Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. septem'ber 197*0 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson Eitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjórnarfulItrúi: Sigurjón Jóhannssoa Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albvðublaðsins ímrri i .......m i i ~ m iiiinniiiiiniíiipi—imiiiiiii niiiiniii V/ð sama heygarðshomið . Tíminn er nú aftur k'ominn í sitt gam'la heygarðs- I íhorn, er hann ræðir um landbúnaoarmál. Um skeið * eítir að verthækkunaralda'n á landbúnaðárVörum § skc.il yfir í haust, virtigt svn, s'em Tílminn væri ef (f til vill eitthvað tvístígandi í afstöðu sinni og væri a jafnvel elkki alveg frábitinn því, að viðurkenna, að 1 einhver brotalöm kynni að fýrirfinnast í landbúnað- * arstefnu þeirri, sem fyligt hel'ur verið hér á landi í 1 áraráðir. En nú tvfstígur Tíminn eklki lengur. í forr 1 ystugréin, sem birtist í Tímanum í gær, má aftur * þekkja sama gamla tóninn og Tíminn hefur iafnan gripið til á umliðnum árum um leið'og einhver hefur ileyft'sér að gagnrv.va stefnuna í larilfjbúnaðarmálum. Það skiptir jafnvel meira máli fyrir landbúnaðinn en aðrar atvinnugreinar á íslahdi, að gagnkvæmt traust ríki milli framleiðandans og neytandans. I Steifnunni í landbúnaðáimálum verðúr að haga með I hagkmuni beg'gj-a fyrir augum og báðir verða að geta *’ viðurkennt, að sú stefna leiði til Hagsbóta fyrir at-j vinnugreinina, þjóðarhúskapinn í heild, framléiðand- ann sjálfan og neytandann. Sú viðmiðun, ssm hlýt- ur því að móta fyrst og fremst afstöðu neytándans til þessarar stefnu er vitaskuld sú, hvort þróunin hafi- orðið neytandanum í hag fyi/ir tillverknað stefn- ■ unnar, — hvort neytandinn sé betur settur nú en I hánn var fyrir fimm, tíu eða fimmtán árum. _ Þ ví verður ekki mótmælt, að verðlagsþróun land- I búnaðárvarnings hefur orðið neytendum miög í óhag. 1 Verðlag á landbúnaðarafurðum hefur hækkað hlut- ■ fallislega m'eð hverju árinu og nú þiarf neytandinn að 8 vinna fleiri vinnústundir til þe'ss að geta greitt fyrir " búvörunotkun heimilis síns, en hann þurfti að gera 8 fyrir nokkrum árum. S'amt sem áður er neyta'ndanum § jþað full ve'l licst, að miklar tæfcnitegar framfarir hafa _ orðið í landhúnaði á þessum tíma, miklár ræktunar-1 fframkvæmdir hafa átt sér stað cg mifclu fjármagni 1 heffur verið varið ti'l að efla atvinnugreinina. n Þeigar þsssi m'Sginatriði eru höfð í huga er alls efcfc-1 ert óeðlilegt, þótt neytandinn telji sig hafa fyllstu “ éstæður til gagnrýni. Það sem meira er, að sífellt n eykst hættan á því, að það traust, sem hingað til haf- I ur ríkt millli neytenda og bænldla hverfi. Þessa hættu.® g'era bændur sér fyllúega ljósa, enda þótt Tíminn 8 geri það ekki. Þegar Ajþýðublaðið og Alþýðuflckkurinn gagnrýná með réttum og ómótmælanlegum rökum landbúnað- | aistefnuna og benda á það, sem miður hefur farið, | Iþá stafar sú gagnrýni því ekki af einhivarirjm f jand- ■ skap við bændur eða óvild til íslenzks landbúnaðar. i Fjarri ffe.r því, því ef einhveriir hafa raunverulega I gert ísllenzkuim la'ndb!úr ?ði óHeik, þá eru bað þeir, ■ isem ferðinni hafa ráðið í málefnum atvinnugreinar- i innar á un-daniförnum árum. Þau sannindi sýna sig vá. Málflutingur Tím'ans, að hrópa alltaf úlfur, úlfúr, | eff einhver minnist á landbún'aðarmál, er því fráieit- | ur cg fjarri lagi. Slíkur málflutningur þjcr.ar engum tilgangi, verndar engra hagsmu’ni, er í engra þágu og | þá álllra sízt bænda. Mun fáum vera orðið það jafn | vel ljóst og einmitt bændum sjálfum ■ -Þýzkalands □ „Ég lít á það sem göfugasta verkefni mitt að þjóna friðn- um. Eldskírn sína ihlýtur mað- urinn ekki í stríði eins og eldri kynslóðin lærði á skólabekkjun- um meðan keisaratírnabilið stóð yfir, okkar raunverulega verk- effríii er friðurinn, og prófraun okkar þreytum við á friðartím- um. Án friðíkr er ekki hægt að tala um neitt líf ... „Það eru til erfiðar ættjarð- ir. Ein iþeírra er Þýzkaland. En þelta er föðurland okkar. Hér lifum við og störfum. Og héðan eigum við að leggjá frám okkar skerf í iþ'águ ails mannkyns“. Þannig kemst Gustav Heine- mann að orði í fyrstu ræðu sinni sem forseti Vesíur-iÞýzkalands eftir að hann hafði svarið emb- ættissið sinn 1. júlí 1'969. Atmennt var búizt við, að Hcinemann yrði í mjög erfiðri aðstöðu sem forseti. Við hið end endanlega kjör-fékk hann 512 atkvæði og Gerhard Schröder 506‘. Hvorugur stærstu þing- flokkanna tveggja hafði hreirf- an meirihlula, og í iþriðju lotú varð Heinemann fyrir valinu með stuðningi frjálsra demó- krata. Setningaraíhöfnin var láDaus. og Heir.emann gekk jafnvel eih len.gra þegar hann bað um. að gestirnir sem boðnir voru í op- inbera mótiöku á eftir, klædd- ust ekki kjólfötum eins og áð- ur hafði verið siður, heldur að- eins venjulegum dölckum föium. Hann lauk setningarræðu sinni með þeásum orðum: „Frjálst lýðræði þarf að verða lífskjarni samfélags okkar. Því aðeins að jþað. takist, getum v.ið leyst skynsamiega þá mótsögn okkar tíma, að um leið og at- hafnasvæði einstaklingsins þrengist, ver.ður sjálfsákvörðun- arfrelsi hans víðara“, Gustav Heinemann er góður fulltrúi Vestur-Þýzkala .ids, stöðu þess í hP'minum og and- ans í hinu nýja sambandslýð- veldi. Hann er maður sem bs.- næmt skynbragð á nýjar hugs- anir og hugmyndir, göfugur og góðviljaður maður sem hægt er að treysta. Hnn-o fæddist 23. júlí 1899 í smáborginni Sohwelm, en skömmu s'ðar fluíti fjölskylda haos til Esse.n þar sem fa&ir hans, Oifó Ileinemann, varð 'skrifsiofustjóri hjá Krupp. og hafði yfirumsjón með sjúkra- sjóðii starfsfólksinS hjá fyrirtæk I inu, . , , if#;í SVIPMYMD Þegar keisarinn ’þurfti á liðs- afla að halda í fyrri héimsstyrj öldinni, var Heinemann í hópi ungra pilla sem kvaddir voru í. herinn. Hann var þá 17 ára gamáll. Hann yar samt ekki í he' num þegar stríðinu lauk. -því að ha.in hafði veik.zt alvarlega. Ef.ii- rtr'ðið las hann logfræði. hagfræði og sagnfræði við há- skólann í Múnster, Malburg, Múncthen, Göttingen og Bérlín. Hann var að'eins tæplegp 22; ára gaimall þegar hánn t-ök doktorspróf í hagfræði, og árið 1929. varð hann- einnig dokt-oy í lögu.m, Arið 1967 var 'hann gerð , ur,-að .h'Siðursdoktor í guðfræði við • háskólann í Bonn, svo að harm hefur hlotáð þrjár dok'tOrs- gráðjrr alls. Árið 1922 kynntist Heine- manih ungri stúdínu að nafni Hilda , Ordemann, lcaupmanns- dóttur frá Bromen. Hún var að læra þýzk.u, guðfræði og sag-n- fræði við háskóla. en eftir fjmsta prófið hæÚi hún námi og.giftist Hsinemann'. V.inir fjölskyidunn, ar tala um þetta se.m sérstakt hamingjuhjónaband, en Heihe- mann fjölyrðir ekki um það af neinum tilfinningaihita. „Konan. sem maður býr með í góðu hjónabandi í 4l3 ár — ja, ,það er áreiðaniega lékkert út ú hana að setja“, ságði'fihann eimhvérn v>, : tíma. -.t-. Heinemann hóf feril sinn sem aðstoðárdómari, vann síðan hjá þekktri lösfræðiskrifstofu ..og varð eftir það einn af fram- kvæmdastjórum „Rheinische Stahlwerke“ í Éssen. Hann hóf snemma afslcipti af stjórnmál- um og varð harður andstæðing- ur nazista, tólc virlcan þátt í andspyrnuhreyfingunn.i allan límann sem Hitler var við völd. Eftir seinni heimsstyrjöldina varð hann innanríkisráðherra í stjórn Adenauers, >en sleit síðar sambandi. bæði við Adanauer og flokk sinn. Ár.ið 1957 gerðist .hann meðlimur í flokki sósíal- demókrata og varð dómsmála- ráðherra hjá samstevpustjórn- inni. Því embætti gegndi hann þangað til hanrr var lcjörinii þriðji forseti sambandslýðveld- Smíðrtm alls konar irysii- og kælitæki við yðar hæfi. Fi ystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæia og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. — F'jót og góS Þjónusta. Reyniff viöskiptin —• Sækjum, sendum. Reykjavíkurvegi 74 — Sími 50473 > Gerist áskriíendur Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.