Alþýðublaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 10
10 Aliþýðlulblaðið 6. september 1969 Tónabíó Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í litum og Pana- vision, gerS eftir samnefndri skáld- sögu James A. Micheners. íslenzkur texti. Julie Andrews Max von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. HáskóSabíó SÍMI 22140 SKUNDA SÓLSETUR Áhrifamikil stórmynd frá SuSurríkj um Bandaríkjanna um átök kyn- þáttanna, ástir og ástleysi. Mynda- taka í Panavision og Techncolor. FramleiSandi og leiks+jori: Otta Preminger. íslenzkur texti. ASalhlutverk: Michael Caine Jane Fonda. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó Sími 1644á FLJÓTT, ÁDUR EN HLÁNAR Sprenghlægileg ný amerísk gaman- mynd í titum og Panavision meS George aharis og Robert Morse. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbfó Siml 38150 TÍZKUDRÓSIN MILLIE VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H) Stjörnubíó Sími 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE ÚTVARP SJÓNVARP JbUíSJELfflkl <3Ut3N4UfNl DAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 2007a Ny, amerísK stórmynd í Panavision og technicolour meS úrvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 AUGA KÖLSKA Spennandi og dularfuil ensk kvik- mynd meS ísl. texta. Deborah Kerr David Niven Sýnd kl. 9. Smurt brauS Snittur BrauStertur EIRROR EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Sími 38840. VíSfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum meS íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verS- laun fyrir tónlist. Julie Andrews Sýnd kl. 2.30, 5 og 9. Síðasta sinn. ! H Kópavogsbíó Sími 41985 MARKGREIFINN ÉG Óvenju djörf og umtöluS dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburðum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljó* afgrei8sl8 1 Sendum gegn póstkr'Sfii. GUÐM. ÞORSTEINSSON; gullsmföur Bankasfreétr 12., BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. S.LckaS kl. 23.15 Pantið tímanlega f veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillmgar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling SIGTUNi 7 — Í\U\ 20960 BYR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBRcYTT ÚRVAL AF 5TIMPILVÖRUM UTVARP Laugardagur 6. september 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Fréttir. Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorra- sonar. Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn ar. Dóra Ingvadóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón Gerhard Wendland. Rudi Schurieke. Rene Carol o. fl. syngja ástarsöngva. 18.20 Tilkynningar. Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Dick Leibert leikur vin- sæl lög á rafeindaorgelið í Eiríksdóttur. Leikstjóri; Erlingur Gíslason. 21.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. i SJONVAPP Laugardagur G. september 18.00 Endurtekið efni: Þau tvö. Rússneskt leikrit. Leikstjóri Mikhail Bogin. Þýðandi Reynir Bjarnason. Áður sýnt 17. ágúst s.l. 18.35 Breytingaaldurinn Mjög er það misjafnt, hvern- ig konur taka því að komast á fullorðinsár. Sumar - verða hugsjúkar, af því að þeim þykir ellin gerast nærgöngul, en öðrum finnst sem fullorð- insárin færi beim raunveru- lega lífshamingju og þroska til að njót.a bprrnar. Þvðandi Kristmann Eiðsson. Áður sýnt 24. ágúst s.l. 19.05 Hié 20.00 Fréttir 1 •' 20.25 ,,Góða veizlu gera skal........“ Útvarpskór Þórshafnar í Færevjum dansar og syngur í sjónvarnssal. 20 45 Hjúskanarmiðlun í Bretlandi leita býsna marg- ir til hjúskanarmiðlara um útvegun á hugsanlegum lífs- förunaut. 21.15 Apakett.ír í Texas Þýðandi Júlíus Magnússon. 21.40 Sálumessa yfir hnefa- leikara (Reouiem for a Heavyweight). Bandarísk kvikmvnd frá árinu 1962. Leikstjóri Ralnh Nelson. Aðalhlutverk; Anthony Ouinn, Jube Harris. Jackie Gleason og Mickey Rooney. Þýðandi Þórður Örn Sigurðs son. Gamaireynd hnefaleika- kempa verður að hætta að keppa vegna áverka. Niður- lægingin lætur ekki á sér standa. i 23.15 Dagskrárlok. FLOKKSSmRFII) |j Eftirtaldir fundir Alþýðuflokksfélaga verða haldnir í Vestfjarðakjördæmi nú um helgina: ] ýý SUÐUREYRI, Súgandafirði, Iaugardag 6. sept. kl. 21. § ýý ÍSAFIRÐI, í Alþýðuhúsinu sunnudag 7. septem- ■ her kl. 16. ■ Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og Birgir IFinnsson, alþingismaður, mæta á öllum fundunum og ræða stjómmálaviðhorfið. Allir stuðningsmenn Alþýðuflokksins eru velkomnir ■ á fundina. HÚSGÖGN I i Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul' húsgögn — Orval af góðu áklæði, meða! annars pluss í mörgum litum — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.