Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 9. steptember 1989 3 - en békaúígáfa verSur svipuð og áður □ Bckaverð hækkar að líkindum verulega í ár vegna stcrauikins útgáíiukostnaðar, samkvæmt viðtölum, sem Alþýðublaðið hefur átt við nokkra bókaútgef- endur og einn þeirra taldi ekki ólíklegt að bækur hækkuðu um 20—30 prósent. Hér birtast viðtölin, en bókaútgefendurnir eru spurðir um hækkaðan útgáfu- kostnað, ásamt því helzta, sem þeir b]óða íslenzkum lesendum upn á í betta sinn, en vertíð bókaútgefend- anna er nú að hefjast. Þrátt fyrir þreigingarnar virð- así bókaútgefendurnir elcki af baki dottnir, því marg- ir þeirra gefa jafnvel út fleiri bækur í ár en í fyrra. Viðtöl við fleiri útgefendur birtast í blaðinu innan skamms. bókanna verða: Ný bók um Dagfinn dýralækni, barnabók- in Kitty, Kitty, Bang, Bang, eft'- ir Ian Fleming, sem líklega er frægastur fyrir James Bond- bækurnar. Þá kemur út hjá foriaginu bók um þjóðgarða ís- lands. Birgir Kjaran ritar þar um Þingvelli og Skaftafell í öræfum, en bókina prýðir skari iitmynda eftir marga frem«tu ljósmyndara þjóðarinnar, Ör- lygur taldi ekki tímabært að nefna fleiri bækur, enda sumar þeirra skammt á veg komnar enn seiii komið væri'. ( □ Bókaforlag- Odds Björnssonar, Akureyri: Geir S. Björnsson, framkv. stj. sagði, að útgáfa forlagsins yrði miiirii í ár en undanfarið: 10—12 bækur í stað 15 í fyrra. Þessi fækkun stafar af aukn- fram. um útgáfukostnaði og því, að Örlygur kvað ekki komizt nú þarf mun meira rekstursfé hjá því að bækur hækkuðu til að halda útgáfunni gang- verulega í ár og taldi sig ekki andi, að sögn Geirs. Hann áleit sjá neinar leiðir til að halda ekki fjarri lagi, að bókaverð bókaverði niðri eftir allar þær hækkaði um 20—30 prósent hækkanir sem að undanförnu nú, m.a. vegna þess að fullra hafa orðið á vinnulaunum og áhrifa gengisfellinga gætti efni til bókagerðar, ekki sízt núna, ásamt því að laun prent- vegna þess að unanfarin ár ara hefðu hækkað að mun 1. hefði bókaverð ekki fylgt eftir sept. öðrum verðhækkunum í þjóð- Geir kvað þá í forlaginu hafa félaginu. hugleitt að gefa út ódýrar vasa- Bókaútgáfan Örn og Örlygur brotsbækur, en vísast væri það gefa út í ár, þrátt fyrir þreng- iliframkvæmanlegt nema gefa ingarnar, fleiri bækur en í út margar bækur í seríu. Áleit fyrra, eða 6—7 talsins. Meðal hann að mögulegt væri að selja Ræif viS békaúfgefefldun hérlendis vasabrotsbækur í mun stærra upplagi en inn- bundnar bækur seljast nú. Bókaforlag Odds Björnsson- ar gefur út í haust mikla bók, sem ber heitið Ættbók og saga íslenzka hestsins, og er eftir Gunnar Bjarnason, hrossarækt- arráðunaut á Hvanneyri. Bók- in er í stóru broti, 400 bls. að stærð og prýdd miklu magni mynda. Fjallar bókin um ferða sögu Gunnars fyrstu 10 árin sem hann ferðaðist um landið sem hrossaræktarráðunautur og síðan um ættir íslenzkra stóðhesta sem skráðir eru, allt fram til ársins 1969. Af öðrum bókum má nefna Minningar úr Goðdölum, II. bindi endurminninga Þormóðs Sveinssonar, Skjólstæðinga, dulrænar frásagnir eftir Guð- laugu Benediktsdóttur og Flug- stöðina, skáldsögu eftir Arthur Hayley; bók sem selzt hefur í metupplagi í Bandaríkjunum tvö ár í röð. Þá gefur forlagið einnig út endurminningar Jón- asar heitins frá Hriflu, i’itaðar af honum sjálfum. □ Bókaútgáfa Máls og nienningar; Sigfús Daðason hjá Máli og menningu sagðist álíta, að ein- hver samdráttur verði á bóka- útgáfunni hjá þeim í vetur, en. ekki vissi hann að ’nve miklu leyti. Ekki hafði hann heldur gert sér grein fyrir hversu mik- Framhald á bls. 15. □ Bókaútgáfan Örn og Örlygur: „Að mínu áliti ber að endur- skoða hlutskipti íslenzkrar bóka útgáfu strax, t.d. með hliðsjón af hlutskipti þeirrar norsku," sagði Örlygur Hálfdánarson í viðtali við blaðið í gær. „Það nær ekki nokkurri átt að flytja inn ótoliaðar erlendar bækur meðan háir tollar eru lagðir, á pappír og aðrar vörur til ís- lenzkrar bókagerðar. Norð- menn greiða niður pappírinn og fella niður söluskatt af norsk um bókum“, hélt Örlygur á- Arnbjörn Kristinsson Gils Guffmundsson Öriygur Háifdsnarson Bsidvin Tryggvason Greinargerð um örnefnastofnun jóðminjasa □ Vegna yfirlýsingar fjögurra samkennara minna, sem lögð var fram til bókunar á fundi heims pekidieild- ar Háskólans 5. þ.m. og síðan birt í útvarpi og dag- blöðum 5.—7. þ.m., tel ég mig tilneyddan að beiðast birtingar eftirfarandi greinargerðar um aðdraganda yfirlýsingsr þessarar, er varðar hina nýiu örnefna- stofnun Þióðminjasafns, sem ég hef tekið að mér að veita forstöðu. 1) Á fundi heimspekideildax' 2. þ.m. var borin fram tillaga til samþykktai’, sama efnis sem fyrrnefnd yfirlýsing. Afgreiðslu tillögunnar, sem hafði ekki ver ið boðuð fyrirfram í dagskrá, var frestað til sárstaks fundar, er haldinn var 5. þ.m., og var tillagan þá eina fundai'efnið. í upphafi þess fundar drógu flutningsmenn tillöguna til baka með þeirri bókun, að sú sam— staða, sem þeir töldu sig hafa haft ríka ástæðu til að ætla, að verið hefði í deildinni um til- löguna, virtist nú vera rofin. Hógværai’i tillaga í sömu átt var síðan boi'in fram af einum tillögumanna, en þein'i tillögu vísaði deildin frá með sjö at- kvæðum gegn þremur á þrettán 'manna fundi. /Að sjálfsögðu greiddi ég sjálfur ekki at- kvæði. Yfirlýsingu sína, þá sem birt hefur verið opinberlega, lögðu hlutaðeigendur fram á fundinum til bókunar, eins og fyrr segir, en. beiddust ekki samþykktar hennar, né heldur Jétu þeir þegs getið, að þeir fyrirhuguðu opinbera birting hennar. 2) Til skýx'ingar á aðdraganda þess,1 að efnt hefur verið til öi'nefnastofnunar Þjóðminja- safns, birti ég bréf mitt til menntamálaráðuneytis, svo og kafla úr bréfi þjóðminjavarðar til ráðuneytisins með tillögum hans í málinu. Bæði þessi bréf kynnti ég á síðara deildarfund- inum. Hinn 30. ágúst 1968 sendi ég menntamálaráðuneytinu svo- fellt erindi; „Á undanförnum árum hef ég undirritaður unnið að víðtæk um rannsóknum á íslenzkum örnefnum. f sjö háskólafyrir- lestrum, 13. nóv. — 4. des. 1966 og 24. marz — 7. apríl 1968, greindi ég frá nokkrum niður- stöðum þessara rannsókna minna. Vegna þeii'ra hef ég viðað að mér miklu magni ör- nefna úr fornum og nýjum heimildum og .skráð á spjöld. M.a. fór ég fyrir fáum árum yfir allar örnefnaskrár Þjóð- minjasafns og tók upp úr þeim um 30.000 örnefni, sem ég taldi mestu máli skipta. Undanfarin sumur hef ég ferðazt um allt land í því skyni að kanna stað- hætti vegna örnefnarannsókna og hef tvívegis notið til þess nokkurs styrks úr Vísindasjóði. Til ferða þessara hef ég keypt sérstakan óvegabíl (Ford Bronco). Á ferðum mínum hef ég tekið á annað þúsund ljós- myndir af bæjarstæðum og öðr um stöðum. Þá hef ég, einnig gert á annað þúsund skýringar- uppdrætti. * Með 'fyrirlestrum mínum sýndi ég 8—900 þess- ara Ijósmynda og uppdrátta. Frh. 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.