Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 8
8, Mánudagur 4. ixjftí 1970 „Beri maður fullkomið traust til æðri máttar þarf maður ekki að óttast ellina fremur en annað í lífinu" ,.Ég er alltiaf að lenda í ein- hvarjum ævisnftýrium". Það er óneitanlega hressiandi viðhcrf til lífsins hjá fólki sem farið er að náligasit nírætt, olg frú Oddný Wiiium er enmþá nógu ung og spræk til að geta: annazt veðúrmæliinga-r á Vopnafirði fyrir Veðurstof- una, þó -að hún sé að verða áttatíu og sex ára. „Ég befðl viljað verða veðurfræði'nlgur“, segir hún með hrifningu. „Það heild ég, a-ð sé skemmltiilegltl starf. Eins og e-r, fimn ég dag- lega til þess hvað ég kanni lítið“. Og maður hefur á tilfihn- imgunni, að hún myndi fús viljia setjast á skólabekk til að viða að sér meiri fróðleík. Að minnsta kosti ef hún væri fá- einum á-rum yngri. „Það er s-vo gamalt fólk í minni ætt, að það er al veg voðalegt“. Og hún hlær gl'aðlega. „En ég bef ekik- ert á móti því að e-ldast meðialn/ ég hnf '•-in-gana og þetta góða heih'u. Fætumir eru reyndar fa-rniir að gefa sig, það er liða- gigt ’n — ekki var hún m'amimla min svnna stirð í hreyfi-ngum; bún gst hiaupið um a-llt þegaa* hún V-3T u-ndir áttrætt. Einu sinni datt með mig hestur, olg þá fékk ég h öf u ðkúpub rot. Eftir það faininst mér ég týna ýmni niður og ek-ki vera eins mirmug“. „Mis'rgir myndu nú vera þa-kklátir fvrir mininið henniar mömmu eins og það er í d-aig, jafnvel þó-tt þeiir væru mörgum árum yngri“, segir dóttir henín- ár, frú Ásfea Wiium, en hjá henni er frú Oddný í heimsókn um þessar mundir. ÖnnUr aíf dætra-num sér um veðurmæl- ingarnar á meðan, svo að ekki falla niður veðurs'k'eytin frá Vopnafirði. * FAGRIDALUR — RFYKJAVÍK — LONDON • Ég er elzti starfs-maður Veðurstofr.nrnar af þeim sem enm eru lifandi“, heldur frú Oddný áfriam, ..Það er orðinn bv=ria i'-ni'iur t.ímii sem ég hef ver'ð við b°'tfa. bví að maður- inn mtnn sá um veðurmæling- arnar fvrir - dö-r)'"-ku veðurstof- u-na áðu-r en «ú íslenzka var cit-rrn,,?s ecr pft--.- sig hann dó, árið 1932, hefur bað verið í mínu nafni. en við hjálpumst að við það; dóttír: mín og ég. Ekki dugir, að við förum báð- -ar að heiman í einu, vegnla- þess að það verður að lesa á mælania fimm sinnum á daig, bæði úti ög inini, frá því fyrir kl. 9 á morgnana og til kl1. 9 á kvöldin. Við þurfum ekki að hafa nætur-vaktir, en skeyt- in sendum við tvisvar á diag. í gamla daga var hins veg-ar lát- ið nægj-a að senda skýrslu einu s-inni í mánuði.” Lengsit af bárust skeytin frá Pa-grad-al, yzta bænum í Vopniafi'rði, en þanigað íliutti hún me-ð for-eld-rum sínum á-rið 1903. „Nú erum við flutx inn í kauptúnið — það var áríð 1964 ef ég man rétt. Ég h'efði fegin- viljað vera áfram í Fagradal1; það er vinhlýr staður, o.g ég held, að öllum sem þar haifa verið, bæði ungum og gömlum, þýki vænt um hann. En við vorum of einiangruð, og þegar unga fólkið þurfti að fara í skóla, gátum við ekki verið lengur. Það var ekki hægt að komast þangað öðruvísí en gangandi, riðandii eða í bát, fj-allvegir á báða bóga og klukkutíma gangui’ til næsta bæjar. Seinustu árin var þó kominn ruddur vegur bara fyr- ir jeppa, en nú er hætt að halda honum við síðam bærinn' lagðist í eyði. Mér finnst héldur érfiðaira að eiga við mælingarnaír inni í kauptúninu og er ekki alltaf eiinS viss með vindáttina, það slær fyrir úr ýmsum áttum, en þeir vildu láta þetta fylgja okkur, bless- aðir veðurfræðingarnir tnínir, og telja það ekki til baga fyrir si-g, og þá er lauðvitað sjálfsa-gt að reyna að halda á-fra,m“. I Henni dettur ek-ki í hug að vera að býsnast nei-t-t yfir eiin- angruninnd, og hún á hægt með að aðlaga sig breyttum k-ring- u-mstæðum, því að hún kann ekki síður prýðilega við si-g í Reykjavík og talar um stór- borgina London -eins og heima- vön m-annes'kjn. „Ei'n aff dætr- unum mínum fimm eignaðist enskan m'ann og býr í Lomdorn, og ég hef verið fjórum si-nnum hjá þeim, seinast í fyrra þeg- ar ég hélt upp á 85 ára afmælið mitt þar úti. Þau eiga gott heim ili og yndistegan garð, og það er ósköp rólegt hverfi sem þau búa í. Ég er því miður ekki nógu góð í ensku, -ég byrjaöi svo seint að læra hana, en ég sk-ammast mín ekkert gagnvaLrt tengdasyni mínum, því að ég talia þó alltaf meira í ensku en- hann í ístenzku! Auðvitað var ég eims og sauður innan um all- an ysinn og þysinn í miðbórg- innd, en ég skiptí mér þá lékki af neinu nema því sem ég ætl- aði að fara — einhvern veginni hef ég aldrei tilfinningu fyrir áttunum þegar ég er í London, og það líkar mér illa. Annars er ég svo lánsöm að hitta alltaf þetta indæla og elskulega fólk, hvar sem ég fer, og afllir eru reiðubúnir að Hjálpa mér“. BJÖRGUNARAFREK ÁN VIÐURKENNINGAR Ein af mörgum minninigum hennar frá Fagrad'al er bundin við árið 1907 þegar gufuskipið Kong Tr-ygve fórst í ís úti af Langan'esi og það ko-m í hlut föður hennar, Sveins Jónsson- air, og heimilisfól'ksins á bæn- u-m að bjarga skipbrotsfólki sem hrakiz-t jhiaífðl í bát að Bjarnarey sem tilhey-rir jörð- i-nni. „Aldrei þessu vant var ég ekki heim-a þegar fólkin-u var bj-airgað, en það var ömurteg aðkóma daginn eftir, þótt það versta væri þá um garð gengið. Ski-pið brotnaði á föstudags- morgni, og það vair e'kki fyrr en á mánudagskvöldi sem vesa- lings fólkið komst í land. All'an þennian tí'ma va.r það búið að hrekj-ast í bátnum, mataxdiaust að heita m'áttii og klæðlítið, o-g þetta var rétt fyrir páek'a- í marzmánuði. Þá v-ar Landssím- inn ekki kominn, 'en það va-r sent til pa'bba og han-n beðinn- að fara út í B-j>airniarey og leitai meðfram ströndinni iað tveim- ur bátum sem óttazt var um. Bátur ski-pstjórans hafði náð landi á laugardag í Borgalrfirði eystra. Bátur stýrimannsin-s og annair minni voru enn ekki fundnir, og minnii báturinn kom aldrei að landi. „Þá er suðvestan vindur, frost og bylur úti á ís-num, stendur af landi, og þarna sjá þeir bátinn tilsýndar, pabbi og þeir sem með honum vo-ra, tveir vinnumenin og bóndinn -af næsta bæ. Það var ekki viðliilt að róa til bátsin-s, svo iað þeiifr skruppu hedm snöggvast og sóttu nýmjólk og vatn í leiðinni. Pabbi gekk út og inn alveg frið- laus, en hann hugsaði með sér, að báturinn hlyti að fær-ast inn í fjarðarmynnið, og þá yrði hægt að ná honum í land. Svo kemur hann í augsýn, og þa'ð er mala-ndi rok í kringum hann. Bn svo einikennilega vill til, að allt í einu blíðlygnir, og lo'gnáð endist náikvæmlega með'an ver- ið er að róa út og sækja bát- inn. Fólkið gat ekkert .gert, það var aðf-ra-mkomið af kulda, vos- búð og þreytu, og í bátnum hafði ek'ki verið annað en- vatn og kex til að nærast á. Það' fyrsta sem það gerði þegar það kóm í land, var að kasta sér á bæn, og ekki var það fyrr komið upp í kl'appirnar en hvessti á ný og gerði ofsarofc. • „Sumte' gátú gengfð- studdte, Ffú Oddný Wiium, elzti síarfsmaður Veðurstofunnar, spjallar svolítið um líf sift og slarf og rifjar upp fáeinar af sínum mörgu minningum frá Fagradal, yzfa bænum í Vopnafirði, þar sem mikið björgunarafrek var unnið árið 1907. Frú Oddrún Wiium á heir e-n aðra þurfti að bera, og ekki voru tii nednar sjúkriaböírur, svo að það sóttis-t seint. Og sldl- yrðin voru annað en góð að taka á móti aumingja fólkinu, þröng húsakynini og auðvitað e-ngin þægindi. Við bjuggum í torf- bæ, og það var ekki um annað iað gera en troða öllum inn í baðstofu. Fólkið var svo þjak- -að, að það gat ekki einu sinni fært sig úr fötumum, og nú þiu’fti að tína saman nærföt ■af heimilisfólkinu til þess að það hefði eitthvað í að fara með an verið var að þvo af því. Þá kom sér vel að hafa bæjarlæk- inn rétt við húsveigginn, því að þar var allt sko-lað se-m vildi skolast burt áður en kynt vair undir stóru-m potti á hlóðu-num ílriammi í eld'húsi og fötin þveg- in í honum. „Á þeim tíma var nýtt timb- urhús í byggingu, að vísu ekki íbúðarhæft ennþá og ísk-alt, ert heimafólkið gat þó komið sér fyrir þar á meðan, ,Og líktega hefur baðstofuhlýjáÉ og sæng- urfötin bjargað fólkinu. Lækn- irítnn komst ekki til okkar fyrr en dáginn éftir vegfía óveðúns,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.