Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 7
/ bi^íðið: Útg.: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Prentsm. Alþýðubl. — Sími 14 900 (4 línur) BYLIING í SKÓLAMÁLUM I gær lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi frumvarp til laga um umfangsmiklar endurbætur á skólakerfi skyldunáms- stigsins. Þá er jafnframt væntanlegt í dag annað frumvarp frá ríkisstjórninni um nýsköpun skyldunámsskólanna sjálfra. Þessi tvö frumvörp, sem hér um ræð- ir, eru lokaáfangi umfangsmikils starfs, sem unnið hefur verið fyrir frumkvæði menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslason- ar, og lotið hefur að endurskoðun á fræðslu- og skólamálum á íslandi og til- lögugerðum í því sambandi. Sú endurskoðun hefur nú staðið yfir um nokkurt skeið og stofnsetti mennta- málaráðherra m. a. sérstaka rannsóknar- deild í skólamálum við menntamálaráðy neytið fyrir nokkrum árum til þess að f jalla um undirbúningsathuganir og rann sóknir í fræðslumálum og hefur starf- semi deildarinnar verið ómetanleg í mál- efnum hinna ýmsu fræðslustiga að und- anförnu. Eins og kunnugt er hefur gagnger end urskoðun nú farið fram á námsefni nær allra framhaldsskóla á íslandi, — allt frá iðnskólum og öðrum fagskólum upp til háskóla. Ný lög hafa verið sett um náms- efni, kennsluháttu og kennslutilhögun í þessum skólum, nýjar námsbrautir opn- aðar, ný skólahús byggð. Árið 1969 skipaði svo Gylfi Þ. Gísla- son 1 beinu framhaldi af nýsköpun náms ins í framhaldsskólum sérstaka nefnd til þess að gera tillögur um nám og kennsluháttu á skyldunámsstiginu. Voru í þeirri nefnd ýmsir merkir skólamenn auk starfsmanna ráðuneytisins og skóla- rannsókna. Niðurstöður þeirrar nefndar eru hin- ir umfangsmiklu lagabálkar, sem nú hafa verið lagðir fram sem frumvörp á Alþingi. Þessum frumvörpum er ætlað að koma í stað allrar fræðslulöggjafar- innar frá 1946 og er því hér um að ræða lokaáfangann í þeirri allsherjarendur- skoðun skólalöggjafarinnar, sem fram hefur farið undanfarin ár undir forystu menntamálaráðherra. Aðalatriði frum- varpa þessara eru lenging skólaskyld- unnar um eitt ár, sameining barna-, unglinga og 3. bekkjar gagnfræðaskóla í einn nýjan skyldunámsskóla auk þess sem árlegur námstími er nú lengdur svo stytta megi samanlagðan námstíma til lokaprófs. Hinir miklu lagabálkar um nýsköpun skyldunámsins marka tímamót í sögu fræðslumála á íslandi. Hér er um að ræða eitt það merkasta nýmæli og stærsta átak til umbóta, sem gert h<?fur verið í sögu íslenzkra fræðslumála fyrr og síðar. SAGA SANDNES- [SVIPMYNDj HETT OG mmi ISTBIOS MEYJAR- • • FOGRU □ Sagan um Sandnes-meyna Júlíu Ege, er saga ungrar ó- þiekktrar etúlku, sem fékk það nijkla tækifæri að verða stór- stjarna 'á Ihvíta tjaldinu. Nú er hú.i kynnt iseim kynták-n sjöt- • li'asta ái'atugsins, eftir að hún var valin í suimar úr Ihópi 1480 stújkna til að -verða arftaki Raqu-el Welch. Hún var valin efti-r mikl'a leiit um atlan heim- inn, en fyrir þessari leit stóð band.aríska kvikmyndafyrirtæk, ið Cotumíbia, len þessi aigur hlennar í kynbomþukeppninni hefur fæi-t henni mikil og góð tilboð. Það verður að viðúrkennast að þetta ier vel giert af hinni 24 ára gömlu Sandne.v-dís, þar senj hún ihetfur efcki alf mikiiu að státa nema málunum sem enu 36 — 24—36 tommur. Hún hefur aidrei verið með í leikhús-vierki, hefur enga æfiagu á sviði og hefur, eftir því sem hún sjáif sisgir, enga hæfi-Leika sem leik- kona. En sem sagt hún héfur miálin, gráblá augu, ljóst hár, er 168 om. og vegur 58 kg. Það ætti Iþví að vera nægilegt til að fgena hana stórstjömu, Hlvað scm öðru líður þlufrfa karlmena iekki anaað en að sjá mynd aí h-enni tii þess að aðgæta hva? það -er sem hún hefuæ fr-am yfir þær. Það má líkja fxægðarferli Júliu Ege saman við feril kyn- |bombutnnar Ursultu (Andress, sem blaðamenn endursköpuðu cg kölluðu Undress ea hún varð heimsfræg -áður en hún fékk kv i kmy nd ahl u tve-rk. Að vísla er Júlía Ege búin áð taka þátt i kvikmyndum, en hún fékk lftið hlutverk í J1r4mes Bond myndinni „í þjónustu he-inaj ihátignar“ og hlutverk í kvik- mynd Marty Feidimans „Every Homie should have One“, þai sem hún kom fram makin ásamj Marty. Nú slem stendur er hún að leika í kvikmy.id, sem beðið er með spenningi og forvitni. Mynd þessi heitir „Up Pompeii" og ifjal'lar um hið Ijúfa líf í Róma- veldi til forna. Myndin er tek- in í Englandi, en ,þar hefur Júlía Ege dvalizt síðustu árin. En tii' þess að taka allt frá byrjun þá kom Júlía í heiminn YFIRMAÐUR BANDARÍSKA HERSINS í VÍETNAM HEFÐI VERIÐ DÆMDUR TIL DAUÐA I NURNBERG Júlía me5 dóttur sína sem heitir Jóhanna. í Sandmesi. Hún er dóttir Mart- -hon Ege, verkamanns við Figigjo Faya'.iseverksmiðjuna í Sand. n-es'i, Á luingHingisái-um sínum fylgdist Júlía vel með frásögn- um vikublaðanna af ungum stúlkum sem hö-fð;u getið sér frægð sem ijósmyndafyrirsætur, að ekfci sé talað um þær ssm urðu kvikmyndastjörnur. Og það var einmitt þá 1-eið sem hú.i vildi faxa. Aðeins 16 ára gömul hætti hún í skóla og héjt til Oslló og kynnti si-g.fýi-ir ljósmyndurum Sol'berg-ljósmyndastoiilamiiar. — Þar vóru teknar myndir af henni og ei-mig ákveðið að senda mynd af henni í keppn- ina um titilinn „Ungfrú 'Nci’- egar". Júláa sigraði og 'var send þetta 'iama 'haus't til Londo-i til kcppni ,um titilinn „Ungfrú Al- Framh. á bls. 8. □ HANN sagði, að hann hlýddi bara skipunum, marz- daginn árið 1968, þegar hann skaut á hópa karla, kvenna og barna í þorpinu My Lai í Suð- ur-Víetnam. Charles Hutto, liðþjálfinn tuttugu og tveggja ára gamli, endurtók þetta í sífellu fyrir herréttinum í Fort McPherson, eftir hann hafði játað sig sekan um að hafa drepið a.m.k. sex óbreytta borgara. Og rök vei'j-. anda. hans voru á sömu leið. Það kom skýrt fram hjá þeim, að heimönnunum hefði aldrei verið sagt, að fyrirskipanir yfir manna gætu verið „algjörlega ólöglegar“ og þar af leiðandi höfðu þeir ekki hugmynd um, hvað gæti verið óiöglegt. Og verjandinn hélt áfram; Ef því er haldið fram, að Hutto liðþjálfi hefði átt að n-eita að hlýða skipunum, h-vað þá með flugmann og áhöfn bandarís’ku flugvélariinniar, sem köstuðu kjarnorkusprengjunni á Hiroshima í ágústmánuði ár- ið 1945? Hefðu þeir ekki átt að neita að hlýða skipuni-nni? Um hund-rað þúsund manns voru drepin í Hiroshima, „karl- ar, konur oig börn“. Þau voru engir hermenn. Hvað gerðist eftir þann atburð? Þeir, sem köstuðu kjiarnorkusprengjunni á Hiroshima, voru ekki leiddir fyrir herrétt. Þeir voru sænod- ir orðum. Hutto var sýknaður. Nokkru áður hafði dómarinn, Kenneth Howard ofursti, sagt kviðdómi, að hlutverk kvikdómenda væri að skéira úr um, að hve mi'klu leyti fyrirs-kipunin um að drepa alla í þorpinu hefði verið ólög- leg. Ef liðþjálfinn hefði ekki álitið skipunina ólöglega, þeg- ar hann hlýddi henni, bæri kVið dómi að sýkna hann, bætli Ho- ward við. Og það g-erði kvikdómurinn. Rétt eins og sumir Þjóðverjar í gamla daga, hafði Hutto að- eins hlýtt skipunum og það á- leit kviðdómurinn rétt af hon- um. Dómstóllinn í Númberg var á allt öðru máli, þegar dæma átti Þjóðverja. Maðurinn, sem var ákærandi Bandarikj-a-nna við þau réttar- höld, sagði nýverið, að ef fyr.r- verandi yfirmaður bandaríska hersins í Suður-Víetnam, yrði leiddur fyrir rébt, sem ætti að -ganga út frá sömu siðareglum og ríktu hjá dómstóli banda- manna í Núrnberg í lök fjórða 'áratugsins, yrði hann dæmdur til dauða. Þótt hann bæri fyrir sig skipanir frá Washington, mundi það ekkent gagna hon- um. Verjandi Huttos kom með haldgóð og mikilvæg rök, þeg- ar hann sagði, að hermennii’nir hefðu ekki vitað, að skipun gæti verið ólögleg og mtenn gætu ekki aðeins, heldur ættu «að neita að hlýða slíkri skipun. Það er erfitt að gera sér í hug- arlund háttsetta foringja í her stórveldis, sem vektu athygli óbreyttra hermanna á því, að skipun er skipun, en tekki eru allar skipanir löglegar. „Hvað verður þá um agann?“ (Því miður væri hægt að segja: Hvei- er þá röksemdafærslan giegn þýzku stríðsglæpamönn- unum?). En Hutto liðþjálfi, sem jáitaði að hafa myrt a. m. k. sex ó- brteytta borgara í My Lai var sýknaðu-r. Hann er annar banda ríski hermaðurinn, sem er dæ-mdur sýkn saka í sambandi við fjöldamorðin í My Lai. Lið þjálfinn David Mitchell var sýknaður af herrétlti í Fort Hood í Texas. í Fon Benning í Georgíuríki er William Calley fyrir rétti, Hann er ákærður fyrir að hafa gefið skipun um að deyða 'Skyldi allt kvikt í May Lai. Þá voru hundrað og tvær mann- .eskjur myrtar. Aðalatriðið i réttarhöldum þessum er, hvaða skipanir Calley fékk frá yfir- manni sínum, Ernes-t Medina. Reuterfréttastofan skýrir svo frá, að í skýrslu einni, sero gerð var tíu dögum efti-r fjöld-a- morðið í My Lai, kalli árásina „Vel skipulagðar, vel fram- kvæmdaa' og fullnægjandi að- gerðir.“ í skýrslunni er þvi slteigið föstu, að hund'rað tutt- ugu og átta htermenn kommún- ista hafi fallið, en ellefu manns verið handtekni'r. Verjandi Callleys hieldur þvl fram, að að'gerðirnar og þar með morðin hafi í fyrsta lagi verið fyrirskipuð af FVank Barker ofursta og síðan hafi laðrir foringjar komið þeim tii skila. Barker mun ekki gerta varið sig. Hann fórst í flugslysi nokkrum mánuðum eftir fjölda morðið, löngu áður en almenn- ingur í Bandaríikjunum fékk ,vit neskju um það. — -4 - - - . ''t HANN HORFIST í AUGU VIÐ STAÐREYNDIRNAR Gustav Heinemann PILLA FYRIR DRYKKJUMENN □ SÆNSKI Nóbelsverð- launamaðurinn prófessor Hugo Theorell er um þessar mundir að gera tilraunir með efni, Biem' te.ínkar bVlennslu alKÓhóls í líkamainum. Ahrifa eins snaps gætir helmingi lengur hjá manni, sem er mleð efni þetta í líkamanum. Efni þetta er ætlað til hjálpar á- fengissjúkiimgum. Það ætti að geta hindrað þa-ð, að lifrin skaddist, en iifrarmein er böl áf-engi-ssjúklingsins, Fröfessor Theorell uppgötv aði þessa sérstöku eiginleika efnisins, þegar hann vann :ið lifefnafræðilegum rannsókn- um á efn-askiptum likamans. Þá fékk hann þá huigmynd, að efnið 4-metyl-pyrasozl gæti stjórnað alkóhólbi'.ennslu likamans. — Við höfum, segir hann, allgóðar sannanir fyrir þvi, að það er sjálf brennslan, sem er hættuleg lifrinni. Ef við get- um hægt á brennslunni, gel- um við líklega hindrað fitu- mynduninia og komisit hjá öðr um óæskilegum áhirifum á efnaskiptin. Það er ekki hægt að segja annað, en tih'aunirn- ar hafi hingað til lofað góðu, Við höfum orðið að notast við rottur við tilraunirríar, en er- um fullvissir þess, að efnið hefur áhrif á fólk. Sá skammtur, sem ætlaðui er mönnum, seinkar bremislu alkóhóls í líffærinu úni helm- iYiig.t: ÁfengisSjúklingur, sem hefur daginn með glasi af brennivíni og heldur áfram að drekka fram á kvöld „kemst af“ með helming þess magns af áfengi, sem hann drekkur venjulega. I samkvæmum yrði það auð vitað talinn ókostur ef áhrif eins glass vöruðu of‘ lengi, þótt slíkt væri auðvii að gest- gjafanum í hag. En efni þertta er ekki ætlað til notkunar í samkvæmislífi. Þeir eru of margir, sem deyja úr lifrarsjúkdómi, vegna á* fe.ngisneyzlu. Danski prófessorinn Erik Jacobsen, sem fann upp lyfið antabus, efast þó um gildi þessa nýja efnis. Hugo Thorell — Efnið bragðast ekki vel, segir hamn. — Og svo er alltaf hætta á því, áð það geti orsakað krabbamein. —• t □ ÞAÐ voru engin lýðræðis- öfl, sem stóðu að stofnun þýzka ríkisins fyrir hundrað árum síð an, sagði Gustav Heinemann, forseti Sambandslýðveldisins Þýzkalands, í ræðu, sem hann hélt á hundrað ára afmæli rík- iss-tofnunarinnar, þann 18. janú ar 1971. Heiniemann gagnrýndi mjög ýmsar gamlai' hugmyndir um stofnun rikisins, fyrsta kanzlar- ann, Ottö von Bismarck og ýmis atriði í sögu seinni tim'a. Hann minnti á, að þegar lýst var yfir stofnun þýzka ríkisins í Versiailles, voru engir þeiri'a, sem þátt höfðu tekið í bylting- unni 1848—1849, viðstaddir. August Bebel, William Lie- bknecht og aðrir sósíaldemó- kiratar sátu þá í fangelsi. í ki-ingum keisarann í Versailles stóðu furstar, hershöfðingjar og hirðfólk, en engir fulltrúar fó-lksins. Sá árangur, sem náðist árið 1871, var ytri eining, án frelsis til handa borgurun-um, sagði for- setinn, sem er af flokki sósíal- demókrata. Bann lagið áherzlu á, að valdið hefði ekki verið hjá þjóðinni, heldur hjá furst- unum og þingum Hansaborg- anna. Ríkisþingið hafði engin áhrif haft á her- og utam'íkis- mál. Heinemiann fordæmdi ýmsar -þýzkai' sögusagnir og sagði- að Er betta sködduS trióna á flugvél? hetta eid?í?ur? mieð „tölverðri einföldun stað- reynda“ í skólum hefði Bis- marck verið gerður að „hetju, sem hefði skapað einingu með blóði og járni“. Það er að vísu satt, að árið 1871 hafði hainn neytt öll rík- in, nema Austurríki, til þess að sameinast í fyrsta, litla, þýzka sambandsrikiið, ,,-en Bismarek telst ekki til forfeðranna í svörtu og rauðgylltu einkennis- búningunum, sem vildu ekki að eins þjóðareiningu, heldur einn ig lýðræðislegt frelsi, sagði Heimemann. Að lokum benti hann á, að Weimarlýðveldinu hefði aldrei tekizt að koma á einingu í þýzku lýðræðisþjóðfélagi. Sú sögulega mynd, sem Þjóð- V-erjar haf-a gert sér af Weimar- tímabilinu þarfnas-t gagnrýnnar endurskoðunar, sagði forsetinn. Ef talað er um fyrri heims- styrjöld sem einhverja óheppni. s-em Þjóðverjair áttu enga sök á og ef óré-ttlæti friðarsamnin-g- anna í Versailles árið 1919 af- sakar valdatöku nazis-ta, þá komast menn aldrlei að orsök- um ósigursins árið 1918. Svo bætti Heinemann við: — Þýzkt ríki í hundrað ár. Það er ekki einir Versalasamn- ingar, heldur tveir, 1871 og 1919, og það er einnig Ausch- witz,' Stalingrad og skilyrðisr laus uppgjöf ái'ið 1945. . . . og þetta stórgrýtisbjöié á mánanum? NEI ÞETTA er ekki þa3. Tilveran er ekki ö!i þar sem hún sýnist. Lltlit hennar fer eftir sjónarmið- inu. Það sem sýnist vera heiit, er kannski ekki heilt, það sem sýn- ist slétt, er kannski ekki slétt. Efsta myndin er ekki flugvélar trjóna, heldur nálaroddur. Myndin í miðið er ekki eldgíg- ur, heldur örlítil hola í tönn. Og neðsta myndin sýnir ekki stórgrýti af neinu tæi, heldur ryð á stálfleti sem okkur sýnist alveg sléttur. Þannig líta þessir hlutir út í elektrónískri smásjá. Og okkur er sagt að með hinni allra mestu stækkun (sem ekki er raunar möguleg) mundi efnið leysast upp í agnir og agnir aftur upp í aðrar smærri agnir, unz kalla má að öil tilveran sé orðin að mekki af „ekki neinu." 6 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 ÞRIDJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.