Fregnir - 01.12.1983, Blaðsíða 15

Fregnir - 01.12.1983, Blaðsíða 15
15 að Steinunn Ósk Guðmundsdóttir hafi skráð og flokkað rita- kost ÖRYGGISMALANEFNDAR að Stefanía Júlíusdóttir sé komin heim frá framhaldsnámi í Bandaríkjunum og starfi á ný í Landsbókasafni að bókasafn FJÖLBRAUTASKÓLA AKRANESS hafi fengið Grímhildi Bracradóttur til starfa að Martin Ness, frá Færeyjum, sem starfað hefur við Lands- bókasafn Færeyja, vinni nú við bókasafn BARNASKÓLA AKUR- EYRAR að Jóhanna Skaftadóttir starfi við bókasafn HJÚKRUNARSKÓLA ÍSLANDS að Hólmfríður Magnúsdóttir sé nýkomin til starfa við HEILSU- VERNDARSTÖB REYKJAVÍKUR að Helga ólafsdóttir sé yfirmaður BLINDRABÓKASAFNS ÍSLANDS og Bjðrg Bjarnadóttir samstarfsmaðirr hennar þar að veggspjald Bókaviku 1983, Þjálfaðu hugann - hlauptu í bókasafnið, prýði forsíðu Bok og bibliotek, no. 7, 1983 og í því blaði kemur einnig fram að Ágúst Magnússon hafi fengið stöðu yfirbókavarðar í Flekkefjord bibliotek að Heimspekideild H.í. ráðgeri að tölvuskrá skrif um íslenskai bókmenntir og Kristín Bragadóttir starfi við þetta verkefni að Ólöf Benediktsdóttir starfi við bókasafn ÁRMÚLASKÓLA aó Pálína Héðinsdóttir sé í hálfu starfi við NÁTTÚRUFRÆÐI— STOFNUN ÍSLANDS

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.