Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 6
Grein eftir doktor Matthias Jónasson Doktor Matthías iónasson (f. 2. sept. 1902) er þjó3kunnur mað- ur. Kann stundaði háskólanám í sálarfræði, uppeldisfræði, heim- speki o. ff. í Leipzig og lauk dókt- orsprófi þaSan 1936. Eftir það dvaldi hann í Þýzkalandi við fram haldsnám og störf til loka stríðs ins, en kom þá heim. — Hann er nú prófessor í uppeldisfræði við Háskóla íslands. — Matthías er mikilvirkur rithöfundur. Hann er og kunnur fyrir rannsóknir sínar og greindarmælingar. Frumkvæði átti hann að stofnun barnavernd- arfélaga hér á landi og hefur vpitt þeim félagsskap forstöðu frá hyrj un. Grein þessi kom í Foreldra- blaðinu á s.í. ári. — G.M. □ -Aillt írá landsnámstíð og frarn a þessa öl'd Ufiðu íslending ar í nánum. -teng'slum við nátt- útCina og áttni aíkomru sína undir gjafirnildi 'hennar. Það kreppti tíSSuun að hið ytra, en hin upp- runalcgu tengsl einstaklingsins við náttúruna rofnuðu ekki og ekki veMaðist held.ur trú hans á það, að mannie'g tilvera í heiid og einni'g tilvera hans sjálfs ætti sér ákveðinn tilgang. Af þess- irm skhningi nærðist persónu- lierki leinstaiklimgsins, í þeim jiarð vegi stóð .hann sterkum rótum, gæddur öiryggi bfómisins, sean „kvíðalaulst vjð kalt og hlýtt er kyrrt á sinni rót.“ Á ctkar tíð er fjöldi fólks gYt inn úr þessum tengs!ium. ÍFjöl- breytni atvin'nuveganna og með hienni aukin sérhæfing hafa ger breytt fcyggðaskipan landsins. r’rá laudbúnaði ;il þjónustustarfa Frá landbúnaði og fiskveið- um, iiinum svonefnd,u undir- stöuiiiatvinnuveigU'in, Wefur fólk streyint tiíl þjóndstustarfa, sem eru fæst í náinni snertingu við n-áttú-iuiöflin. Þvi neytum við nú .fæðiu, sem við áttrum sjálf eng- an hlut í að afí'a, og vinnum starf, sem sr svo sérhæft, að það kemur því aðeins að gagni, að það fléttist sem þáttur inn í sérhæfð st'örf margra ann arra. Þessi fixring frá mótandi á- hriftim- náttúrunar er sýnilegust á þeirri kynslóð, sem befjcir vax Dauður grís hefur komið af stað óróieika hjá meðlimum Mengunaxráðs þjóðþings Dan merkur. Þeim var l-ýndut grísinn sundurbútaður hjá Mi.tvælastofnu'n danska ríkis- ins í síðuistu viku. Dánarorsökin var isú, að þvi hafði verið getfið 'of stór s'kammtur af rauðu litarietfni, sem notað er á pylsur. Eiinstakir þjngmenn hafa tekið mjö'g ákveðlna a'ÍUtöðu v’egna þessa máls. ið upp í 'Skjöii almennrar vel- meg'Jnar eftir stríð cg sér þröng an bás sérhætfingarinnar blasa við sér. Hver og einn verður að séi-hæfa sig, sumir á langri menntabrsjut, aðrir í fábrotnu starfi. En hvað sem hreytiiegum aðstæðuim kann að Ifða, losar sérhæfingin og þau störf, sem hún miðar að, uim tengsl ungrar kynslóðar við náttúruna. Þeir, sem hara ugg vtegna þessara tengslarofa, igrípa sti'Jndum til þe'rrar b'.i'ggunar, að þetta sé aðeins tímahundin rangþróun; maðurinn muni aftur hverfa auð mmk'U'r til móður nátiúru. En sú hutggun er sviki.il. Sú skipan, er við köliuim tæknisamtfélag, m'Un i-yðja sér til rúms hér á landi eins og hjá öðrum þjóðum og valda róttækum breytingum í alö-i gerð samfélagsins, sem létta að vísu áhyggjur einstak- ling?ins vegna næringar og he:i 'i',gæzlu, en ræna hann um leið fri.imkvæði han.s í lífsbar- átirjnni og marka honuim í gtað- ;n" u-öngt eg einhæft skyld,u- brndiC ath.afnasvið. Börgin með allsoæcrt'rr á boðstólum og örbirgð í felum. Glegigsía auðkenni tæknisam f." :r\ ns er borgin, hin ljósa- skrrytta sl'einstF.ypur'Jðra með a!’''nægtir á boðstó'i :n og ör- bi.rgðina í •frú’j.m. jÞegn^r sið- irtrnTstaffrar þjóffar lif’a að mi-kl- urn. meiri iúuta í borgum. Og þar aiast börnin upp. Sú venja er Gi-ísnum var gefið þtetts rauða litaretfni í sambandi við ranns'óknir á því hvort þt£*s.d etfni væru deyðardi á aninað þe-g. Ha.tft er eiftir forstjóra I.' rfvæiastofnunar danska rík- iúiras, Emil Poukiim, þó rottu heíði verið gafinn jafnstór fkam'mtur af litarefnánu hefði hún ekki dáið. En þr.'gar hann var spui'ð- ur að því hvort manniedkja hr.íði lifað af þennan skiammt, srgði hann — tæplega. gö'irl.a hér á landi, að bænda- fólk taki börnin af mölinni i sumarfóstur, rétt eins og menn alæ*gju því föstu, að borgarum- hverfið væ*ri þei.m ekki einhlítt V ■ þroska. En borgin iheffiur sína töfra. Hún vteitir börntum og unglingum tækifæri tiil dýrmæti ar reynslu. Einkum býðkr hún unglingum 'betri skilyrði til tóm stund’aiðkana en drieíifbýlissveit. Kvikmyndir og dans, málfundir, íþróttir, tónleikar cg leilkttist, aDt þetta og margt annað býður borgin ungu fóttiki til hollrar og æi-kileigrar tiibreytni, hvort sem það st.undar nám eða atvinnw. Sú kynslóð, seim er tnokkurn v*eg inn jafngcmui öilidinni, mán’lJna þrúgandi tilbieytingarleysj langra Vetrarkvölda á einangr- uðu svedtabýli. Henni mætti sýn ast sem æska elftirstríðsáranna ætti 'margra kosta völ að verja tómistundium isínum. Tómstundir á ekki að skipu- leggja til þroskaauka eingömgu. Þær eiga að veita ti'ibreytni og hivíld og framar öliiu að vekja m*eð ■einsta'klingniU'm þá tilfinn- ing, að nú sé hann frjáls og sjárfs sin ráðandi, enda er það sterkur þáttlnr í mannlegu eðli að vilja vera frjáls og finna til og njóta frelsis síns. Jaifnvél 'hinn ástundunarsam- asti eljutmaður á hvaða starfs- syiði sem .er, nýtur þess að finn-a oki starfs'ns létt af 'herð- um sér cig svalandi andblæ frjáls ræðisins ’Ti'ka um sig. svín „Grísinn fékk 400 milli- grömm af þecsum sérstaka ATO lit, úicm notaffur er i rauðum pylsum. Þa5 rnagn er mörg hundruð sinnum m'sira en sá cikammt'Ur, ssm maður1- inn fær.“ Þá var hann spurður að þvi hvort það væri hættulaust að borða litaðar pyteur og saigffli 1' i. p.ð um það væri ek'ki h ' að segja ennþá. „Þi' I ur rannsóknir eru lið- Framh. af bls. 15 Ábatasöm iðngrein S'kemmtanaiþörf æskunnar hef ur ekki al'ltaf notið réttmætrar viffiurfcenningar. Sú var öldin að ailar slíkar tiLhneigingar töld- uist vera sprottnar af vélabr’ögð- um frteistarans og f.tt.l’næging þeirra stóð undir ströngu banni. En á okfcar tíð er barátta fyrir rétti æskunnar til stoeimmtunar orðin óþörf. Hvers kyns stoeimmt anir og nautnir, sem rnenn sækj ast eftir, eru orðnar sö’aviara, stríðauigilýst og allsstaðar á boð- stóluim. Þær iflæða yfir ailt, líkt og stífla thefði brostið í stór- fljóti. Gróðahyggjusprengjan grandaði ihenni. Upp er risin ábatasöm iðngrein, sem fram- leiðir skemmtanir, atvinn.uveg- ur, sem fjölmennar stéttir eiga etfnahag sinn útndir. Þessi iðngrein httiítir vitanlega sama lögmáli og allur nútíma- iðnaður að vilia treysta sem bezt aðstöðu sína. Hún getur ekki tfátið sér nægja að fuilnægja þörfum, sem vakna sjálfkvæmt með heilbrigðri æsku; aðal- áhterzia.n hvfttr á því að vékja nýjar þarfir c*g gera menn háða þeim. Það er 'undirstöðuatriði í nútímaiðnaði að skapa aukna etftirspurn og Öþarft að fjölyrða um ihana hér. En það seim er nýtt og bylti'ngakennt í þessu samhandi er það, að heilhrigð tiihneiging æskWfólks til til- breytni og skemmtu'nar er orð- in undirstáða að eins konar frarrHsiðsl'Ugrein, virkjuð, o*g hagnýtt í gróðaskyni. Þetta veldur grundvalfiarbreyt- ingu í lífi ungrar kj»nslóðar. í 'holiri tómstundaiðiu er einstak- ling.urinn frjáls og virkur, hann fyligir þá hneigð sinni og á frum kvæði eða þó iað minnsta kosti meðráðarétt iflm það sem gerist. En a*f áróðri istoemmtanaiðnaðar- ins sefjast fjölcti unglinga svo gers'a.mtttegia, að sú skemmtun, sem átti að vterða þeim hqttil tii- breytni, er íyrr en varir orðin vani og ástríða, £'£'m. þleir m'egna ekki að standa 'á móti. Margur ungttingur, sem þannig er bund- inn á klatfa skemmtanatízkunn- ar, sté sín tfyrstu spor út á braut misferlis og afbrota, af því hann skorti fé til 'þess að halda til jafns við fjáðari fé- laga i stoemmtanalífinu. r 5 Eiturlyfjanautn Þiegar einstakling,ur er hneppt ur í viðjar sjúikllsigrar skemmt- anaástríðu, fyliist hann clftast andúð og 5?iða gagnvart hvers- dagsle'gl.'im skýlduim í námi og stairfi. í stað þess leit ar iiann sí- 'fellt endurteikinna skemimtana, nýrrar spennu, nýrra nautna. Heilbrigður viðnámsþrótlur hans lamast srnám saman gagnvart öHlu, sem togar í þessa 'á.tt. Þess vegna er auðwelt að Leiða hann út i eiturlytfi.ansytf'i'j'. Hún býð- ur upp á nýbreytni, viirðist mein laus í fyrstu og veidiur annar- leg.u ástandi, sem losar hann úr vitundartsngsluim við raúnveru leikann. Etf átfs'ngi ©t- undanskil FTamhald á bls. 11. ðnndmðtur G Þriðjudagur 4. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.