Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 17. marz ,1970 Sfmi 18936 ALVAREZ KELLY íslenzkur texti Horkuspennandi og viburðarfk ný amerísk kvikmynd í Panavision og Technicolor frá þrælastríðinu f Bandaríkjunum um hinn harðsnúna ævintýramann ALVAREZ KELLY William Holden Richard Widmark Janice Rule Victoria Shaw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sfmi 41985 0.S.S.117 í BAKÍA Ofsa spennandi mynd í litum og Cinemascope Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr.smíðaðar eftir belðni. GLUGGAS MIÐJAN : Siðumúla 12 - Sími 38220 PILTUR OG STÚLKA ' ! sýning miðvikudag kl. 20 GJALDID sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 HVE INDÆLT ÞAÐ ER Bráðskemmtileg gamanmynd í litum af snjöllustu gerð íslenzkur texti James Garner Debbie Reynolds Sýnd kl. 9. Laugarásbíó D(I »91 m KEYKJAYÍKDRl JÖRUNDUR í kvöld IÐNÓ REVÍAN miðvikudag 53. sýning TOBACCO ROAD fimmtudag Örfáar sýningar eftir ANTIGONA föstudag Síðasta sýning I Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SlMI 22140 ÚTAH VIRKIÐ (Fort Utah) Hörkuspennandi amerísk mynd tek- in í Technicolor og Techniscope Aðalhlutverk John Ireland Virginia Mayo Scott Brady John Russell fslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Slml 38150 MILLJÓNARÁNIÐ Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd ( litum. .íSRVEL VEN! ALAINDELON CHARLES BBONSON I BRIGITTE FOSSEV w Smurt brauð Snittur drauðtertur Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Danskur texti. Laugavegi 126 Sími 24631. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti MEISTARAÞJÓFURINN FITZWILLY („Fitzwilly") Víðfræg, spennanrti og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í sakamálastfl. Myndin er í litum og Panavisicon Dick Van Dyke Barbara Feldon Sýnd kl. 5 og 9. VEUUM ÍSLENZKT-/WV ÍSLENZKAN IÐNAÐ UmO TIL LEIGU igeymslu'húsnæði í Hjafnarhúsinu, laust nú iþegar. Upplýsimgar á hafnarskrifstofunni. Hafnarstjúrinn í Reykjavík. ClTVARP SJÓNVARP JÞriðjudagur 17. marz. 12.50 Við vinnunta. Tónliejkar. 14,4.0 Við, sem heima sitjum. Kri'Stinn Jóhannesson stud. miag. rabbar um Gustaf Fröd- ing og sérstætt attvik í lífi hans. 15,00 Miðdegisútvarp. — Sígild tónlist. 16.15 Endurtekið efni. Anna Þórhal'lsdóttir flytur er iindi um fyrsta hnattflugið ár- ið 1924 og hlut Hornfiriðin.ga að því. — Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakermaa’i tafer um vefjarefni. 17.00 Fréttiir. — Létt lög. 17.40 TJtvarpssaga bamanina: Siskó og Pedró eftilr Estrid Ott. Pétur Sumariiðason les Þýðimgu sína. 18,00 Félög og fundarstörf. — Hannes Jónsson félagsfræð- ingur talar um stjómiarstörf, tilgang og undirbúning funda. 19,00 Fréttir. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bja-rklind kynnir. 21,00 Námí-kyn-ning; Bretland. Flallgrímur Snori-ason sér um þáttinn. Með honum ta-k-a til máls: Karl Grönvold, Ari Ól- afsson og Ögmundur Jónas- son. 21.30 Útvarpssa'gan: Tröllið sagði, eftir Þorleif Bjarnason. Höf. les. 22.15 Lestu-r Passíusálma. 22,25 Dj-assþáttur. Ólafur Step- hensen kvnnir. 22,55 Á hljóðhergi. Ástagl-ettur: Boy Gobert les á þýzku ásta- °S gleðikvæði eftir ýmsa höfund'a. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikutfagur 18. marz. 13.00 Við vinnuna. Tómleikar. 14.40 Við, sem heirna sitjum. Nína Björk Árniadóttir les sögunia Móður Sjöstjömu eft- ir W. Heinesen. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tónlist eftir Pál Isólfsson. 16.15 Veðurfregnii-. — Fimm vikna helsigli-ng. — Jónas St. Lúðvíksson flytur frásögu, þýdda og endursagða. 16,45 Lög leikin á gítar. 17,00 Fréttir. — Fræðsluþátt- ur um uppeldismál. Halldór Hansen bamalæknir talar um lystarleysi og matvendni barna. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. Tónleik- air. 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragniar-sdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. — Mag'nús Finnbogason magister flytur þáttínn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanina Sigurður Lindal hæstaréttar- ritiari greinir firá. 20,00 Strengjiakvartett nr. 2 í D-dúr eítir Alexandei- Boro- din. 20.30 Fi-amhaldsleikritið „Dic- kie Dick Díckens“, útvarps- reyfari í tólf þáttum eftir Rolf og Alexöndru Becker. Síðari flutningur níiunda þáttar. — Þýðandi; Liilj'a Mar- geirsdóttir. Leikstjóri: Flosi1 Ólafsson. Með aðalhlutverk fara Erl. Gíslason og Kristbj. Kjeld. 21,10 Gestur í útvarpssal: Kar- in Langebo óperusöngkona frá Stokkhólmi syngur lög eftir fjögur sæn-sk tónskáld. Guðrím Krlstinisdóttir leifcur á píanó. 21.30 Reynistaðatoræður. Benedikt Gísl-ason frá Hof- teigi flytur erindi. 22,00 Fréttir. 22,15 Lestur Passíusálma. 22.25 Kvöldsaigan; Vordraumur eftir Gest Pálsson. Sveilnn Skorri Hö'skuldsson les. 22.45 Á elleftu tund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu taigi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 17. marz 1970 20.00 Fréttir 20.30 Veður og auglýsingar 20.35 „Sálmur“ Mynd byggð á sögu Búlgakovs og gerð í Moskvu undir stjórn Ingibjargar Haraldsdóttur, sem nam þar kvikmynda- gerð. Þýðandi: Reynir Bjarnason. 20.50 Á öndverðum meiði 21.25 Stúlkan í svörtu sundföt- unum. Sakamálamyndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 4. þáttur. Eíni þriðja þáttar: Heager, málflutningsmaður, viðurkennir að hafa átt vin- gott við Lísu Martin og farið með henni í mannlaust hús Sheridans, en segir hana hafa verið lifandi, þegar hann skildi við hana. Pettit leynir því, að hann eigi mynd af Lísu. Grunsamlegur blaða- maður, Ramsey að nafni, kynnir sér morðmálið. Allar blaðaúrklippur um Lísu Mart in eru horfnar úr safni bæj- arblaðsins. 21.50 Vegabréf til Prag Leikstjóri: Victor Vicas. Aðalhlutverk: Hildy Brooks og Fero Velecky. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Bandarísk læknisfrú fer til stuttrar dvalar í Prag, og verð ur dvölin henni minnisstæð. 22.45 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.