Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 2
Utankjöríundöratkvæðagreiðsla Utan'kjörí'undaratkivæðagreiðsla i Reykja vík vegna A Iþingiskosninga 13. júní 1971 hefst simnndag 16. maí n.k. kl. 14.00. Kosið er að Vonarstj.æti 1, og er Skjör&taður- inn opinn sem hér segir: Sunnudaga og helgidaga kl. 14.00—18.00, en alla virka daga kl, 10.00—12.00, 14.00— 18.00 og 20.00—22.00. Bm-garfógetaembættið í Reykjavík Starfsmaður óskast Starfsmann, vanan mjöltum, vantar strax að Vífilsstaðabúinu. Alger regíusemi áskii- in. — IJpplýsingar hjá bústjóra milli kl. 19 og 20 daglega á staðnum og í síma 42816. Reykjavík, 13. maí 1971 Skrií'stofa ríkisspítalanna TiSboð óskast í jarðýtu D C er verður sýnd á Keflavíkur- flugvelli næstu daga. Upplýsingar í skrif- sto-t'u vorri kl. 10—12 daglega. Tifboðin verða opnuð miðvikudaginn 19. maí kl. 11 árdegis. j_______________Sölunefnd varnarliðseigna MIKLAR ■ ■ . _____(5) á að þessii’ nýju bændur, sem flestir aru blásnauðir, einn- ig hvað menntun o-g kunnáttu við kemur, láti sér það nægja ef beím tekst að sjá fjölskyld- unni fyrir mat, en hirði ekki uim að framleiða neitt til sölu. ' Um leið verður að fara var- lega. í sakirnar varðandi fjár- .festingu af hálfu hins opin- 'bera í sambandi við viðreisn landbúnaðarins, að nokkru ’ leyti vegna þess að fjárráðin ' eru takmörkuð, og hinsvegar ’með tilliti til þess að hina nýju, sjálfstæðu bændastétt skortir alla kunáttu til að g-eta bagnýtt sér nýjár'framLeiðslu •aðferðir og vélvæðingu. Jafn- framt jarðnæðisskiptingunni veltur allt á þvi að takast megi að au’ka menntun og þekkingu í sveitum landsins. , Varðandi afstöðuna til um- jieimsins, þá reynir ríkisstjórn in nýja í Chile að halda sem jfleatum dyrum opnum. Hún leitast meðal annars við að koma á samhaixdi við Evrópu- 1 lönd, og það er til marks um þá áherzlu, sem hún leggur á að sanna hlutleysi sitt, ”að £rir skömmu heimsótti við- iptasendlnefnd undir for- ustu aðstoðar-utanrikismála- 'ráðherrans, Austur-Þýzka- '. /.and, sem. ríkisstjómin hyggst taka upp stjórnmálasamband við, veiti aðsto'ð í sambandi við þróun iðnvæðingar í *■. Chile. Hvað Latínsku ríkin í Suð- ur-Ameríku shertir, þá hefur hin lýðræðislega valdataka Allende orðið vatn á miilu vinstriílokkanna í þeim lönd um. Ef til viil munu þau áhrif reynast djúpetæðari en af bylt ingunni á Kúbu árið 1959. Leal aðstoðar-utanríkis- máiaráðberra farast þannig oí-öí „bjóC'tn hjgiTur miarkaS sér óháða, pólitíska atefnu. Við vitum hvaða leið við vilj.um fara og virðum sj álfsákvörð- unarrétt anmarra þjóða. En. þá krefjumst við líka að okk- ar eigin sjálíl;ákvörðunarrétt- ur verði virtur á sama hátt“. ÞÝZKAIiAND____________(6) ieins-konar óhj ákvæmilegt böl. Margir hafa við orð að þeir taki frá þeim vinnu, sem þó er alrangt. Það sem þeim gremst þó vafalaust mest er það, hvað hinir erlendu verkamenn eyða litlum hluta launa sinna í land- inu. Þeir spara. Þá dreymir um að koma fótunum undir sig í heimalandi sínu eftir nokkur ár — hafa aflað fjár til að kaupa sér lítið veitingahús oða sæmilegt býli, Þessi röksemd kemur ekki einungis fram í ‘samræðum vesturþýzkra veAa- manna í krám og á veitinga- stöðum. Fulltrúi ve-tur þýzku frétta og upplýsingaþjónustann ar hefur sjáJtfur komizt þannig að orði við erienda fréttamenn, 'að hinir erlendu verkamenn kæmu atvinnulífinu í góðar þarfiT, en það væri aftur á móti dálitið gremj-ulegt að laun þehra færu að mestu leyti úr landi, Fiestir senda þeir fjölskyld- ■um sínum heiina regiubundið nokkum hluta iauna sinna. At- hugun hefur sýnt að þriðji hluti þeirra sendir heim yfir 200 mörk. mánaðarlega, þriðji hluti allt að 200 mör-kum, og þriðji hluti eyðir launum sínum að rnestu leyti í Vastur-Þýzka- landi. Viðkvæðið er það sarna hjá öilum. ..þegar ég hef spai'eið saman þá upphæð, sem ég ætla tnér, fer ég heim“. Margir standa við það loforð, en aðrir hafa heillast af velmegun neyt- endaþjóðfélagsins, og kjósa held ur að fá fjölskyldu sína til Vest- Ui-Þýzkalands. En þeir eru þó í miklum minnihluta, — A-vnessan - Tor Viksueen. HLÉBARÐI___________(7) gang?i út sér til hressingar, en þegar hann opnaði hakdyrnar á íbúðarhúsinu, sat svarti. hlé- barðinn þar á dyráþrte-pinu..Mað urinn var eklci sieínn á sér að skeila hurð attur að stöfum, þjöta í súnann og tilkynna bæði lögreglunni og björgunar- svæit Faleks hvar sá svaHi héldi sig, og síðan varað.i hann aðra í húsinu við að fara út bakdyra miegtn. Lögreglan varð björg- unárs'veitinni fyrri á staðinn, og þótt et til viil hefði má'tt fanga hlébrr’ðann þarna, var ekki á það liæt.t, heddur felldi einn af lögreglumö nnunum þann sveirta msð riffilskoti. VTHAFSRÆÐARAR ’ (6) er aðstæður væru slíkar að loft niatið yrði í hættu,. Og auk þess getur bilun i senditækjum allt- af átt sér stað, hversu vönduð sem þau eiga að vera. Strandgæzlan bandaríiika tel ur því ekki enn ástæðu til að ilefja skipulagða leit að „Bxit- annia H“ — auk þess sem sú leit væri svo að segja vonlaus. Enda þótt báturinn sé málaður í rauðg'ulum lit, siem greinilsig- ast kemur fram í ratsjám, er þaö hending ein ef tekst að haía uppi á iitlum róðrarbát á hinni miklu víðáttu Kyrrahafs- ins. — GERI GAMLAR j Harðviðarhurðii SEM NÝJAR Sími 20738 I Eitt TRIMM á daq kemur SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, lauga/daga og sunnudaga. * HÓTEL LOFTLEIDIR Cafeteria, veitingasalm með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIBIR Blómasaiur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL BORG við Austurvöil. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. * GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á bremur hæðum. Sími 11777 og 19330. * HÚTEL SAGA Griliið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöidi. - Sími 23333. * HÁBÆR Kínversk resfauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. Sími 21360. Opið al'a daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-C Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 i.y Hljómsveit Garðars Jóhannessonar ýy Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngurhiðasalan frá kl. 8. — Sími 12826 Útboð Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum í lagnrngu hitaveitu í hluta af hreppnum. Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi h.f. Ár- múla 3, II. hæð gegn 5.000,00 króna skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til sVeitarstjóra Sel- tjarnarneshrepps og verða ’þau oprnfð mánu- daginn 24. maí kl. 17.00 í fétagsheimili Sel- tjamarneshrepps að viðstödduna bjóðendum. 2 iFöstudagur 14. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.