Alþýðublaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 16
 ÍMMID 6. maí úr og skartgripir KORNELfUS JÓNSSON skólavðrSustíg 8 HJA SV □ . í bjiartviðiri og sólskini komu ísl'enzku fortsletahjónin, dr. Kristján Eldjárn og frú, í opinbera heimsókn til Svíþjóð- ax í gær. Átta sænskar herþotur fylgdu flugvél for-setans frá landamærum Noregs og Sví- þjóðar að Arlandaflugveflli við Stokkhólm. Á flugvellinum var samankomið mikið stórmenni til að fagna forsetahjóiminum, Gúst- af Adolf Svíakonungur, Karl Gústaf krónprins, Sybilla prins- esisa, rikisstjórnin og fleh’i. Frá flugvellinum var dkið til Konungsliallarinnar í hestvagni. Fyrir framan höllina hafði safn- azt saman nokkur manmfjöldi til að fagna forsetahjónunum. For- setinn tók á móti erilendum sendihemim síðdegis í gær og Þaff er ekki alltaf gaman að vera mótorhjólalögga. í rigningarveðri hafa þeir ekkert skjól, og auk þess dynja á þeim slettur frá öðr- um farartækjum. Þessi mynd var ♦ekin í rigningunni í gær, og sýn- ir hún lögreglumann ösla vætuna á skjóta sínum. í gærkvöldi sátu forsetahjónirl veizlu Svíakonungs. Hinni opinberu h’eimisókn for- setáhjónanna til Noregs lauk I gær. í gærmorgun var norska heimavarnarcafnið í Akephus skoðað. Um hádegisbilið var svo ökið út á Fomiebufiiugvöll þar Sem forte'etahjónin stigu upp i áætlunarflugvél SAS, sem flutti þau til Sviþjóðar. Ólafur kon- ungur, Haraldur ríkisarfi og Sónja prinsessa kvöddu þau- á flugvéllinum. Heim koma for- setahjónin á laugardaginn. Q Ekki er átökumpn í Félagi fr.iálslyndra í Reykiavík enn lok- ið. í kvöid hefur verið boðaður fundur bar, sem ganga á frá framboðslistanum í Reykjavík og Vnunu stuðningsmcnn Hannibals liafa búið sig undir ný átök þar ©g ætla sér að bjóða Hannibal fram á móti Magnúsi Torfa Ólafs syni. Hafa þeir jafnvel haft við i orö að neita aigerlega að laka \ sæti á Iistanum og jiætta öllum afckiptvm af kosningab.'þráttu | samtakanna, fái Hannibal ekki i sætið. bað niUn toafa verið háttur; Hannibals í samtökunu.m að beita Þau síffclldum hótunum til bess að fá sitt fram. Hefur hann Iitið svo á, að einungis framboð hans í Reykjavík muni geta tryggt sam íökunum kvörinn þingmann og í skjóli þess raun hann ávalit hafa beitt þeírri liótun við andstæð- ingalið sitt í samtökunum, að hann myndi liverfa brott og fara í frr,-nhoð vestur á firði fengi hann ekki ráðið bví, sem hann vildi um málefni listans í Reykja vík. í átökunum, sem veriff liafa um framboðslistann nú síðustu daga setti Hannibal enn fram þessa hótun um að fara vestur. Frjáls- lyndir, sem orðnir voru þreyttir á beim aðferðum Ifannibals. tóku hann þá á orðinu og sögðu, — íar vel, frans. Magnús Torfi Ólafsson, sem a. studdi I-lista framboff Ilanni hals í kosningumim 1967 mun hafa veriff orðinn langþreyttur á yfirgangi hans í samtökunum og hafa haft, við orð fvrir nokkrum i máRuðum, að frjálslyndir ættu I ekki að bjóía Haanibal fram hér, heidur senda liann vrstur eg losna þannig við ,mesta Hannibálista- svipiiin af samtökunum. Þegar þannig var komið málu.m, að lið Bjarna Guðnasonar hafði ákveð- iff aff láta Hannibal róa leitaði það til Magnúsar og sagffi. Nú ert þú búinn að fá það, sem þú vild- ir. Hannibal verður látinn fara vestur cn nú verffur þú að híaupa undir bagga og fara fram hér í Reykjavík í hans stað. Mun Magn ús ekki hafa átt þar neitt undan- færi. Ekkí mun Hannibal hafa tekið því fagnandi að vera neyddur til þess að standa við hótunarorð sín Framh. á bls. 12. □ Siðdegis í dag er ráðgert að björgunarstarf hefjist við togarann Cæsar þar sem hann liggur á strandstað viff Arnar- nes,- f ísafjarðardjúpi, Fyrra hjörgunarskipiff frá Noregi kom til ísafjarðar klnkkan 2 í nótt, og þaff síffara var vænt- anlegt eftir hádegið. Björgunarskipiff fór út aff togaranum klukkan rúmlega 8 í morgun, til að kanna að- stæður, og var Iljálmar R. Bárðarson meff í förinni. Hann mun fylgjast meff öllum björg unaraffgerffum. Björgunarskipiff kom meff tvö flothylki se,m þaff skyldi eftir í liöfninni meffan farið var út aff togaranum, en um hádegiff var skipiff1 væntanlegt inn aftur, og var bá ætlunin að þaff tæki flothylkin og reyndi að lyfta skipinu upp að aftan til að kanna flotmagn þess. Þegar hitt skipiff er kom iff, á að reyna aff lyfta tog- aranum upp, þétta hann og draga |síffan beint til Eng- lands. Sigurðúr Jóhannsson frétta- ritari Alþýðublffasins á ísa- firði tjáði blaðinu í morgun að þar væri sama blíðan, og að menn myndu ekki aðrar eins stillur á þessum árstíma. Að vísu væri oft logn, en aldrei svona Iengí í einu. Finnur Guðmundsson hefur gengiff u,m fjörurnar nndan- farna daga ásamt öffrum manni, og hafa Þeir aflifað olíublaután æðarfugl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.