Alþýðublaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. október 1970 9 Reykja- ness- mótið □ Reykjanesmótið í handknatt leik stendur nú yfir. Stex leikj- um er lokið í meistaraflokki karla, en nú verður einnig leik- ið í II. flokki karla. Er ætlunin að auka þannig ' við mótið smátt og smátt eftir því sem tími og húsrými leyfir. Má þannig búast yið því að i framtíðinni verði leikið heima og heiman og í öllum flokkum í Reykj anesmótinu í handknatt' Ieik. Úrslit einstaikra leikja fram að þessu eru sem hér Seg- ir: Grótta — FH 17:25 ÍBK — Haukar 16:37 Grótta ; Breiðablik 14:15 FH — ÍBK 29:9 Breiðablik — ÍBK 14:25 Grótta : Haukar 21:22 Má búast við því að barátt- an um fyrsta sætið í meistara- flokknum standi milb hinna gömlu keppinauta úr Hafnar- firði, Hauka sem eru núvierandi Reykjanesíoeistarar og hinna margreyndu feappa úr FH, en þeir hyggjast nú sækja gull í greipar nágranna sinna í firð- inum. Sex lið taika þátt í feeppn inni í II. fl. að þessu sinni, en það eru: Stjárnan úr Garða- hreppi, Breiðablik úr Kópavogi, Grótta af Seltjarnamesi, Kefl- víkingar, og Haukar og FH úr Hafnarfirði. Keppninni verður framhaldið sunnudaginn 18. þ.m. og hefst kl. 18.00. Verða þá leifenir sex leikir í II, fl.„ Stjaman - Breiðablik, Grótta - ÍBK, FH - Haukar, Stjarnan - Grótta, Breiðablik •— FH og ÍBK — Haukar. Þá fer og fram einn leikur í mfl. milli FH og Breiðablifcs. Laugardaginn 24. okt. hefst keppnin kl. 16.20 og verða þá leiknir þessir leikir í II. fl.: Stjarnan — FH, Breiðablik - ÍBK, Grótta - KaUkar, Stjarn- an - ÍBK, Breiðablik - Haukár, Grótta - FH. f mfl. leika Breiðablik og Haufcar. Sunnudaginn 25. okt. lýkur irlótinu. Keppni hefst kl. 19.00, og leika þá í II. fl. Stjarnan — Haukar, Breiðablik — Grótta, Og ÍBK — FH. Vegna tímáskorts verður að 'haga feeppninni þanig í II. fl. að fyrstu tvo leikdagana verð- ur hvert lið að leika tvívegis. f II. fl. má búast við að ís'- landsmeistarar FH séu fyrir- fram sigurstranglegir, en búást má við jafnri og spennandi ifceppni. Veittur er sérstakur farand- bikar sigurvegurum í II. flokki. Ástæða er til að hvetja „Reyk- nesinga" til þess að feorrta og horfa á og hvetja sín lið í þess- arri skemmtilegu feeppni. —- - H. Þ. Keflvíkingar sjást hér í harðri har áttu vi3 þá Everton menn á dög- unum. Tekst þeim að sigra Vals- menn í Kefiavik á sunnudaginn í Bikarnum? BARATTAN UM BIKARINN □ Baráttan í Bikarkeppninni heldur áfram um helgina og verðá þá leiknir þrír leikir og fara tveir þeirra fram í Reykjavík og sá þriðji í Kefla vík. Ármann og Breiðablik leika á Melavellinum kl. 14 á laug- ardag, en liðin mættust í Kópavogi um síðustu helgi og lauk þeirri viðureign með jafntefli 2—2, eftir framleng- ingu og vítaspyrnukeppni, sem alls ekki átti að fara fram. Fari hinsvegar svo að þéssu sirrni, að liðin skilji jöfn að lokinni framlengingu, verð ur viðhöfð vítaspyrnufeeppni, þar til annað liðið hefur sigr- að. Við spáum Breiðablik sigri. Á sunnudag leika í Reykja- vík „silfurliðið“ í 1. deild, Fram og Hörður frá ísafirði. Framarar ættu að vinna leik- inn auðvöldlega, enda eru þeir margir, sem spá liðinu sigri í Bikarkeppninni. Spá okkar er a.m.k.. 5 Fram. 1. deild. Valsmsnn hafa verið í mikilli framför síðari hluta marka sigur fyrir suma'rs og haust, éftir slafea byrjun í vor og sigruðu Kefl- Aðalleikur helgarinnar fer víkinga, sem kunnugt er í síð- fram í Keflavík á sunnudag ari leik liðanna í Reykjavik í og hefst hann kl. 15.30. Þar 1. deild. mœtast Ksflvíkingar og Vals- Bæði liðin hafa fullan hug msnn. Keflvíkingar eru harð- á sigri og því eríitt að geta ir á heimavelli, enda töpuðu sér tii um úrslit. Við spáum þeir aðeins einum leik þar í Valsmönnum naumum sigri. Nýir leikir Föstudagur 16. október. Valsvöllur -—• Lm. 2. fl. KR. — Í.B.Í. — kl. 17.30. 1 Laugardagur 17. október. Melavöllur - Bakarfceppni Ármann-Breiðablik kl. 14.00. Melavöllur — Lm. 2. fl. — Í.B.Í. - Í.B.V. kl. 15.45. Valsvöllur — Haustm. 2. fl. A — Valur - Víkingur kl. 14.00. Valsvöllur — Haustm. 1. fl. — Valur-Hfönn kl. 15.45. Framvöllur — Bikark. 1. fl. — Fram - Í.B.K. kl. 15.00. Vestmannaeyjar - Bikark. 1. fl. — Í.B.V. - Þróttur kl. 14.00. Háskólavöllur — Miðsm. 2. fl. B — K.R. - Víkingur kl. 16.00. Sunnudagur 18. október. Melavöllur — Lm. 2. fl. — K.R. - Í.B.V. kl. 10.30. Melavöllur — Bikark. — .Fram - Hörður, ÍS. kl. 13.30. Melavöllur — Haustm. 4. fl. B — Valur - Víkingur kl. 15.00. Keflav.völlur — Bifeark. — Í.B.K. - Valur kl. 15.30. □ Myndin er frá fyrsta leik kvenna í knattspyrnu, sem fram hefur farið hér á landi, en það var í sumar, er Iið frá Reykjavík og Keflavík mættust á Laugardalsvellinum. Reykvík ingar báru sigur úr bítum í þeiri-i viðureign. — □ Fyrir nokkru minntumst við á nauðsyn þess að koma af stað knattspyrnu míðal kvsn- fólks og hvöttum jafnframt for- ystumenn knattspyrnufélaga til að gefa málinu gaum. Nú virðist vera koma skrið- ur á málið, því að um halginá verður haldinn form'annafund- ur KSÍ og meðal rnála, se m. þar verða á dagskrá er kvenna- knattspyrna. Þá höfum við fregnað, að um næstu mánaðar- mót verði haídin í Kaupmanna- höfn fundur ritara í stjórnumi knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum og msðal mála; sem þar eru á dagskrá, er kvennakn attspyrna. Við vonumst því til, að getal faert nánari fréttir af gangl þessara mála á næstunni og hver veit nema að við fáum) að sjá kvenfólk lieika knatt- spyrnu strax á næsta sumri. UM HELGINA □ Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik verður- fram haldið um hslgina ■ og auk leikja í vngri flokkunum verða leiknir þrír leikir í meistaraflokki karla og einn leikur í m.fl. kvenna. Á l'augardag leika í mfL feyonna KR-Fram, en á sunnu- dagskvöldið leika í -m.fl. fearlaí Valur-Þróttur, Ármann-Fram og ÍR-KR. Staðan í m.fl. karla er nú þessi eftir tvær umferðir: ÍR 4 stig 2 leikir Valur 3 — 2 —, Fram 2 - 1 — KR 2 — 1 _ Víkingur I - 2 Þróttur 0 — 2 — Ármann 0 — 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.