Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. maí 1970 7 Franrsboðslisti Alþýðnflokksfns til hreppsnefndarkosninganna í Hveragerðishreppi hefur verið ákveðinn. Myhdir af 5 efstu mönnum listans birtast hér fyr- ir neðan. en aðrir á listanum eru: 6. Guðmundur V. Ingvars- son, garðyrkjumaður, 7.' Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir, 8. Vihna Magnúsdóttir. frú, 9. Óskar OJafsson, trésmíðam.eistari, tlO. Elín Guðjónsdóttir, frú. — 3. Gestur Eyjólfsson, garðyrfcjubóndi Iðnnemar á Suðurnesjum □ Fundur í Iðnriemafélagi Suðurnesja 'haldinn 25. apríl s. I. í Aðalveri Keflavík sendir frá sér svöhljóðandi ályktanir: „1. Fundurinn lýsir yfir stuðningi um tafarlausa úrlausn •húsnœðismála iðnskólans og skprar á bæjar- og sveitarstjórn ir á Suðurnesjum að taka nú þegar til við framkvæmdir í þá átt. 2. Fundurinn skorar á við- komandi ráðuneyti, að hefja þegar athugun á öflun fjár frá hendi hins opinbera, til 'býgging- ar iðnskólahúss á Suðurner | :m, o.s. hraða að föngum þeim at- riðum málsins sem að því sriýr. 3. Fu.ndurinn skorar á undi:> bimingshefnd sveitafélaganna að halda ótráuð áfram störfum of halda málinu vel vakandi á öllum vettvangi. 4. Fundurinn lý.rr yfir stuðningi við þá hug- mvnd að hafin verði síarfræksla fisk'ðnskóla í tengslum við iðn- skólanrf. — Pípulagningamenn sveinar, meistarar, nemar. Fimimtuldlaiginn 7. maí og föstudaginn 8. maí 'n.k. veið'a tha'l'dnir i húsakyinnum vorum að Sel'javegi 2, fyrirl'estrar um nötkiun „DAN- FGSS‘‘ hitiaötillitækja og almenn grundvall- arah’iði á hagnýtingu hitaveitukerfa. Fyrirlestrainfa flytur, ingeniör Torben Christ- enisen frá Danfoss A/S í Dainmörku. Þeir, sem hug ihafa á að hlýðla á fyrirlelstr- an'a, vinsamlega hafi saimhand við oss hið fýrtsta í síma 24260. 1. Ragnar G. Guðjónsson, gjaldkeri 2. Erla Guðmundsdóttir, frú 4. Guðjóii K. Pálsson, rafvirkjameistári 5. Sveingerffur iEgiisdóftir, frú. Guðjón B. Baldvinsson: □ . Það er , ekki mikið rætt í ijöimiölunartækjum um störf tjáitarfélaga, dag'legt starf þeirra, undirbúning þeirra fyrir framtíðina, hvað -er gert til að styrkja innviðin.a, og auka sam- heldnina út á við. Það er vel þegið að fá um þetta hugleið- ingar, aths., eða frásagnir um veruleikann. Sendið Alþ.blaðinu merkt: Launþegaspjall. SKATTAR OG SKIPULAG Alþingi afgreiddi af rausn sinni litla breytingu á fyrningum -fast eigna og lausaíjár þeirra sem reka fyrirtækiJ eða vinna’ með verkfærum, eins og t. d. bíl- stjórar. Þetta átíi víst að auka 'eigið fé í fyrirtækinu eða rekstrinum. Létta bíístjóruin að kaupa ný taeki, auðvelda fjölskyldufyrir- tækjum áð greiða fleiri fjöl- skyldumeðlimum láun án vinnu, eða hækka laun þeirra, sem þegar eru á launaskrá. Losa fjölda ‘fyrirtækjá og’fé- laga við tekjuskaíts- og útsvars greiðslur á þessu ári, til þess nð auka fé i rekstrinum, og auð- velda þeim að mæta óskum launþega um bætt laun. En livers vegna var ekki brugðizt hart við og' mæít sann- gjörnum óskum launþega um hækkun persónufrádráttar og breytta skattstiga? Skattlækkun á átvinnurekstr- inum þýðir að öðru jöfnu hæklc un skatta á einstaklingum. Skyldi ekki verða erfitt að í'á afslátt á úi'svarsstiganum núna í ár eftir þessa breytingu? Við sjáum til, kannski lcosn- ingarnar bjargi einhverju. Skipu lagið virðist ekki taka réttlæt- issjónarmiðin fyllilega tiLgreina. Launþegum ber því að vera vel á verði um öll hagsmunaatriði sem máli skipta um efnahags- lega afkomu. AHBÚNAÐUR Á VINNUSTÖÐUM Lauriþeg.asamtökin þurfa a'ð herða róðurinn fyrir.því að se'tt ar verði á stofri samstarfgnefnd- ir' á pljum stærri vinnustöðvum, Það er í rauninni stórfurðulegt hversu litið er um þetta ræti og ritað. Taká þarf upp umræður og upplýsingastarf meðal allra trúnaðarmanna launþegafélaga, uridirbúa járðveginn, • kynna grundvatlaratriðin fyrir starf- semi slíkra nefnda. Siíðan ná samningum um reglur fyrir þær, og kom þeim á fót. Rætt verð- ur í næstu þáttum nánar um þennan niikilsverða þátt í sam- búðarháttum launþega og launa greiðenda. Stórhækkað kaup, tilfærslur milli launaflokka. Þetta eru að- alkröfur verkamanna fyrir vænt anlega samningagei-ð. Samn launakerfi og verið hef- ur, ákveðin lágmarkslaun. Það eru ekki míkJnr tllbreytingar frá þvf sem verið hefur og er. Hvað veldur? Hvers végna leggja-verkamenn ekki meiri á- herzlu á styttingu vinnuvikunn ar, einmitt núna að liðinni nt- vinnuleysistíð? Hvers vegna koma ekki fram kröfu'r urn bóri uskei’fi eða ákvæðisvinnu? ' Til hvers eru hagfræðingar jverka- . lýðssámlakanna notaðir? Þesáum sþúfnlhgum ér áéaVp- að fram til þess að fá svör, ef eimhver forystumaður eða fé- lágTsæi' as'taéðu til.’og 'i Öð'ru lagi’ til þess að halda hugsuninni vak andi. Bónuskerfi er nýtt hérlendri, reynslan ekki varan'eg. sem fengizt hefur. því gætir þess enriþá lítið í samningum og kröfugerðum. en nútíminn krefst einmitt vako.ndi áthygli, slöðugra vinnurann’sókna og um ræðná um breytingar á launa- kerfum. Alþjóðlegí sams.tarf í æ rík- ari mæli leiðir til nýrra við- fmgsefiia fyrir stéíiasamlökin. Útflytjendur leita hagræðingar til að lækka framleiðslukostn- aðinn. launþeginn leitar hærri launa til að bæta lífsafkomu sína, en toáðir þurfa að gæta þess að draga ekki of mikið út úr fyrirtæ'kjunum af rekstr- Frárrih. a tols. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.