Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. malí 1970 3 ' r * ' f iii\ni>Vr iT i ’ mm__ M liimji.l.MWMVi»3*i fjársvik □ Nú cr loksins fallinn ðóm- ur í stórfelldu fjársvikamáli Páls Magnúsar Jónassonar, stór kaupmanns, Lambastöðum á Seltjarnarnesi, og Þorbjamar Péturssonar, verzlunarmanns, Hrauntungu 13 í Kópavogi, og hafa þeir nú báðir verið dæmd Ir í háar fjársektir ogtil fangels isvistar, Páll í eins árs fangelsi og Þorbjöm í fjögurra mánaða fangelsi. Rekstur þessa stór- , fellda svikamáls fyrir dómstól- unum hefur tekið mjög langan tíma og þótti um tíma ekki sýnt, hvort botn fengist í nvál- ið. En í gær var kveðinn upp ðómur í málinu í Sakadómi Reykjavíkur. Báðir félagarniír voru sekir fundnir um rangax skýrslugj'af- ir til tollyfirvalda vegna inn- flutnings á ýmsum vörum, éirtk um viðartegundum ýmiss kon- ar, sem þeir fluttu inn til iands- ins á árunum 1962 — 1966 frá dönskum íkaupsýslumanni og fyrirtækjum, með því að fram- vísa röngum vörureikningum við tollafgreiðslu varanna, þar sem innteaupsverð varanna var grein't lægra en það var í raun og veru, og stundum með 1 rangri tilgreiningu á tegundar- heiti vöru, — allt í því skyni að svíkja aðflutningsgjöld af vörunum. Vangreidd aðflutningsgjöld beggja hinna ákærðu voru tal- im nema kr. 1.950.305,00, á- kærða Páls Magnúsar einS kr. 339i84^0O, og ákaerða iÞor- björns eins kr. 293.103.00, eða samtals kr. 2.583.257.00. — í rekstri málsin3 greiddu ákærðu samtals kr. 1.998.705.00 af hin- um ógreiddu aðflutnii’ngsgjöld- um. Samkvæmt dómsorði skulu áikærðu greiða in solidum til ajíkHssjiócSs ,kr. :265'f999JO(0 í o'g ennfremur skal ákærði ,Páll greiða til ríkissjóðs ki'óntu’ 1110.133.00 og ákærði Þorbjöm ki'ónur 208.420.00. Páll er sviptur heildsöluleyfi ævilangt. Þá skal hann greiða skipuðum vei-j amda sínum Ra'gnari Jónssyni hrl. í máls- varnarlaun kr.75.000.00 og Framh. á bls. 14 O Ð Korrih'l'aðan hJf. ós'k'ar eftir til'boðum í byggmgu komtíuma við Sumda- höfn, Reykjavík. Útboðsgögn v'erða afhent á verkfræðistofu Bra'ga Þorsteinssonar og Eyvindar Váldimarssonar, Suður 1 anldb'braut 2, föstudaginm 15. maí 'gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 5. júní 1970. KORN HLAÐAN Ræða viðskipiamálaráðherra á ráðherrafundi EFTA í gær: Ómetanlegt að finna að hafa átt vini að viðsemjendu m □ Á ráðherrafundi |EFTA, isem hófst í iGeneve í gær var 'viðskiptamálaráðherra, dr. iGylfi Þ. Gíslason, og íslenzka isendiiefndin Isérstaklega boðin velkomin, en |)etta er fyrsti ‘t'áðherrafundurinn eftir að ísland gerðist taðili að fríverzlunarsamtökunmii. Yiðskipta- málaráðherra isvaraði Imeð ræðu (þeiiU'i, sem hér fer á eftir: , ' □ Þes-si dagur, er ísland tek- ur í fyrsta skipti þátt í ráð- herrafundi Fríverzlunlarsam- -taka Evrópu, er mea'kisda'gui* í sögu ís'lendi-n-ga. Saíga þeirra- hefur að mörgu leýti verið mjög ólík sögu nágrannaþjóða þeirra. Fvrir um það bil sjö hundruð árum, þegar það sjálf- stæða þjóðveldi, sem stofniað hafði verið á íslandi á tíundu öld, leið uindir lok, var íbúa- tala íslands um það bil fjórð- ungur af íbúatölu Noregs. Um síðustu ald-amót, þegar íslend- ingar fenigu heimadtjórn, var íbúatalan á Islandi enn hin sama, en miðað við Norðmenn hafði hlutfalilið breýtzt svo, að íbúar á ísáandi voru þá aðeins um þrítugastil hluti íbúa Nor- egs. En í kjölfar heimastjórnar, -eigi'n peningáke-rfis og nýtízku sjávarútvegs urðu ótrúlegar framfarir á íslandi á skömm- um tíma. Á tæpum tveim man-ns öldrum komu íslendingar á fót nútínia tækniþjóðfélagi. og vel- ferðarríki. Þótt íslendingar ha-fi verið sárfátækir um síðustu aldamót, voru þeir ekki illa me-n'ntaðir. Það þui-f-ti ekki að al-a upp nýja kynslóð til staría í tækniþjóðfélagi.- í-siendingar stigu svo a'ð segja í ein-u spori úr fátæku bændaþjóðféla-gi inn í bjargálna tækniiþjóðfélag. — Miklar framfarir á íslandi á þessari öld eiga sér fyrst og fremst skýringaa’ -í miklum af- köstum íslenzks sjávarútve-gs. Á undanförnum árum héfur ís- lendingum þó smám saman ver ið að verða Ijóst, hversu var- hugav-ert það er að vera í jafn- ríkum mæli háðir sveiflum í sj ávarútvegi og átt hefur sér stað, au'k þess sem ekki er hægt að búast við því, að sjávai’út- vegurinn, þótt afköst hans geti enn haldið áfram að aukast, geti staðið undir jafnörum framförum og jafnört batnandi lífskjörum framvegis og hann hefur gert á þessari öld. Þess vegna hafa Islendingar undan- farið hugleitt og athugað með vaxandi áhuga, hvernig bezt megi hagnýta ö-nnur fram- 1-eiðsiuskilyrði landsins en fiski- miðin og þá fyrst og fremst ork-una í fallvötnum landsins og jarðhita-nn og vel menntað vininuafl þjóðarinn-ar. í þessu sambandi höfum við gert okk- ur Ijóst, að fríverzhm á stórum ma-rkaðssvæðum hlýtur að greiða mjög fyrir slíkri þróun og er jafnvel forsenda hennar. Íslendin-gai’ hafa alltaf haft tiltölulega mikla ut-am'íkisverz-1 un vegna einhæfrar fram- leiðslu. En mjög miklar sveifl- ur í fiskframleiðslunm og út- flutningsverzluninini, ekki sízt í heimskreppunni miklu og á Gylfi Þ. Gíslason tímum beggja heimsstyrj-ald- anina, haf'a valdið því, að frí- verzlun hefur átt erfiðara upp- dráttar á íslandi e-n í nálægum löndum. Á umdanfömum ára- tug hefúr stefnan í efn'ah'ags- málum hins vegar miðað að því að auðvelda íslendingum aðild að alþjóðiegri fríverzlun. Þeg- ar við töldum okkur slíka aði'ld faera frá okkar sjónarmiði, leit- uðum við til Fríverzlunarsam- takanna. Við þau lönd eigum við ekki aðeins um 40%' utan- ríkisviðsikipta olökar. fi þeim hópi eru þau lönd, sem við öld- um saman höfum átt na-nust skipti við, ja'fnt i viðskiptum sem á sviði stjórmmál'a, félags- mál'a oeí m'orvni-n'ffarmálh. Frá hosciirn h-irvðiim eru runnar bær huemvndir. spm híhðféía'g Okkar er Gnmdvalioð á. árí okk ar á frelsi. réttairvitu.nd okkar, yii’rS’T*cr nkkar fvrir motnrnnum. Víð p-ióttum u m aðild að Frí- ver zlun a re a mtö'ki nnium 1 vegrua beSK. að við vili-um ék>ki ein- ano’raet á viðe’kir>t‘3sviðiiriu. Etí hætt er við. að í kjölfar ein- ar. gmnar í viðslki'Dtum , fylgi, brgar til lengdar lætur, ejman'gr u-n á sviði rrnenmingar- ogstjóm mál'a. Svo skaðleg, sem við- s'kiptaeinangrun væri okkur sjálfum, væri einangmn í menn in'garmálum og st j órnmálum ennþá skaðlegri, þegar yfir lengri tíma er litið. Og hér er um að ræða mál, sem skiptir fleiri ern okkur. Við vitum, a'ð viðskiptin við fsland skipta aðr ar þjóðir litlu máli vegnia fá- Framh. á bl's. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.