Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 3
Vertíðin í yjiEííi, Ólafs- vík og Grindavík leiegi a netunum □ Brautin, blað Alþýðu- flokksins í Vestmannaeyjum, skýrði frá því í gær, að út- koman á vetrarvertíðinni í Eyjum hljóti að valda mörg- um miklum vonbrigðum, ekki sízt vegna þess að vertíðin 1970 var mjög góð. ' í Brautinni kemur fram, að aflabrögð netabáta í Vest- mannaeyjum hafi að undan- förnu verið mjög lcleg. Marg- ir netabátanna eru þegar hætt ir með netin og sumir þeirra liafa tekið til við trollið. Níu Vestmannaeyjabátar, sem á vertíð hafa verið í vet- ur ,höfðu fengið meira en 500 tonn 3. maí s.l. og eru bátarnir þessir: Andvari 764 tonn, Iluginn 683 tonn, Sæ- björg 680 tonn, Hamraberg 557 tonn, Ver 557 tonn, Krist- björg 554 tonn, Þónum Sveinsdóttir 552 tonn, Engey 540 tonn og Lundi 521 tonn. VILL ENGI □ „Nei, við erum ekki á- nægðir með vertíðina í vetur, þó að aflinn sem nú er kom- inn á land hcr í Ólafsvík, sé heldur meiri en á sama tíma í fyrra. Þessi vertíð er ekki góð, en heldur ekki afleit. Oft kemur hrota um miðjan maí og ef hún verður sæmileg, verður þessi vertíð meðal- góð“. Þetta sagði Ottó Ámason, fréttaritari Alþýðublaðsins, í samtali við blaðið í gær. Ólafsvíkurbátar, en þeir eru 18 talsins, hafa á vetrar- vertíðinni farið í 1.054 sjóferð i rog er heildarafli þeirra 7.259 tonn. Á sama tíma í fyrra liöfðu 7.170 tonn boiizt á Iand í Ólafsvík. Aflahæsti Ólafsvíkurbátur- inn, Lárus Sveinsson, hefur farið í 76 róðra og fengið samtals 656 lestir. Annars er afli tíu aflahæstu bátanna, sem róa frá Ólafsvík, þessi: Lárus Sveinsson, 76 róðrar, 656 lestir; Sveinbjörn Jakobsson, 75 róðrar, 575 lest ir; Halldór Jónsson, 75 róðr- ar, 575 lestir; Jökull, 74 róðr ar, 532 lestir; Matthildur, 73 róðrar, 521 lest; Jón Jónsson, 65 róðrar, 500 lestir; Pétur Jóhannsson, 63 róðrar, 475 lestir; Stapafell, 72 róðrar, 466 lestir; Valafell, 55 róðrar, 425 lestir; Ólafur 51 róður, 380 lestir. — Oftar róið, aflinn minni □ Þó að enn liggi ekki fyrir lokatölur um vertíðina í Grindavík í vetur, er nú sýnt, að hún er ekki nærri eins góð og sú í fyrra, þó að róðrarnir í vetur séu orðnir mun fleiri en á vertíðinni í fyrra. Hinn 1. maí höfðu Grinda- víkurbátar fengið samtals 34.056 lestir í 4.444 róðrúm. Á sama tíma í fyrra höfðu borizt á land í Grindavík 38.- 880 lestir úr 3.787 róðrum. Á tímabilunu frá 16. apríi til 1. maí lönduðu Grindavík- urbátar samtals 11.024 lesturn og fóru í 912 róðra. Á þessum sama hálfa mánuði í fyrra bárust á land í Grindavík 14.086 lestir úr 835 róðrum. Um mánaðamótin voru afla liæstu bátarnir í Grindavík þessir; Arnfirðingur 1165 lest ir, Albert 1103 Iestir, Hrafn Sveinbjarnarsson 938 lestir, Hópsnes 921 lest og Geiríugl 902 lestir. Nokkrir Grindavíkurbáta hafa þegar tekið upp og eru hættir á vetrarvertíð, en þeir, sem ekki eru þgar hættir, munu gera það á næstu dög- um. Gert er ráð fyrir, að þeir bátar, sem keppa um „topp- inn“ haldi lengst út, en lítill munur er á afla tveggja afla- hæsstu bátanna, Arnfirðtogs og Alberts, en sá fyrrnefndi hefur enn sem komið er vinn- inginn. — ARKITEKTA? □ „ Abyrgðlartrygginig aa-kiteíkta er vandamál, sem kretfist skjótrar úrlauisnar", eegir. í fréttatilkynn- ingu frá Arkitektafélagi íslands. En hviað etr ábyrgðartry-gging í þassu sambandi? Jú, það er trygg ing síem ver atkitefcta frá skaða af hugsamJlegutm stkaða-bótakröf- um óáinægðra húsbyggjenda. Erlendis tlðfcaist það, að ýms- ar stéttir hafi ábyrgðartryggingu o-g má séirstaklega nefna til verk- fræðinga, lækna og arkitefcta-. — Hér á landi nýtur e-ngin þ-eissara stétta slíkrar tryggingar, og hafa tryggmgafólögin ekiki viljað tafca að sér tryggingastarísemi af þeissu tagi. „Þessi mál ei’u afskaple-ga loð- in hér á landi“, sagði Ólafur J-ens son hjá Arkitektafélagi íslands, „lögi-n eru leinhvern vegi-nn þa:nnig“. Níefndi hann sem dæmi dóm, sem féll fyrir u.þ.b. ári. Voru þá dæmdir ar-kitektar og bygg- Hershöfbingi sakabur um sfríðsglæpi □ Bandiaríski herinn hefur til- ky-nnt, að verið sé að rannsaka framferði eins af hlershöfðingj - um ha-ns í Vietnam. Þessi tilkynning kemur í kjöl- f-ar greinair sem birtist í vikurit- inu Timie, þar sem noGdcrir þyrlu- flugmenn ásaka hershöfðingjann fyriir að hafa dxiepið nokfcra víet- namska bændur fyrir þrem ár- um. Hvorki tilkynningi-n né greinin í Time nefna hershöfðiin-gjaain á nafn, og í tilkynningu hersins segir, að ekkíert sé frekar um þetta mál að segja, því rann- sókninmi sé ekki lokið. Greinin í Time híermir, að hers höfðinginn hafi skotið að bænd- unum úr þyrlu, þar sem þeir voru að vinna jarðyrkjusstörf. — Segir í greininni, að hamn hafi að minst-a kosti fellt sex bænd- ur. Atburðiur þeissi á að hafa gerzt í bænum QulaMg Nai Province seint á árinu 1968. — ingameistarar, sem unnið höfðu að vissu ve-rki. f d ómsniðurístöðu var um enga sundurliðun að ræða, þan-nig að ábyrgðmni var skellt á alla þ'essa aðife s-am- eiginlega. Má af þessu draga þá ályktun, að arkit-efct-ar ge-ta fengið á sig dóma fyrir ei-nhVerja galla á byggingu, sem alls efcki er þeim að kenna. „Þess vegna vilj-a arfci- tefctar haáa þetta á hreinu,“ sagði Ólafur. Harra sagði, að þetta veéri ná- tengt haigömunabaráttu stétt'ar- innar. Ahkitektar fara friarn á aukin rébtindi, se-m hafa í far með sér m-eiri ábyrgð. „En það er vafasamt að taka á sig m'eiri ábyrgð nieiha hafa einhverja tryggmgu“, sagði Ólaf- ur. Það virðist vera anzi ertfitt að fá ábyrgðartryggingu af þessu tagi hjá tryggi'ngafélögufiu-m. — Það er búið að leita til þleirra, en það virðist ekki vera éhugi,“ sagði Ólefur „o-g félagið eir búið að sfcrifa út til allna Norðurland- anna og fleiri þjóða til þess að fá vit-nieGkju u-m, hverníig þleir gera þetta þar, en við eruim efcki búnir að fá svar.“ Hins vegar siagði Ólafur, að í Prakklandi væri litið á arki- tektinn sem „höfuðið á verkinu“ og hann tæki á sig alla áhætt- una. En hann hefur líka ábyrgð- artryggingu. — Byrjar ab saxast á Stjórnarrábslóbina □ „Já, þetta er unditbúning- ur að breikkun Lækjargötunn- ar“, sagði Ingi Ú. Magnús&on gatnaimálastjóri Reykjavíkur- borgar, þegar hann var spurð- ur um, hvað stæði til fyrir neð- an Stjórnarráðsbygginguna. Þar vinna nú menn frá b'org inni v-ið að taka niður girð inguna í kringum stjórnarráðs- blettinn, og sömuleiðis varna-r- girði-nguna á horni Hveríigötu og Lækjargötu. s Þarna e-r meiningi-n að komi tvær akreinar í beinu framhaldi af Lækjargötunni sunnan Bankastrætis. í sumar á þó ajð eins að gera aðra afcreinina, en þrátt fyrir það tekur hún Frarnh. á bls. 4 Bezt og fallegast □ Það er ekki óskadrauhiur flestra að snæða ítalskan mat með sænskri konu á veitinga- stað í þýzku umhverfi. Það er aðeins það næst bezta. Sam- kvæmt skoaianakönnun Gallup stofnunarinnar, sem grerð var í sex löndum, lítur toppurinn þannig' út: Beztur matur 1. Frakkland. 2. ítalia 3. Bandaríkin Fallegast kvenfólk 1. Sviss 2. Þýzkaland 1. ítalia Falieeast umhverfi 1. Frakkland 2. Svíþjóð 3. Ítalía. FSstuiagur 7. maf 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.