Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 12
 Ritstjóri: öarn Eiðsson. Frakkar sigruðu í lélegum landsleik: I □ Landsleik íslendinga og Frakka á Laugardalsvellinum í gærkvöldi lauk með sigri Frakkanna, sem skoruðu eitt mark, en íslendiagamir ekkert. Þau úr- slit segja þó ekkert um gang leiksins, því jaín var hann ekki, og mega íslend- ingar því vel við það una, að munurinn í markatölu varð ekki meiri. Frans- mennirnir léku sér hreinlega áð landanum, og utan örfárra augnablika, þar sem bráfytrir góðum einstaklingsleik af hálfu íslenzka liðsins, réðu Frákkarnir lög- um og lofum á vellinum. Það var þó f jarri því, að íslenzka liðið ætti þess ekki kost að skora — stundum trúði maður vart sínum eigin augum, þegar boltinn fór framhjá markisiu í stað þess að liggja í netinu — því margsinnis voru leik- menn íslenzka liðsins í aðstöðu til að skora, en tckst alltaf að kluðra öllu með hreinum klaufaskap. Frakkarnir léku það bragð ó- spart. að leika ísienzkn leik- mennina rangstæða. ög þrátt fyrir að hinir íslenzku línuverðir veif- uðu aetíð samvizkusamiega á rang- stöðunr. royndist þetta vera hættu leeur ieikur fyrir Fransmennina. Eftir ediða hyrjun hjá íslenzka !ið- /nu, tók bað að sækja af undra- verðum krafti, oe tvívegis, með fárra mínúína miHibili, sluppu fram línumenn íslenzka liðsins inn fyrir vörn Frakkanna með boltann á tán- um, en báðum tókst þeim að brenna af í dauðafæri. í*orferg!uir Atlason átti ágœt- an l'eik, og liafði ærið nóg að starfa, Hann b.jargaði mjög !ag- lega í upphaíi ileiksins, þegar toimir frönsku gestir böfðu leik- ið vörnina sundur og saman, og é 16. jnínútu varði toann gott Skot frá Guignedoux. í síðari fcáWeik varði hann nolctour góð ■atooit frá ‘Frökk.uniurn, og verður honnm ekki toennt um, hvernig fór — hað her öllu heldur að þatoka Ihoníilm að ©toki fór verr. Á 20. mínútu hafði dóinar- inn skozki vítaspymu af ís- lenzka liðinu. Einn Frakk- inn sló greinUega með heudi í boltann jnni í sínum eigin vítateig, en dómarinn lét bað afskiptalaust, sem verður að teija örgustu handvömm af hans hálfu. Mark á þessari stundu hefffi veriff dýrmætt fyrir íslenzka liffiff, aff ekki sé meira sagt. Mahk Fraktoanna var skorað á 31. mínútu l'eiksins. Vinstri út herjinn, Hatlet, !ek upp að mark teig vlnstra megin, og stoaut iþrumuskoti á markið, en Þor- herá-J' var vel á verði, og varði. Skotfð var hins vegar svo fast,’ áð'hann hélt étoki boltanum, og hann slkoppáði fyrir fætur mið- Matthías og Eyleifulr skapa hættu við franska mark- ið, en Frakkinn náði að hreinsa. fraimiherjans Viala, sem hefði ekki getaö brennt af, þótt hann (hefði reynt 'það! Síðari hálflerkurinn var öllu 'lakari hjá ísienzka liðinu, en þrátt fyrir yfirburði Fraktoanna ■ úti á vellinum, tókst þeim etoki að stoapa svo stórvægilega hættu við islenzka markið, og (það má þatoka góðri vörm. Ein- ar, Jóhannes, Guðni og Eiiert léku ailir ágætlega í vörninni, og tókst að sundra hinum fína Saimteik Frakkanna áður en hann náði að ógna verulega. Framílinain var ©kki góð í þess- um leik. Eyleifur vann eins og 'berííerkfar, og var hezti maður sóknarinnar, en aðrir hrugðust .aVfsrlega. Álit íbit '(Vantaði í hroddiinn, og komu síðhúnar stöðubreytingar og innlástoipting- ar áð litlu haidi. Þetta l'andslið, eða öllu held- ur Faxaflóaúrval. .er varla sterk asta lið, sem hægt er að stilia rU'PP inúna. Bikarmeistarar síð- luístu tvegga ára búa norðan lands og sunnan, haifa á að skipa mörgum mjög góðum mönnum — þar á meðal tveimur fyrrver andi atvinnumönri'Jim, sem virð ast ekkj í náðinni 'hjá æðsta valdinu um þessar rnundir — en enginn úr þessum liðum kem ur fil greina, ekki einu sinni sem varamaðtur. Verðlur ekki annáð, séð!, en áð æðstavaldíð verði að fara að finna sér ein- Pramh. á bls. 4. Hér er Matthías að sigla framhjá hinum harðsnúna vinstri hakverði Frakka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.