það er nauðsynlegt að fjárfestum verði gefinn kostur á fleiri möguleikum og að ríkisvaldið sleppi hendi sinni af fyrir- tækjarekstri. Einnig er áhugaleysi íslenskra lífeyrissjóða á skuldabréfamarkaðnum athyglisvert og mikilvægt er að breyting verði þar á því skilvirkur skuldabréfámarkaður er nauðsynleg for- senda fyrir heilbrigðum fjármagnsmarkaði." 4. Hlutabréfavísitalan. Hvers vegna lækkun? „Væntingar um afkomu félaga hafa breyst og sennilega orðið nokkuð raunsærri en áður. Þessu hefur eðilega fylgt leiðrétting á verði hlutabréfa. Útlitið næsta hálfa árið er áframhaldandi óvissa tengd afkomu félaganna." Órn Gústafison, framkvœmdastjóri Frjálsa fjárfestingarbankans: „Kannski er bilið á milli afkomuspáa og raunverulegrar afkomu fyrir- tækja þetta árið vatn á myllu þeirra sem vilja skylda fyrirtœki, sem eru skráð á VÞI, að skila ársfjórðungsuþþgjörum. “ 5. Hvort fara fiárfestar á skuldabréf eða hlutabréf? „Væntalega hlutabréf, jafnvel þótt rökstyðja mætti þá skoðun að á tímum óvissu ættu aðilar að leggja aukna áherslu á skuldabréf.“ 6. Spár ónákvæmar um afkomu. Hvers vegna? „Þegar skeggrætt er um hversu spámannlega vaxnir starfsmenn greiningadeilda verðbréfafyrirtækjanna eru, verður að hafa það í huga að forsendur fyrir spám breytast frá degi til dags. Það kann að vera að afkomuspár hafi verið markaðar of mikilli bjartsýni en einnig verður að hafa það í huga að upplýsingagjöf skráðra fyrir- tækja kann að vera áfátt. Ekki er þó eðilegt að benda á neinn sér- stakan sökudólg í þessu máli, öllu heldur er þetta ábending til allra á markaðnum um að gera betur í upplýsingagjöf sinni. Kannski er bilið á milli afkomuspáa og raunverulegrar afkomu fyrirtækja þetta árið vatn á myllu þeirra sem vilja skylda fyrirtæki sem eru skráð á VÞÍ að skila ársfjórðungsuppgjörum." Örn Gústafsson 1. Mest á óvart? „Hversu grunnur markaðurinn með ríkisskuldabréf hefur verið. Sameining Islandsbanka og FBA kom einnig mörgum í opna skjöldu en í upphafi árs gerðu flestir ráð fyrir að aðrir bankar en þessir tveir myndu sameinast. Talið var að samein- ingin myndi flýta fyrir einkavæðingu og uppstokkun á ríkis- bönkunum en reyndin hefur orðið önnur og ekki hefur verið ákveðið enn hver framtíð ríkisbankanna verður.“ 2. Jákvaeðustu tíðindin? Jákvæðustu tíðindin af markaðnum eru óneitanlega samruni áðurnefndra banka og líta má á hann sem mikilvægt skref í átt að hagræðingu innan bankakerfisins. Til annarra já- kvæðra tíðinda má telja hina almennu umræðu sem verið hef- ur um tjármagnsmarkaðinn í fjölmiðlum. Nauðsynlegt er að fiármagnsmarkaður sé sýnilegur og að hinn almenni ijárfest- ir sé meðvitaður um hann og því er öll umræða, hvort sem hún er á neikvæðum eða jákvæðum nótum, heilbrigð fyrir uppbyggingu markaðarins." 7. Spennandi kostir framundan vegna nýskráninga? „Landssíminn hlýtur að teljast vera mest spennandi nýi innlendi íjárfestingarkosturinn framundan. Auk þess bíða margir spennt- ir eftir að Samskip verði skráð á aðallista. Fyrirtækið er framsæk- ið og vel rekið og hefur verið að gera áhugaverða hluti í rekstri sínum. Samskip verður góð viðbót við þau fyrirtæki sem eru nú þegar skráð á aðallistann og er afar áhugaverður fjárfestingakost- ur. Þar fyrir utan hlýtnr væntanleg skráning Kaupþings að teljast afar spennandi kostur." 8. NOREX-samstarfið, sóknarfæri? „Ekki er augljóst hvaða ný tækifæri opnast íslenskum fjárfestum samhliða tengingu Vld við NOREX. íslendingar eiga þess nú þegar kost að fjárfesta í öllurn þeim félögum sem skráð eru á þeim mörkuðum sem falla undir NOREX. Norðurlöndin standa ffamar- lega á sviði upplýsinga- og fjai'skiptatækni og ljóst er að NOREX- samstarfið auðveldar aðgengi íslenskra Ijárfesta að mörgum áhugaverðum fyrirtækjum í þessum geira. Helsta breytingin verður því ef til vill varðandi aukið upplýsingaflæði auk auðveldai'a aðgengis að viðskiptavökum og lægri viðskiptakostnaðar." 9. Abending til stjórnvalda? ,Að ljúka við einkavæðingu ríkisbankanna eins fljótt og auðið er.“ S3 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.