Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 6
3 Miðvikudlagur 7. október 1970 ■ — ....* v BFTIR að Byron lávarður sjöundi !hafði komið til Gala- pagos-eyjanna árið 1&25, lýsir hann áhrifum þeirra möð svo- íelldum orðum: —• Þetta er nýr heimur. •Fuglar og dýr hreyfa sig ekki úc stað er við göngum um. P'dlikanar og sæijón horfia bsint í æugu manns, eins og þau vilji stígja: Hvað eru þið að vilja inn ■ á okkar yfirráðasvaeði? Smáfuglarnir eru svo gæfir áð þ!eir setjast á axlir okkar. Charles Darvin, sem tíu ár- urri síðar kom til eyjanna á sighngu sinni umhvetrfis jörð- ina, undrast jafnmikið yfir þeissari Paradís, en svo nefnir hann G !alapagosey j a rn'ar. Hið sama hafa allir, gert er þang- að hafa komið. SoLf Blomberg safn'ar Ijós- »riyndum‘' fyria sælnskia1, ná’tt- úrufræðisafnið í Stokkhólmi. Hann sigldi fyrst til. Galapagos fyrir þrjátíu og fimm árum og ki>m þá til eyjarinnar Barring- ton. Honum segist svo. frá: , — Þegar ég í fyrsta Skipti kpm ti'l Barrington haifði ég vinsamleg samskipti við sæ- Ijónin, sem ég vildi nú gjarn- an heimsækja aftur og mynda. Ég taiaði við Edvaird Staim- pa, norskan fiskimann, bús'ett- an á Santa Cruis, og samdi við hann og vin hans, Gordon Wold að ferja mig yfir til Ban’ington. í því að við vorum að leggja: á stað, kcm Starnpa allt í einu eitthvað í hug. — Það er þriðjuda.gur j dág, ■ sagði hann. — Það boðar ógæfu að byrja á eiinhverju mikil- vægu á þriðjudegi og 13. degi' mánaðarins að ■ auki. Getum við dkki beðið til morguns? — Þvæla og vitleysa, sagði ég,- Vertu nú ekki svona and- skoti hjátrúarfullux. Komum okkur af stað. — Hm. — ÍManstu ekki hvað kom fyrir Nuggrud? sagði Stampa. — Hann lagði á stað á þriðjudegi. Nuggrud var Norðmaður sem ég hafði hitt á fyrstu ferð minni til Skialdböku'eyja, B-át- inn hans hafði rekið með stlerkum straumum til norð- lægra eyja, þar s'em hann hafði niáð íándi — enidáið úr þorata. Eftir mi'kið þóf f-ram og aftur, gaf Stampa eftir, — við sett- um upp< segl og tókum stefnu til Baa'rington. — Eftii’ sjö klukkutíma sigl- ingu á hafi, sem var fullti af hákörlum og öðrum ófögnuði, léttum við akkerum á flóan- um við Barrington. Við gátum þegar séð óteljandi mórgð af sæljónum sém lágu á klöppun- um og hvitum sandinum. En þeir lágu merkilega kyrr- ilr. Þegar við komum í land sáum við - dkkur ti'l mikillar undrunar og hryllings að þeir voru allir dauðir. — Fiskimerm frá nágranna- eyjunni San Christohal höfðu v'erið hér að. Verid og unnið þessi illvirki á sæljónunum. Á öðrum stað lágu huncli’uð þorskhausa, þar sem þeir höfðu g'ert að afla sdnum, og skammt þar fi'á, var litlum tréfleygum stungið niður í sæidinn, þar höfðu þeir spýtt skinnin af sæ- Ijónunum. Mér fannst þetta mikið á- fall. Fjrrir tveimur árum haíði óg gengið um þessa sti-önd, búið þar afl.einri í heila viku, fundizt ég vera hálfgerður RúbinsoRs Krúsoe. Tipplað miMi sæljónanna, katfað og synt með þeirn í flóanum. Allt sem nú vaa- eftir af þessum vinum min- Paradísarheimur um voru háflfúldnlr. skrokkar.. Manneskjan er ófreskja! Meðan Wold kveikti bál og ég sótti faira'ngurinn í bátinn, fór Statnpa að veiða: humar. Fimmtán mínútum síðar kom hann til baka með þrjá stóra humra, en draghaltur. —• Var þetta eíkki sem ég sagði, svaraði hann, þegar ég spurði hvað hefði komið fyrir. — Ðyrja á þriöjudegi; ég stakk stærðar fiskbeini í gegn- um löppina. — Það er ekki sök þriðju- dagsins, sagði ég. Þessir bann- settir óþokkar frá San Ghri- stobel hafa stráS fiskbeinum um allt. Ég tók að mér að matreiða humarinn. AUt gekk sóma- samlega þar til kom að siðasta humrinum. Um leið og ég ætl- aði að setja haixn ofan í pott- inn, sló hann um sig með bal- anum og sjóðheitt vatnið skvettist yfir magann á mér og fæturna. Ég var ber að of- an og byrjaði strax að dansa stríðsdans af sársauka. Wolde kom þjótandi með flösku af skjaldbökuolíu o'g bar á brenndu staðina. Svolítið minnkaði sviðinn við það. Stampa sat og horfði .á mig vorkunnar augum, en lika dá- lítið sigri hrósandi, og ég gat alveg ímyndað mér hvað hann hugsaði. Áður en kvöld var komið hafði Wolde næstum höggið atf sór eina tána og nú vorum við allir búnir að í'á. okkar skerf af óhöppum. Nóttin leið án þess að okk- ur kæmi dúr á . áuga.. Roítúr leyjarinnar höfðu bersýnilega tekið sig saman um, aið skemmta okkur með nærveru sinni — eða það sem senni- Jegra var, að lyktin, af sæ- ljónsskrokknunum og þorsk- 'höfðunum, freistaði þeirra um MYNDIR * Tii vinstri: Risaskjaldbaka sem á spænsku heitir „gaiapagos" en eyjarnar bera nafn af þeim. * Tif hægri: Rolf Blomberg fekur upp liljóS vi3 pelikanahreiff- ur. * AS neSan: ESIurnar á Gala- pagos eru yfirleitt friSsamar, en þessar tvær eru í blóSugum á- flogum. of. Þegar ég leit út í tungl- skinsbjarta nóttina, sá ég þús- undir af rottum á ströndinni og á runnum og trjáimúskum sátu ughrrnar mettar ,og á- nægðar. Næsta dag fórum við af stað til hálendari hluta eyjunnar, að mynda eðlurnar. Það var grátbrosleg sjón, þessi þrenn- ing sem gekk af stað. Wolde og .Stampa höltruðu í takt, en •sjálfur hreyfði ég mig var- lega, svo fötin kæmu sem minnst við brunasáxin. Fyrsta eðlan sem við sáum gerði okkur hissa. Hún lá þarna stór og mikil — alveg róleg og hreyfði sig ekki — .vanalega slá þær til höfðinii •i 'reiði ■ og-flýja síðan í ein- hvejia 'hóluna. Wold gekk nær til að athuga hana. — Hver fjandinn, öskraði hann. — Það eru fiskimennirnir frá Si ir s Þeir inn é hana skjóts SíS Joks í að nt mynd svifal blædc Sól: næstu véiin aði o og ég EÓÍiin siðar Géi skreic inn ai suðuri sitt ti Næ enn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.