Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 16
VELJUM ÍSLENZKT-/MV fSLENZKAN IÐNAÐ UM 21. m\aí Síðasta hönd lögð á untlirbúning sýningarinnar. Heimilissýningin opnuð í dag □ —• Hér er að koma í ljós blaðinu á þriðjudag. en á það anzi glæsileg sýning ,sagði má minna, að þarna sýna um Ragnar Kjartansson, framkv.- .140 aðilar, innlendir og erlend- stj. sýningarinnar Heimilið, ver ir, allt sem viðkemur innan- öld innan . veggja, sem opnuð stokksmunum á heimili, og enn verður formlega klukkan 6 í fremur er sýnt þarna ýmislegt kvöld, en síðan klukkan 8 fyrir annað, mjög forvitnilegt. Einnig almennmg. má minna á mjög fjölbreyttar —■ Það var unnið hérna í alla skemmtidagskrár, sem fluttar nótt, og sýningaraðilar hafa nú verða daglega, og happdrætti, gengið frá básum sínum nema sem dregið verður í á þriggja kannski einhverjum smáatrið- daga fresti. Fyrsti vinningurinn um, sem verður unnið að fram verður Elna supermatic sauma- að hádegi, sagði Ragnar enn- vél. Sýningin verður opin frá fremur. 2—10 daglega, og húsinu lokað Skýrt var frá ‘tilhögun sýn- klukkan 11, fram til þriðjudags ingarinnar í grófum dráttum i ins 7. júní. — Nýjungar í starfi Æskulýðsráös O 1500 unglingrax munu taka þátt í sumarstarfi Æskulýðsráðs Reykjavíkur í sumar, en Það verður mjög fjölþætt að vanda. Er starfinu skipt í ýmisskonar útiveru, stuttar ferðir út úr borgrinni, dvöl í Saltvík, silungs veiði í nærligffjandi vötnum og róðra og sigrlingar á Fossvogi. í ÝmSar nýjungar verða teknar KPP í saimlbandi við dvöl ung- j linganna í Sa'ltvík. Hefur verið 'ákveðið að halda 4—5 helgar- skemimtanir þar í sumar og verður æskúlýðsfélögum í Reykjavík gefinn kostur á að ihalda sýningar eða íþróttamót, ög fá íþróttamenn að æfa þai'. Þá verður unnið að fegrun stað arins, garðrækt, skógrækt o. fl., og farið í náttúrúskoðunarferð- ir. 30—40 unglingar á aldrinum Framh. á bls. 4. Fimm aðilar sam- einast um verndun Þjórsárdals □ Hópur sjálfboðaliða fer um næstu helgi til hreinsunar á vikri og ösku af grasáhvammin C(m gegnt Hj'álparfossi í Þjórs- árdal, en hvammurinn varð illa úti í Heklugosinu um daginn. Ferðin er á vegum Fei-ðafélags íslands og nefndar, sem stofn- uð hefur verið að forgöngu stjórnar Landsvirkjunar og í Ihenni taka þátt S'kógrækt rík- isins Gnúpverja'hreppur, Þjóð- minjasafn íslands, Ferðafélag íslands og Landsvirkjun, en nefndin er stófnuð til sam- Etarfs um sameiginleg áhugamál í Þjórsárdál. Nefnd þessari er ætlað að sam ræma aðgerðir ofantalinna að- ila, se-gir í tilkynningu frá nefndinni. Búast má við sí auk inni Kmferð ferðamanna um 'Þjórsárdal og mun nefndin stuðla að bættri aðstöðu fyrir 'þá. Einnig hefur nefndin ráð- ið starfsmann, og mun hann auk annarra starfa hafa eftirlit ■með góðrj umgengni í dalnum. Dregiö úr starfsemi sjúkrahúsa □ Alþýðublaðið átti stutt samtal við Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóra ríkisspítal- anna, í gær og innti hann eftir því, hvort skortur væri á hjúkr unarkonum við sjúkrahúsin í borginni um þessar mundir, en sem kunnugt er, hefur hjúkr- unarkvennaskorturinn verið eitt alvarlegasta vandamálið, sem við hefur blasað í rekstri sjúkrahúsa borgarinnar. Telur framkvæmdastjórinn, að draga verði úr rekstri sjúkraliúsanna yfir sumarmánuðina vegna skorts á hjúkrunarkonum, með an sumarfri standa yfir. Vegna tilkomu nýrra deilda við Land- spítalann og Borgarsjúkrahús- ið og því aukinnar þarfar fyrir menntaðar hjúkrimarkonur, — hefur stækkun Hjúkrtmar- kvennaskólans og aukinn f jöldi útskrifaðra hjúkrunarkvenna ekki enn Ieitt til þess, að nægi- legar margar hjúkrunarkonur fengjust til starfa við spítal- ana í borginni. Georg Lúðviksson sagði, að sjúkrahúsin hefðu á undanföim1 um árum átt við mikinm vanda að glíma vegna hj úkrunar- kvennaskoirts, þar sem fi'amboö hjúkrunaikvenna hefði ekki verið nægjanlegt miðað við þörfina. „Ég hygg, að lMega verði að draga úr starfsemi ákveðinna deilda sjúkrahús- anna í borginni, á meðan sum- airflrí standa yfir. Hins vegar verður auðvi'tað reynt að hafa þennan samdrátt sem allra minnstan“. Þá benti Georg á, að slíkur samdráttur væri í rauninni ekki óeðlilegur, þar sem álagið á sjúkrahúsunum minnkaði allt- af aðeins yfir sumarmánuðina; þá væri reksturinn léttari en í annam tíma. Á s.l. ári þurfti að draga heldur úr rekstri þriggja deilda Landspíta'lans. Handlækninga- deild og lyflækningadeild hafa um 90 rúm og er skipt í fj órar deildir. Samdrátturinn hafði það í för með sér að einni deild var lokað. En tíminn, sem lok- að var, var notaður tii að end- urnýja og mála o.þ.h. Georg sagði, að í fyrra hefði tekið lengri tíma að ná fullum rekstri að sumarmánuðum lokn um, og kvað hann þetta ganga mismunandi vel frá einu ári til armars. Þá benti Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri ríkisspítal- anna, á, að það hefði verið von forsvarsmannia spítalanna, að með stækkun Hjúkrunarsfcóla íslands myndi ástandið vegna hjúkrun'airkveinnaskortsins lag- ast, en stækkun skólans og aúk inn fjöldi útskrifaðra hjúkrun- arkvenna væri enn ekki farinn að segja til sín, þar sem nýjar deildii’, sem hefðu komið til sög unnar að undanförnu á Land- spítala og Borgarsjúkrahúsinu hefðu að mestu tekið við þess- aæi auknin'gu. Þess vegna þyrftu enn nokkur ár að líða, unz losnað yrði við ótitann vegna sumarfríanna. Þá hélt framkvæmdastjórinn því fram í samtalmu við Al- þýðublaðið, að það væri ís- lenzkt fyrirbrigði, sem ekki væri tiil að dreifa í nágranna- löndunum, að nýting sjúfcra- rúma væri 100% allt árið um hring. En eftir því sem aðstaða á íslenzkum sjúkrahúsum batn- aði og deildum þeiirra fjölgaði mundi draga úr þessu háa nýt- ingarhlutflalli, og væri þess tæp ast að vænta, að nýtingin yrði 100% í framtíði'nni. Til sam- anburðar benti Georg á, að sjúkrarúmanýtingin á iríkis- spítölunum í Danmörfcu væri um 85%. — Síðdegiskaffi ungs fólks □ Ungir jafnaðarmenn efna til kosningafuaidar. — Síðdeg- iskaffi unga fólkáns — í Vík- ingasalnum að Hóbel Loftleið- um næstkomandi sunnudag kl. 15,00. Þrír ungir frambjóðend- ur Alþýðuflokksins, sem allir ákipa sæti ofarlega á lisita flokksins við borgarstjómaav fcosningamar 31. maí næstk. flytja ávörp á hátíðinni. ÞeSsir ungu frambjóðendur eru; Ámi Gunnarsson, fi'éttamaður, Guð- ríður Þorsteinsdóttir, laganemd og Pétur Sigurðsson, stýriimað- ur, Örlygur Geirsson, formaðui’ Sambands ungra jafnaðar- manna flytur lokaávarp. Kynn- ir á hátíðinni verður Helgi E, Helgason, formaður Félag3 ungra jafnaðarmanna. — Árni Tryggvason leikari, flytur skemmtiþátt og Henrrý Her- manns og Öra Guðmundsson dansa á hátíðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.