Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 5
ém Joe Vaiachi, glæpa! maðurinn, sem fletti ofan af starfsemi ‘ r unnar í ..ianda- ríkjunum, lózt fyrir nokkrum dögum í rúmi sínu í fangelsi kó. Það var mesti ósigur mafíunnar, sem dæmt , hafði hann til dauða, og' heitið 100 þúsund dollurum í verðlaun. □ MAFÍAN beið ósigur ný- lega — ósigur, sem forkólfum glæpaklíkunnar sveið mjög. — Joseph Valachi, maðurinn, sem var efstur á „dauðalista" mafí- unnar lézt fyrir nokkrum dög- um á sóttarsæng í fangelsi við landamæri Mexikó og var bana mein hans hjartaslag. í níu ár höfðu allir glæpasérfræðingar mafíunnar reynt að ráða hann af dögum, en ekki tekizt, enda var hans vandlega gætt af vörð um laganna innan rammgerðra fangelsismúra allt frá því hann sveik fyrri félaga sína í mafí- unni 1963 og skýrði banda- rískri þingnefnd frá starfsemi glæpafélagsins í Bandaríkjun- um. Joseph Valachi, sem þá var tnánasti samstarferniaður yfir- manns mafíunnar, Vito Geno- vese, vai'ð á svipstundu frægur um öll Bandaríkin og milljón- ir sjónvarpsnotenda settust á hverju kvöldi fyrir framan sjón varpsskerminn, þegar hann skýrði þingnefndinni frá starf- semi mafíunnai*. Yfir 200 lög- reglumenn, vopnaðir öllurn hiedztu tækjum lögreglunnar, fylgdu honum milli fangelsis- ins og sjónvarpsstöðvarinnar. Þar skýrði hanin frá nöfnurn 317 glæpaforingja í Bandaríkj- unum og að New York borg væri skipt milli fimm „fjöl- skyldna" og yfirmaður þeirra var Vito Genovese. Níu félag- ar í þessum „fjölskyldum" skip uðu síðan stjórfi samtakanna, sem stjórnaðí allri glæpastarf- 'seminni í Bandaríkjunum. Stoð ir mafíunnar riðuðu til falls eftir því, sem lengra leið á framburð Valachi — hann skýrði frá aftökustöðum og gra.f reitum. í New Jerssy fundust lí'k þriggja glæpamanna, sem II r íunnar horfið höfðu sporlaust, og sama sagan átti sér stað vi'ða annars. sfcaðor. Hjatn.n skýrði ekki að- eins frá glæpastarfseminni í heild, heldur var einnig vitni í ýmsum málum gegn glæpafor- ingjunum síðar, þegar þeir voru dregnir fyrir rétt, og það vax til þesB, að margh* þeirra komust í fyrsfca skipti í kynni við fatngelisi. Ekki var því furða, að Valachi væri efstur á „dauðalista“ mafíunnar. i SONBR INNFLYTJENDA Joíieph Valachi var einn af tólf börnum ítalsks innflytj- 'anda og hóf glæpaferil sinn að eins 15 ára. Inman fimm ára var hann þekktur, sem einn harð- skeyttasti glæpamaðLU'inn í hópi hinna yngri, sem ekkert vílaði fyrir sér. Og þá komst hann í flo!kk hinna meiri háttar þjófa New York. Hann var 26 ára, þegar hann sór blóðeið mafíunnar, og meðan blóðið rann, hrópaði hann. „Ég mum. lif'a með byssu í hönd, og deyja með byssu í hönd“. Hann lenti þá í flokk með Vito Genovese — manninum, sem átti eftir að verða aðal- foringi mafíunnar í Bandaríkj- unum. En það gerðist miklu síð- ar — fyrst var Genovese að vinna sig upp í „virðingarstig- anum“. Og það tókst honum — aðallega með hjálp byssu og hnífls Valachi. „Ég var aðeins óbreyttur hermaður“, isaigði Valachi yfirlætislauist, þegar hann skýrði þingnefndinni frá starfsemi glæpaklíkunnar — gaf henni nö.3n forinigjanna, undirforingjanna, liðþjalfanna og hermannanna, þeirra ó- breyttu, sem höfðu það aðal- hiutverk að skjóta heilafrum- urnar úr höfðum glæpamanna sem annarra víð's vegar um Bandaríkin. Umbi'otatímar fjórða áratugsins vox*u mestí lannatími hains. í Meðal foringjanna- þáivoru Joe „Bananas“ Bonnano, — „Lucky“ Luciano, Tómmy „þriggja fingra" Browm og: Genovese. En allir þui'ftu þeir Fra.mli, á bls.-’ 15. KJÖR FÉLAGS- MANNA Á ÞESSU ÁRI: 1) Árgjald kr. 1000,00 2 bækur ásamt Tímariti IVIáis og menningar. 2) Árgjald kr. 1600,00: 4 bækur ásamt Tímariti Máls og menningar. 3) Árgjaid kr. 2000,00: 6 bækur ásamt Tímariti Máls og menningar. (ÁrgjaldiS er rraðaS við bækurnar óbundnar). ÁL OG Ivær nýjar félagsbækur eru komnar út PETER HALLBERG: HUS SKÁLDSINS UM SKÁLDVERK HALLDÓRS LAXNESS FRÁ SÖLKU VÖLKU TIL GERPLU — SÍSara bindi — ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: ÍSLENZKUR AÐÁLL Aðrar félagsbækur á þessu ári verða: . ENGINN ER EYLAND. TÍMAR RAUDRA PENNA . éftir Kristin E. Andrésison. SAGNASAFN FRÁ ÝMSUM LÖNDUM OG TÍMUM Tekið saman af Alan Boucher. í þýðingu Ilelga Hálfdánarsonar Ennfremur eru væntanlegar að ,-minnsta kosti tvær pappírskiljur MM. Félagsmenn í Reykjavík vitji báka sinna í Bókabúö Máls og menningar, Laugavegi 18 Féiagsbækur MÁLS OG MENNINGAR árið 1970 voru: Þorbergur Þó.rðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar Síðara bindi Che Guevara: Frásagnir úr byltingunni (pappírskiija) Jóhann Páll Árnason: Þættir úr sögu sósíalismans (pappírskilja) Peter Hallberg: Hús skáldsins (Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu) Fyrri hluti Thomas Manrn Maríó og töframaðurinn. William Heínesen: Vonin blíð Mánudagur 19. apríl 19*71 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.