Alþýðublaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 10
10 Al'þýðublaðið 10. september 1969 ^EYKJA^lKUð IÐNÓ-REVÍAN Opin æfing í kvöld kl. 20.30. Verff kr. 150,00. Lokuð æfing fimmudag. 1. sýning föstudag kl. 20.30 2. sýning laugardag kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 17.00 Sala áskriftarkorta hafin á 4. sýn. ingu. Affgöngumiðasalan í Iffnó er opin frá kl, 14, sími 1-31-91. Tónabíó Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerfsk stórmynd í litum og Pana- vision, gerð eftir samnefndri skáld- sögu James A. Micheners. Islenzkur texti. Juiie Andrews Max von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. HáskóSabíó SÍMI 22140 AUMINGJA PABBI (Oh Dad, Poor Dad) Sprenghlægileg gamanmynd í lit um, með ýmsum beztu skopleikur- um, sem nú eru uppi. Affalhjutverk: Rosalind Russell ■Robert Morse Barbara Harris íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Hafnarbíó Sfmi 16444 FLJÓTT, ÁÐUR £N HLÁNAR Sprenghlægileg ný amerísk gaman- mynd f litum og Panavision með George aharis og Robert Morse. ísfenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Sfml 38150 GULLRÁNfÐ Hörkuspennandi ný, amerísk mynd í litum og Cinemascope með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 41985 MARKGREIFINN ÉG Dvenju djörf og umtöluð dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburðum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE Mlosfiilð GUÐMÖN ÐAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. hy, amerísK stmmynd í Panavision og technicolour með úrvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 AUGA KÖLSKA Spennandi og dularfull ensk kvik- mynd með ísl. texta. Deborah Kerr David Niven Sýnd kl. 9. EIRROR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hfta- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Sfmi 38840. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ TROLOFUNARHRINGAR Fljót afgréiðsls ! Sendum gegn pósfki'öfto. GUÐM. ÞORSTEINSSQN gullsmlöur BanRastrætT 12., Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUB ' Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Simi 16012. •• OKUMENN Mótorstillingai Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. a ÚTVARP Miðvikudagur 10. septeember. 7.00 Morgunútvarp. 12.15 Hádegisútvarp. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. 17,00 Fréttir. Finnsk tónlist: Verk eftir Jean Sibelius. 18,00 Harmoikulög. Tilk. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Tækni og vísindi. Bragi Árnason efnafræðing- ur talar um tvívetnismæling- ar í grunnvatni og jöklum. — Síðari hluti. 19.55 Húmoreska op. 20 eftir Sehumann. Grant Johannes- sen leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Útlagarnir í Víðidal. Oscar Clausen flytur frásöguþátt. — Fyrri hluti. b. Sönglög eftir Árna Björns- son. Horfinn dagur, Rökkur- Ijóð og Þú biður mig að syngja. Ruth Magnússon syng ur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Þáttur af Jóni Jónssyni. Halldór Pétursson segir frá. d. Karlakór Reykjavíkur syngur íslenzk lög. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Leyndarmál Lúkasar. — 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Kvöldsagan: Ævi Hitlers. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tági. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I Fimmtudagur 11. september. 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12,50 Á frívaktinni. 14,40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Magnúsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „Djúpar: rætur. 15,00 Miðdégisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. 17,00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.55 Lög úr kvikmyndum. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Olafs Jónssonar og Haralds stilling S1GTUNS 7 — 20960 8ÝR Tll. STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ' ÚRVAL AF STIMRILVÖRUM Ólafssonar. 20,00 Gestur í útvarpssal. Stan- ley Darrow frá USA leikur á harmoniku. 20,30 Kirkjan í starfi. Séra Lárus Halldórsson stjórnar þættinum. Flytjandi ásamt honum: Valgarð Ást- ráðsson stud. theol. 21,00 Strengjakvartett nr. 2 op. 9 eftir Dag Wirén. 21,20 Guðmundur góði. Séra Gunnar Árnason flytur er- indi. < 21,45 Spurning vikunnar. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson leita álits hlustenda. 22,00 Fréttir. Veðurfr. Ævi Hitlers, Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingpr les. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 10. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Hrói höttur. Ekki er allt gull sem glóir. 20.55 Hvíta skipið. Áður fyrr sigldu Portúgalar skipum sín- um undir hvitum seglum vest- -ur yfir Atlantshafið til fisk- veiða við Nýfundnaland. Hér segir frá einni hinni síðustu þessara ferða. 21,10 „Svæk í seinna stríði.“ Danski leikarinn Folmer Ru- bæk syngur í sjónvarpssal 5 lög úr leikritinu eftir Bertolt Brecht við lög eftir Hanns Eisler, Undirleikari: Carl Billich. 21,20 Réttur er settur. Þáttur saminn og fluttur af laganem- um við Háskóla íslands. Fé- lagsdómur fjallar um kæru útgerðarfélags á hendur sam- tökum sjómanna vegna verk- fallsboðunar, sem það taldi ólöglega. Umsjón; Markús Örn Ant- onsson, 22,40 Dagskrárlok. Föstudaginn 12. sept. 1969. 20.00 Fréttir. 20.35 Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngra og verk hans. 21,05 Dýrlingurinn. Dauða- stundin. 21.55 Erlend málefni. 22,15 Enska knattspyrnan. W. W. gegn Nott. oFr. 23,05 Dagskrárlok. Takið eftir Breytum gcmlum kæliskápum í frystiskápa. Raupum veil með farna kæliskápa. F'ljót og góð þjónuota. —Upplýsingar í síma 52073 og 52734. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.