Alþýðublaðið - 16.02.1971, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Síða 11
16. feb. Fyusta •.werkefni félagsstj.,órnar- innar yerður áð undirbýa. þijátíu ára afmselishátíð félagsins í sum-' ar, og fundarhöld og ferðalag bæði fyrir börn og fullorðna, Stjói’nin. , I Aðalfundur Nessóknar verður haldinn í félagshelmili Nes-i kirkju miðvikudaginn 17. febrú-i ar kl. 20,30. — Fundarefni: 1., Venjujeg aðalfutjdarstörf. — 2,- Kosnii|g safjraðarfulLtrúa. — 3. Önnur ijnál. — Sóknarnefndin. Itauda Kross komir: Munið undirbúningsnámskeið fyrir væntanlega sjúkrayini, sem haldið vei'ður daganá 9. og 16. febrúar n.k. á Hallveigarstöðum. Tilky.inið þátttöku í síma 14658. Stjórnin. ÁRNAÐ HEILLA Karl Elíasson, Hólabraut 5, líafnarfirði, er sextugur á ,mois:- un niiðvikudaginn 17. febrúar. — ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríkíjgötu 19 - Sími 21296 TROLöFUMARHRINGaR IFIjót afgréiðsla Sendum gegn póstkr'SfU. OUÐWÍ ÞORSTEINSSQJ* gulismlður fianícástrætí Í3L. :B0RÐPANTAA1IR- í S/MA 17759 37 skyldu sína .... Þeir sem ennþá hafa nægilegt þrek, rísa upp og rétta upp hendurnar. . . . . ^ ^ ^ifreiðin hendist skáhalt áfram nokkra metra. Höffer hefur stokkið af og hendist framhjá Bretunum sepa stara undrandi á hann. SchöHer og Karsten eru rétt á eftir hon- um. Þeir snúa fallbyssuvagninum í hring. „Stanz!“ þetta er allt í lagi!“ hrópar Höffer og sveiflar sér upp í fallbyssusætið. Næsta fallbyssa stendur áttatíu metr,a í burtu. Mennirnir glápa undi’andi á brezku bifreiðina, S|em kemur á fleygi- ferð. Kausten finnst eins og cinhver sparlfi af öllu afli í m^ga hans. Síðan verður allt dimmt. Stjörnur dansa fyrir aug- um Schöllei’s. Nú er ég dauður, hugsar hann. Bara vera rólegur. Hann lyftir .höfðinu og heyrir að félagar hans reka upp gleðióp. Af einskæri’i tilviljun hefur merkisber- inn hæft skotfærabirgðirnar í skotvíginu. Það má segja að það sé komið skai;ð; í várnarmúr óvinanna og menn Karstens vita hvernig þeir eiga áð'notfæra sér það. Skytt- urnar úr hinu skotvíginu flýja sem fætur toga og fallhlífa- hermennirnir snúa fallbyssuvagninum í hring. Fyrsta sveit kemur þjótandi með spaða og handsprepgjur og Þjóð- verjarnir skjóta úr brezku fallbyssunum á brezku her- mennina sem eru á harða hlaupum. Það er engin þörf að miða nákvæmlega, aðeins að skjóta eins og vitlausir. Merk- isberinn slær sér í lær og veltist um af hlátri. Gamanleikurinn verður að sorgarleik. Hlaupið rifnar og fjórir menn látið lífið. Hlaupið hefur klofnað eins og ban- anahýði. „Aldrei hef ég séð neitt þessu líkt, segir Höffer napur- lega. „Jæja, það er ekkert meira hér að gera. Áfram!“ Þeir koma að þorpi. Hvítir fánar hanga í gluggunum. Hvergi er líf að sjá. Karsten liðsforingi nuddar skegg- broddana. Hann lítur snöggt á Planck, þegar hann tilkynn- ir að f jórir menn úr hans sveit haíi orðið eftir, yfirkomnir af þreytu. „Við verðum að taka þetta þorp“, segir liðsforinginn, „svo getið þið náð í þá á eftir“. Karsten liðsforingi lyftir sjönaukanum og sér hvít hús með flötum þökum. Höffer merkisberi stendur ennþá uppi í bifreiðinni eins og sigurvegai’i. Hann snýr sér að herdeild- inni. " ‘ , „Þarna eru góðu, mjúku rúmíri, drengir! Og vín! og kven- frá himnarikf til helvítis menn!“ Svo steypist hann fram yfir sig. Hann hefur fengi ið skot í höfuðið. ökumaðurinn stöðvar bifreiðina. „Þarna ... við olíuviðartréð!“ æpir Schöller. En Paschen hefur fingurinn tilbúinn á gikknum á byssu sinni. Skotið gerir út af við manninn. Þeir leggja Höffer gætilega á gólfið í bifreiðinni sem hann hafði hertekið og verður nú notuð sem líkvagn. „Standið ekki þarna eins og þvörur!“ hrópar Karsten. „Komið ykkur í skjól, annars fer eins fyrir ykkur’S Þeir nálgast þorpið þögulir. Ibúarnir hafa falið sig í dimmustu skotunum. Þéir koma hikandi upp úr kjöllur-§ unum með hendurnar uppréttar, bæði konur og menn. Fallhlífahermennirnir brosa eins vingjarnlega og þeim er unnt, en brosið gerir þá aðeins ennþá ljótari. Liðsforinginn lætur rannsaka allt þorpið, setur manr. á vakt og tekur það sem hann hefur not fyrir. Síðan.sendir hann sendiboða til stórsveitarinnar. „Fjandans skítahaugur,“ tautar hann. „Reynið að finna einhvern sómasamlegan stað, þar sem við getum jarðsett Höffer merkisbera.“ Þeir jarðsetja hann í sandinum. Fjörutíu-fimmtíu menn hafa fallið úr herdeildinni síðustu þrjátíu og þrjár klukku-i stundirnar. Það verður að láta þá liggja þar sem þeir eru komnir. En nú geta þeir hvílt sig dálítið. Þeir standa umhverfis líkið og vita ekki hvað þeir eiga að gera. Mommer liðþjálfa líður bezt, hann er að búa til kross úr tré. Hann getur einbeitt sér að því. En er það nauðsynlegt að haga sér jafn kæruleysislega og Höffer merkisberi? Jæja, er ekki hver sá sem fellur í bardaga nokkurskon-s ar Höffer merkisberi? Er það í rauninni ekki alveg same. hvernig maður fellur — hvort sem það er af völdum skyttu, handsprengju, skriðdreka eða eldsprengju? En þeir vilja ekki hugsa um það. „Hvers vegna í fjandanum þurfti maðurinn að standa uppi í bifreiðinni?“ segir Hans Karsten. „O, hann var nú alltaf svo gáskafullur“, svarar Schöller. „En ágætis náungi,“ segir Mommer. „Að minnsta kosti gekk það fljótt íyrir sig.“ Þeir láta merkisberann síga hægt niður í gröfina, eins og þeir séu hræddir við að meiða hann. Mommer sveiflar spaö- anum til að halda flugunum í burtu. stórUtsala á hljómplöium i hljó mplötuverzlun okkar crá LAUGAVÉGI 24 ttWWWMWWmWMMWmiWMMWmMWUWHiVmMMVmMMV Mikil verðlækkun Mikið úrval af allskonar hljómplötum POPP, CLASSIC, MILLIMÚSÍK OG ÍSLENSKUM PLÖTUM ■ v - ''T; Lougavegi 24 WIÐJUDAGUR 16. I’EBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.