Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 5
AHþý'ðublaðið 2. jsépteaniber 1969 5 r ^ £ Fnunkvœmdastjórl: «l Þórir Sæmtmds9oa /\ipyc Mam V'fl Tfl Sitstjóri: Kristján Ðcral ÓUfsson (ábj Jr FrétUrijóri: Sigcrjáa Jóhaaonon Auglýsintntjdri: ^ Sigurjdn Arl Sigurjdnsion ’ Óficeíandi: g Nýja TjlgáfufílngiS Prensmiðja Alþýðublaðsfau: HEYRT CG SÉÐ 9 9 Réttlát skattheimta Það geigvænlegasta, sem fylgt hefur í 'kjölfar efna- . hagserfiðlei'ka unidanfarinna ára er atvinnulieysið siem látið hefur hvað mest að sér kveða s.l. ár. íslenzkiur almenningur getur, ekki síður en alþýða annarra , landa. borið tekjumissi, þolað nokkra l'ífskjaraskerð . ingu vegnia óviðráðanlegra ytri aðstæðna, en sú‘ ör- m vænting, sem fylgir því, að fulfrískur verkmaðúr m fær ekkert tækifæri til þess að nýta starfsþrek sitt í ! 0 þágu sjáifs sín og þjóðar sinnar, er miklu meiri en ® nemur áhriíum kjaraskerðingarinnar einnar saman. ® Langvarandi atvinnuleysi veldur vtonileysi og upp- 2 gjöf þess, sem atvinnuleysisvofan herjar á, og orsak- ^ ar fyrr eða síðar alvarlegt þjóðfélagslegt vandamál, £ sem erfitt ler úr að leysa. Eitt höfuðatriði í stefnu Alþýðufldkksins hefur ® jafnan verið og er enn, að ríkisvaldinu beri fyrst og ® fremst sú skylda, að leitazt verði við að tryiggja öll- J um atvinnu. í erfiðu árferði verður r'íkisva'ldið því að J veita atvinnuvegunum virka aðstoð, hafa frumfcvæði að framfcvæmdum og skapa atvinnu, því á einkafram- ^ takið er efcfci treystandi í þeim efnum, sé ágóðavonin ^ í við'komandi atvinnurekstri hverfandi. ^ Núverandi rfkisstjórn hefur þegar hafið skipulagt ^ starf að þessu markmiði og m.a. yarið yfir 300 millj. ^ kr. til atvinnuaukningar víðs vegar um land, ásamt 0 ýmsum öðrum framkvæmdum 'hins opin'bera, t.d. í 0 byggingum íbúðarhúsa, sem á döfinni eru og veita m,unu nokkra atvinnu. ^ Fyrirhugaðar íbúðahúsabyggingar á vegum rí'kis- © va'ldsins í Breiðholti eru einu umtalsverðu bygginga- © framkvæmdimar, sem fyrirhugaðar eru á Reykja- © víkursvæðinu, og er í því sambandi athygílisvert að ® íhuga, hvernig ástandið í þeirri starfsgrein væri, ef JiJ einkaframtakið, sem blcmstraði hvað mést í bygging- ariðnaðinum á undanförnum árum, hefði verið ei’tt ^ um hituna. ^ Ráðstáfanir hins opinbera, ríkis og svéitarfélaga, © til þess að draga úr atvinnuleysi krefjast vitasfculd @ mikils fjármágns. Þetta fjármagn verður efcki fengið ® með öðru móti en úr vasa skattborgaranna. Á þeim ® tímum, sem nú eru og með tilliti tiil þeirra erfiðléika, sem við er að etja, er það því þýði'ngarmeira en n'okkru sinni fyrr, að opiniber 'gj'öld gangi jafnt yfir alla éftir efnium og ástæðum hvers og eins. Ef skattborgurum er eins mismunað 1 þessum efn- um og ástæða virðist til að ætla, venður að krefjast þess, að opinbert eftirlit með sfcattframtölum verði hlert til muna, — verkefni skattalögreg'lunniar aukin og verfcsvið hennar fært út. Þetta er ekfci ósk Alþýðúblaðsin's eins, — þetta er krafá þeirra hundraða, sem gemgu atvinnulausir síð- ustu tvo vetur, og ríkisvaldið hefur frumskyltíur við. □ „Kon&n mín er eins og lítill fugl — aun þarinasi bæoi verndar og frjálsræðis. Það var Onassis, sem talaði, og litli fuglinn hans var Jackie, fyrrverandi forsetcfrú Bandaríkjanna. Onassis cr ekki hræddur við al'dursmun þeirra hjóna, en hann vill ekki binda Jackie of fast við sig. Þrjá mánuði ársins ætla þau að vera soman cg leyfa þá engu að trufla, en níu mánuði eru bæði laus og liðug, hún til að sækja samkvæmi og hann jafnvel til að láta sjá sig opinberlega með fyrri vinkonu silani, óperustjörnunni Callas, sem raunar virðist ekki mjög ánægð eftir myndinni að dæma. □ Norska ljósmyndarafélagið á um þessarmundir 75 ára afmæli og heldur af því tilefni tvær sýningar á gömlum og nýjum ljósmyndum, jafnt eftir áhugamenn sem lærða. Á annarri sýningunni eru 350 myndir, sem túlka lífshlaupið frá vöggu til grafar, en á hinni sýningunni eru sögulegar my idir sllt frá því, að fyrstu Norðmennirnir byrjuðu að ljósmynda. í tilefni afmælisins hefur formaðuv félagsins bent á nauðsyn hess, að norska ríkið komi upp myndarlegu ljósmyndasafni og setji ljósmy ?dina til jafns við bækur og tímarit. Formaðurinn benti á, að það hefði gerzt, að filmusafni, sem hafði að geyma 50 þúsund myndir, hefði verið hent, en margar filmurnar voru teknar fyrir síðustu aldamót. m : m m m □ Nú er Lee Radziwill fursta- ynja, systir Jackie Onassis, í þann veginn að skilja við mann sinn, og þær sögur ganga, að or sökin sé ballettdansarinn frægi, Rudolf Nureyev. Hvort þau hafa í hyggju að gifta sig, vill fursta- ynjan ekkert um segja, en hún fullyrti nýlega. að samband þeirra væri „algerlega platonskt." Það ætti samtekk i að útiloka hjóna- band... m m m © • m m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.