Alþýðublaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. júní 1970 11 bels - aðferðir rsunblaðsins □ Það kom vel í ljós fyrir kosningar, að Morgunblaðið hefur tileinkað sér áróðursaff- ferffir Göbbels heitins, áróff- ursmálaráðherra Hitlers. Eru og tveir ágætir lærisveinar hans á Morgunblaffinu, - þeir Eyjólfur Konráð og Styrmir Gunnarsson. Mikilvægasta áróffursregla Göbbels var sú aff endurtaka ósannindin nógu oft þar til tolk fór aff trúa þeim og hiff sama gera þeir Eykon og Styrmir. Fyrir ikosningar endurtók Morgunblaðið dag eftir dag, aff þaff væri rangt, sem fram- bjóffendur Alþýffuflokksins og Alþýffublaffiff höfffu upp- lýst, aff Sjálfstæffisflokkurinn liefffi viljaff skerffa bætur al- manna trygginganna er efna- hagsáföllin skullu yfir 1966— 1967. ' ; Björgvin Guðmundsson, efsti maffur A-listans í Reykja vík hafffi skýrt frá því á fundi meff eldra fólki, aff Sjálfstæð- ismenn hefffu veriff tregir aff fallast á hækkun ellilífeyris og þess vegna hefffi hækkun hans orffiff eins lítil og raun ber vitni. Auk þess upplýsti Björgvin á fundinum, aff Sjálf stæffismenn hefffu áffur viljaff mæta efnahagsáföllunum meff því aff skerffa bætur trygging anna. 1 viðtali viff Alþýffublaffiff staðfesti Emil Jónsson, félags- málaráffherra, algerlega um- mæli Björgvins en að sjálf- sögffu lét Morgunblaffiff eins og vifftaliff viff Emil hefffi aldrei birzt og trútt Göbbels sáluga hélt Morgunblaffiff á- fram aff tönnlast á þvi, að Björgvin hefffi fariff með rangt mál. Nú ætlar Morgunblaðiff aff halda þessari iffju sinni áfram smbr. grein Styrmis Gunnars- sonar í Morgunblaðiftiu j;l,‘ sunnudag. — Morgunblaffiff treystir greinilega á þaff, aff þaff sé svo áróffurslega sterkt sem lang stærsta dagblaff á íslandi, að meff því aff endur- taka ósannindin nógu oft, eins og Göbbels gerði, muni menn trúa þeim aff síffustu. En með því að Morgunblaff- iff flaggar iffulega meff því aff þaff sé víffsýnt og áreiffanlegt blaff vill Alþýffublaffiff gjama gefa því tækifæri til þess aff beita þeirri víðsýni og þeim áreiffanleik í þessu umrædda máli. Alþýðublaffiff skorar á Morgunblaðiff aff birta orffrétt og ósundurslitin ummæli ' Emils Jónssonar um trygging- arnar, sem birtust í viðtali viff ráðherrann í Atþýffublaðinu 16. maí si. Ef Morgunblaffiff treystir sér ekki til þess er augljóst hver ástæðan er. — Hafsteinn... Framhald af bls. 1. eyjar utan við skerjagarðinn- sem heiiir Utfira. Þaðan lagði hann á úthafið í áttina íil- Shet- •landi;eyja, en á leiðinni lenti hann í miklum hrakningum. —■ Ur þvf fóru ævintýrin að gerast, sagði Hafsteinn. Hann hreppti fljótlega norðan strekk- ing og óikyrran sjó, og þegar hann var kominn um 100 míl- ur frá N regi bilaði vélin. Kast aði hann út drifakkefi, e:o það slitnaði og bátinn íók að reka. Hafsieinn kómst Cljóclegá að því að bilunin var í rafkerfinu, og eftir að hafa farið nákvæmlega yfir það allt fann hann bilun- ina, og það er þess virði að lifa þá stund er vólin fer í gang aft ur sagði Hafsteinn. Og til Shet- landseyja komst hann glaður og ánægður í bullandi ágjöf og myrkri eftir 22 tíma í hafi. — Var ekki vel tekið á móti þér þar sem þú komst? — Jú, ég var undrandi á því hvað alls staðar var vel tekið á móti mér, og bæði norska út- varpið o.g það færeyska, og dag- blöðin höíðu mikinn áhúga á mér. — Hvað kom til að þú fóvst að sigla bátnum til íslands, ævintýralöngun? — Hún spilar líka inn í, en ég g'erði þetta aðallega til að losna við fragtina og tollinn af henni. — Var þetta ekki erfið ferð, Hafpteinn? — Þetta var löng og ströng ferð, en hingað er ég kominn. Það yar þó mun léótara frá Fær eyjum, því þar slóst í för með mér ungur Irlendingur. sem vinn ur þar, Ágúsí Alfreðsson. Ég tók hann reýndar af hálfum huga, ég þeldtti hann ekki. E:n hann brást ekki. — Hvenær heldurðu að þú leggir í síðasta áfangann? —- Nú er suðvestanátt, og hún er beint í nefið. Mér er sama um allar aðrar áttir, en ég nenni ekki að vera að berjast á móíi veðrinu þennan síðasta spöl. Ég er að vona, að sv-áttin verði jafnvel horfin á morgun, og þá verð ég ekki nema um 8 tíma til Eyja, og annað eins íil Reykjavíkur. — Þorri. Fi’amhald af bls. 1. góðan vinning á þennan miða, f þúsund krónur, minnir mig. — Ætiarðu að eiga bílinn? — Það er nú stóra spurning- in, ég hef grun um að hann sé of dýr í rekstri og við mun um því sennilega selja hann og fá okkur annan minni. r — Eigiði ekki bíl? —• Nei, við höfum aldrei átt bíl, svo að þeítta er mikil til- breyting. — Eigiði börn? —Já, tvo nppkcmma syni, — anlrar heitir Hciiikíur og er arkitskt og hinn Stefán Egg- Reiðhjólaskoðun Reið'hjclaLLtoðun fer fram í Hafnarfirði, Garða, B'essastaða og Mosfellshreppi, föstu- daginn 12. iúní. í Hafmarfirði við Öldutúnsúkóla kl. 10—11, við Lækjarskóla kl. 11—12. í Garðahreppi við barnaiskólann við Vífils- staðaveg kl. 13.30—14.30. í BeVsastaðahreppi í Bjarnasúaðaskóla kl. 15 í Mosfelkhreppi við Varmúr'skóla kl. 14. Börn sem hafa hug á að fá reiðhjól sín sfcoð- uð, eru hvött til að fcoma með reiðhjólin til isfeoðunar á tilt'ekmiuim stað og tíma. Lögreglan í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu. ert og er hann Póst- og sím- stjóri á Patrek-firði. — E.f þið seljið bílinn ætliff ’ þið þá ckki að sjá ykkur um' í heinni vcrí’d? — Fg h xf nú mestan áhuga ' á að í'ara hringferg kringum landið nreð skipi. minni áhuga á:áð íará út í lönd. sagði Har- aldur að lok jm, og við ótk.um þeim til hamir.giu með vinning inn. 50 ára er í dag Ottó A. Michelsen, skriftvélameistari. Ilann tekur á móti gestum í dansskóla Her- manns Ragnars, Miðbæ viff Háa leitisbraut milli kl. 5—7 í dag. □ Hinsi 27. apríl 1970 atf- henti Agnar Kl. Jónsson for- seta Tékkóslóvakíu trúnaðar- bréf sitt sem ambassador fs- lands í Tékkóslóvakíu. L> Enn sem fyrr er vandaðasta gjöfin * 1 saumavél VEKZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörffustíg' 1 A — Sbnáí 13725 og 15054. TROLOFUNARHRlNGAR | Fl|6t afgrélSsla f Sendum gegn póstkr'ofd. OUÐM ÞORSTEINSSQH guflsmlður «s 'v Ðankástræfr 12..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.