Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 3
: ■ a Þin □ Sköramu fyrir þinglok var lagt fram á Allþingi frv. til nýrra laga um stofnun og sllit hjúsk:s(par. í frv. eru g-erðar allverulegar br-eyt in-gar f.rá gildandi lögum í þessu efni, sem nú eru Ihálfrar aldar Kínverjar tóku afar inni- lega á móti brezku borðtenn- issveitinni, stem í gaerkvöldi kom til Peking, og bykj a m'ót- tökurnar í ecngu gefa eftir þeim, sem bandarí-ska borð- teninissveitin fékk fyrr í vik- unni. Þetta eru fyrstu borS- tennissveitimar -erlendib frá | sem koma til Kína síð-an menningarbylfánigin hófst, en Kínverjar hafa löngum þót-t beztir aflra í þessai'i íþrótta- grein, og munu nú brezku borðtemnilsmennimir fer-ðast um og kleppa í Kína ásamt sVeitum frá B-andaríkjunum, Kanada og Colombíu. Það hefur vakið sérstaka athygli, að Chou-En-Lai for- seti hefur sjálfur boðið í- þróttamönnunum til sín. Sér-stök flugvél var notuð til þess að flytja borðtennissveit- irna-r frá Canton til Peking og ennfriemur blaðamlenn fbá þesls um sömu ríkjum, sem eMki fengu síðri móttökur en kepp- endurnir. Vél þessi flutti einga aðra farþega, og var litið á það sem vott um hve mikila á- h-erzlu Kínverjar leggj-a á að aýna þasisum gestum sínum gestrisni. Á cflugvélina var málað stórum stöfum: „Lengi lifi vor mildi leiðtogi Mao- se-Tung.“ gömul.og lögin samræmd váð saims konar lög í nálægum löndum. Af einstökum breytingu-m, sem lagt er til í frv., að .gerðar verði frá núgildr^ndi lögum má nefna þessar: Hjónavíg-slualdur, sem nú er 18 ára fyrir konur og 20 ár fyrir karla er í frv. ákveðinn 18 ár fyr ir bæði kynin. Getur dómsmála- ráð-uneytið svo weitt undanþágu frá þessu ákvæði sé annað hvort hjónaefna undár 18 ára aldri. Sajm þykki foreldra er þó ás-kilið fyrir hjónavígslunni að því er varðar fólk undir 20 ára al-dri, eins og er í n-úgildandi lögum. - H-eimilt er dómsmálai’áðuneyt- inu skv. frv. að veita< undanþá-gu til að vígja geðveikt fólk eðj. hálfvita í hjónaband. Skv. gild- andi lögum er þetta bannað mieð ÖlIlU. Bann, sem nú er í gildi, við hjónavígslu þeirra, sem haldnir eru holdsveiki, sóttnæmum kyn- sjúlrdómum, smitandi berklaveiki og flogaveiki er alveg fellt niður í frv. Sama máli gegnir um bann við hjónavígslu manns og af- kvæ-mi bróður han-s eða syst-ur. Lýsingacreglur með hjónaefn- u-m eru nú alveig felldar niður, enda eru lýsingar nú orðnar mjög fá-gætar. Sama máli gegnir um festar (tnilofanir), en ákvæði -eru ' gildandi löaum um igreiðslur bóta fyrir festaslit. Er lagt til a,ð fella þær niður. EINN EKTA □ Einn Kínverji frá sjálfu Kínaveldi Maos formanns var meðal 2599 útlendinga, sem fæti stigu hér á land í marz- mántiði. Langflestir aðkomu- manna voru bandarískir, en meðal þeirra sem hingað komu frá ífjarlægum þjóðum rná t. d. nefna tvo Indónesíubúa, níu Japani þrjá Suður-Afríkumenn og einn frá hverju eftirtalinna Suður-Ameríkulanda: Perú, Pa- nama, Mexíkó — og tvo frá Uruguay. KAUPLÆKKUN: Júlíama Hollandsdrottning hefur hield ur be-tur vevið svipt vasapien- ingum. í stað 1-20 milljóna sem hún fékk til að greiða ýmsia-n kottnað fær hiin nú aðeins 32 milljónir, en í stað- inn keypti rlkið Soiasitdijk höll ir.ia og þar fær drottning að búa húsaleiguifrítt. En þrátt fyrir þessi sultarlaun kemsf hún þó af, því hún er vell- auðug. á eignir rnetnar á ca. 45 milljarða króna. HÖNHLATt TJM LAOS?: Sowzkir dÍTxló'mnt-air stegg- ræða nú. að bvt er Nlewsweeik hi°i’*mjr. hvort himn öri brott- -Fln+ninexxr bandaríriks liðs fklá Laok S'tandi í sambisrndi við leynilegan wáttméM Baind-aríkjainna og Kísma. Er rætt xxm að Kinveþjar h‘afi km.fizt þess að Ksir).i9.r hypj- uðu sig úr Laos. en: hafi b-ei-is í stað lofað að láta bá eiga f'i-g mieðan beir em að kom-a sér bxxrt x'ir Víetinam. Er jafn- vel talið ólíkle-gt að þpssi orð- rómixr sé kominn frá b-eiir-ri deild x'ússneeiku leyinibjónust- un.nar, sem hefur bað sérsvið að balctala Kínverja. MÓTI NIXON: — Óvinir NixonS í repúblikana'flokkn- um am'erfeka hafi beðið Walt- -ei’ Hickel, fyirum. innanríkis- ráðhenra, að bjóða sig fr<am gegn Nixon á flokfesþmginu. Nixon rak sem kunnugt er Hiekel úr stjóminni þar sem honum fanmst Hickel of á- hugasamur um aðgerðir gegn mengun. FORSETA - MATADOR: Nýjasta leikfaixigið í Banda- ríkjunum heitir „Hver vinn- ui' Nixon,“ og er leinis og Maita dor að öllu leyti nema að í stað þess að leaupa götxja* og hús geta menn keypt og selt atkvæði kjormanna einstekra fylkja, og þannig hefur sá, sem nær meirihluta atkvæða náð kjöri o-g orðið forseti. BREYTT ÍMYND: Spilling fylgir völdum, er sagt. Og það er þó víst að samkvæmt dfeoðanakönnun Sunday Timles í London, hleifur álit manna á Heath breytzt nokk- uð. 89% kjóelenda telja hann þó erm gáfaðan, og mun flieiri álíta hann sterkan á svel-linu mú en fyrir kosningar. En þeim hefur líka fækkaö úr 66% niður í 47%, sem telja foi'Sætisráðheri'ann heiðarteg- ■an. LAGSMÁLANÁMSKEIÐ ALÞÝÐUFL □ Eins og frá he'fur vetrið saigt, vierður félagismáianániskeið Al- þýðufilokiksfélags Kópavogs og FUJ í Kópavogi haldið í þessari viku og út þá naetstu. Geifst byrj- enduim þar til-valið tækifæri til að kynna sér undirstöðuatriði ræðuimennsku og fundarStarfa. Dagskrá námskeiðBÍns vei'ður þannig: 16. apríl kl. 20.30. Skipulag og flutaingur ræðu: Jón H. Guðmundsson, skólastjóri. 19. aPríl kl. 20.30. ’Saga Aliþýðuflokksirxs og staða hans í dag: Ásgeir Jóhannesson, bæjarfulltrúi. 23. apríl kl. 20.30. Viðfangsefni og starfshættir sveitax-félaga. Magnús Guðjónsson* Eramlkvæmdast j óri. 26. api'íl kl. 20.30. Æskuiýðs- og íþi-óttamál. Hörð- ur IngóHsson, íþi'óttakennai'i. Fkindaxistaður öil kvöldin er í Félagsheilm ili Alþýðiuflokksfélag- anna í Kópavo-gi að Hnatmtungiu 18, niðiri. Á etfltiir franisöiguerind- um verða fyrirspixrniir og frjáfear umræður. Einnig verðiur stutt m.álfiumdarœfing lxvert kvöld. Stjórn'enduii' námskeiðsins verða Ólafur Haraldsson og Óttar YngvaBon. b'á-tttaika er eins og áðlur segir ókeypis og heimil öllju áliuiga- fólki uim féla-gsmál, en þess er vænzt, að þátttakendur skrái sig fyrir mcrgundaginin í Félagsheim ilinu að Hnauntungu 18 eða á Flokksskxifet'ofu Alþýðuiflokksins í Reykjavík, símar 16724—15020. Gjðfir og fundur í Húsi Jóns Sig. □ Hxisi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannáhöfn hafa nýverið box'izt nokkrar veglegar gjafir, og miá þar m. a. nefna m-álvsrk af Akureyri efltir enskan listm'ál-ara, sem feú Ragnheiði’r Möil'er gaf. Einnig orgel fi-á frú Agnete Skov Nielsen. í Húsi Jóns var svo fyrir skemmstu lialdinn aðalfundur Gefjunar, sem er -eina deild Slyssxvarn arfélags íslands, sem starfandi er erliendis. — + MUNIÐ RAUÐA . KROSSINN SVEITABÆIRNIR VINSÆL „HÚTEL // □ Sú nýlunda í fyi'irgi'eiðslu Flug'fél-ags íslands við erlenda ferðam-enn -að bjóða þeim dvöl á sveitabæjum, rheðínn þeir dvelja h-ér á landi, hefur að þv-í segir í fréttabléfi frá F. í., g-efið góða raun. í sumar mun flugfélagið geta boðið útlendingum, sem m:eð því ferðast, -upp á mun fleiri sveit-aheimili til dvalar en á síð- asta sumri. Flugféhjg fslands tók u-pp þessa nýbreylni fyrir liðlega ári síðan. Var í fyrrasumar sa-mið við fimm bændur um, að iþeir tækju við erlendum ferðamönnum til lengni eða skemmri dvalar. Yfirleitt voru ferðamenn þeir, se.-m bændabýlin gistu, ánægðir með d-völina og sömu sögu er að segje, um bændur og þeirra fólk, sem tók á móti og greiddi fyrir lii-n.u erQenda f-erðafólki. í fréttabréfi Flugfélags íslands segir: „Að fenginni reynslu var ákveðið að færa þessa starfseirxi út fyrir komandi surnar. f sumar mun verða tekið á móti ferða- mönnum til dva|lar á 14 bæjum og er-u þeir í Borgarfjarðai’sýslu, Mýrasýslu, Vestur- og Austur- Húnavatnssýslu, Skagafjarðar- sýs-lu, Kjósarsýslu, Árnessýslu, Rangái’vallasýsl-u og Austur- S-kaft sífel lssýslu. Fjöldi gesta, sem hægt er að taka á móti á hverjum bæ, er miismunandi, eða frá þrernur til tíu í einu. í ljós hefur komið, að flest-ir þeirra erl-endu ferðamanna, sem kjósa að dvelja á sveitsihei-mil'Uimi eru úr stórborgum. Margir þeirra sinna ei'ilsömum störfum og vilja þess vegna hafa hægt uan sig í sumai'fríiiru. Þessir sumargesti stunda gönguferðir um nágrennið, fá leigða hiesta til stuttra ferð; eða bíl, en á flestum bæjanna eri möguleikar á slíkri þjónustu, Miðvrkudagur 14. apríl 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.