Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 7
séretakan dad-fang- iníu. Þótt ^dir alls- en það er þar sem stu staði itök milli en skot- turni hóf ann drap . og særði ur komst •ri niður- „réttlæt- ræða. að dóm's- kunnur í tur vörð- it — bar- tveir aðr- ieir John Drumgo, rrð. & þekktir ibræðum- iinn hóp- aanna og nna, hef- að safna sta vörn ierferðar- íul systir iý, sú sem don fyrir frá San að stofna iðferðinni um allan íélt hún ithöfund- Jean Ge- m ræðu- td í Cen- , þar sem A öll sagan var rakin. Eh vafa- eamt er hvort nökkur þeirra h'efur komizt í hálfkrvisti við málsnilld George Jacksons sjálfs. Allt síðan hann hóf hina löngu fangelsisvist, hefur Ge- orge Jackson eytt mörg hundr- uð klukkustundum í bókasafni fangeisisins, þar sem hann hef- ur sökkt sér niður í verk bylt- ingarsinnaðra rithöfunda. Umkomulausi unglingurinn úr blökkumannahvierfi Chicaigo- borgar hefur þannig breytzt í hámenntaðan, ungan mann, sem 'hefur tjáð tilfinningar sínar og stjöi’nmálaheimsipeki í huncir- uðum sendibréfa til fjöiskyldu og vina. Mörg þessara bréfa taafa nú verið gefin út í bók, sem ber nafnið „Soledadbræð- urnir — fangeisisbréf Gieorge Jacksons.11 Þau lýsa á hryllilegan hátt fangeMskerfi því, sem hefur gert hann að blötokum byltiSng- arsinna. Þau lýsa í áhrifaríku og snilldarlegu máli, örvæntingu ungs blökkumanns, sem er lok- aður inni í fangelsi, þar sem kynþáttahatur er ekki einungis . þolað, heldur beinlínis hvatt til þess af kvalalostugum vörðum. Penný Jackson segir: „Valda- stéttin í Bandaríkjunum vill ekki aðeins koma í veg fyrir að almennin’gur fái að vita sann- . leikann um bróður minn og það sem fyrir hann hefur borið. Heldur viil hún þagga það allt niður. Hún kærir sig eMd. um að almenningur fái vitneskju um að við búum við fangelsi, þar sem hvítum er att á blakka 'Siamfanga sína og þar sem hvlt- um mönnum er jafnvel boðin náðun, ef þeir fást til að ráðast á og drepa blakka fanga. En ég er staðráðin í að draga þessa hluti fram í dagsljósið og sjá til þess að aðrar þjóðir fái vitneskju um þá.“ Hún, foreldrar hennar og tvær systur, heimisækja George vikuTega. Þau eru öll fædd og uppalin í Chieago, þar sem þau áttu heima áður en þau fluttu til Los Angeles og Penný seg- ir: „George átti öðru hvoru I útistöðum við lögregluna, eins og flestöll blökkubiirn í ghett- óinu, en len.fi aldrei í alvar- Iegu klandri. Benzíhstöðvar- pánið var ungæðisleg mistök ög dómgreindarstoörtur, en samt fétok hann þennan hroðalega dóm.“ Hin langa fangelsisvist hefur þegar haft stoelfilégar afleiðing- ar I för með sér fyrir fjöl- skylduna. í ágúst s.l. var Jonathan Jack- son gripinn örvæntingaræði vegna örlaga bróður síns1. Hann óð inn í dómhúsið í San Rafa- lel og henti byssum til þriggja blakkra sakborninga, sem þar voru fyrir rétti. í sameiningu tóku þeir fimm gísla og dóm- arann þar á meðal og hlupu út úr dómhúsinu hrópandi: „Slepp- ið Soldadbræðrunum fyrir. ’klúkkan 12,30!“ En lögreglan greip til vopna og í kúlnaregninu létu Jonat- lian, dómarinn og tveir hinna ákærðu lífið. Og nokkrum mánuðum síðar héldu örlögin sínu striki, þegar hin fagra An- gela Davis, nafnfræg baráttu- kona fyrir réttindum blötoku- manna var handtekin og sökuð um morð. Hún er ákærð fyrir að hafa keypt og átt byssurn- ar sem Jonathan notaði. Jackson-málið virðist engan enda ætla að taka, svo flókið er það og öi’lagaþrunigið. En eitt er þó víst: Þrátt fyrir langa og áreynslufulla fangavíst er hugrekki leiðtoga Soledadbræðranna óbrotið á . bak aftur. Sálarstyrk hans er bezt lýst með hans eigin orð- um í bréfi til vinar: „Komist ég héðan út lífs, skil ég ekkert eftir atf sjálfum mér. Þeim mun aldrei takast að teþja mig meðal þeirra, sem þeim hetfur tekizt að brjóta niður. .. Þeir hatfa ýtt mér svo yfir strikið, að aldrei vferður snúið til baka. Ég veit að þeir Játa sér ekki nægja minna en að ýta mér algerlega út úr þessavi tilveru. Ég get enn brosað eftir 10 ára ógnanir með hnífum og kylfum nafnlausra, sadistískra svína (lögregluþjóna). Bftir að ■hafa í 10 ár séð fyrir og hagað mér í samræmi við það og þar af sjö ár í einangrum.“ Hvaða áhrif hefur fanigelsis- vist hans hatft á fjölskylduna? „Öll höfum ,við þjáð’st f 10 löng ár með Georgfe“ segir Penný. „Við höfum þjáðst af því að fara í fangelsið ög heimsækja hann og Verða að fara aftur án þiasis að hafa han.n með okkur. Við erum krossberiar þessara dapurlegu heimsókna. Við vinnum að því að reyna að bæta kerfið og ekiki er ó- 'S'annilegt að við látum Iffið I baráttunni fyrir betra lífi syst- urbarna minna og minna eigin barna.“ Eftir margskonar frumlaga- krótoastríð, hafa réttarhöldin yf- ir Soledadbræðrumum vei’ið á- kveðin 9. ágúst næstk. í San Francisco. Verði George dæmdur seto- ur, er óhjákvæmilegt — samr kvæmt lögum Kalitforniuríkis, að dæma hann til dauða vegna þess að hann er nú þegar lifs- tíðarfangi. En Penný Jactoson og margt atf stuðningsfólki hennar, er nú þtegar sannfært um að hann muni ektoi njóta réttlætis. Hún sagði höfundi þessarar greinar: „Skömmu eftir að þeir (Sol- edadbræðumir) voru ákærðir fyrir morðið á fangaverðSnum, hófust yfirvöldin hamda um að flytja marga blakka fanga, sem hefðu verið fúsir til að koma fram sem vitni verjanda, til annarra fangelsa víðsvegar um Bandaríkin. Sumum er jafnvel boðin náðun, til að ryðja þeim úr vegi. Nú stöndum við frammi fyrir því að hafa upp á þessum mönn um og það verður gífurlega erf- itt. Þetta eru mennimir, sem gteta sagt sannleikann um það, sem raunVerulega gerðist.” Penny Jackson á það sameig- inlegt með þúsundum annarra baráttumanna blökkumanna í Bandaríkjunum, að hún hefur glatað trúnni á hið hvíta banda- ríska réttartfar. Hún og aðrir nota bitur orð um hvíta „kúgara". Og sumir af hinum ungu, bitru baráttu- mönnum blökkumanna, hafa gripið til ofbteldisaðgerða. Ekkert getur réttlætt mann- drápin, sem þeir bera ábyrgð á. Það er óréttlætið, eins og það sem George Jackson hefur orð- ið fyrir, sem skýrir að lang- mestu leyti þau óhæfuverk, er blökkumenn í Bandaríkjunum hafa framið. Fái George Jackson að njóta réttlætis, er nokkur von til þess að kynþáttabiturðin og blóð- flóðið taki að hjaðna. — David Forr. The People. HALELÚJA - SÖNGURINN □ Framsóknarmenn kynntu flokk sinn í gærkvöldi. Það kostulegasta við bá kynningu var að þátttakendurnir fjórir Ieyfðu hver öðrum sjaldnast að tala út, heldur gripu stöð- ugt hver fram í fyrir öðrum. Að vísu voru þeir ekki að and- mæla hver öðrum, heldur að láta í ljós velþóknun sina með tauti og búkliljóðium, svo að einna helzt minnti á sa.mkomu í sértrúarflokki. En bað var cngu líkara en beir væru að keppast við að sannfæra hver annan, ekki að reyna að sann- færa kjósendur. Og í sjálfu sér er þetta ekkert undarlegt, begar þess er gætt. hvert furðu fyrirbæri Framsóknarflokkur- inn er. Stefna flokksins er opin í báða enda, eins og sagt er, en það þýðir í rauninni að flckkurinn hefur margar og andstæðar stefnur i sömu mál- unum. Þessum eiginleika Fram sóknarflokksins lýstu frambjóð endur núll-listans vel í gam- anþætti sínum á þriðjudaginn, þegar þeir lýstu sig fyrst sa.m þykka og síðan andvíga sama hlutnum í sömu ræðunni. Framsóknarmenn halda sjálfsagt að með þessari ,.opnu“ stefnu geti þeir aflað sér atkvæða til beggja handa, því aff þeir hljóti inn á milii að hafa eitthvað fyrir alla. Að vísu eru engar líkur til að sú von þeirra geti rætzt. því að íslenzkjr kjósendur eru engir kjánar og þeir skilja, hvað barna er á ferðinni. Hins veg- a.r hlýtur aff vera ákaflega erfitt að vera frambjóðandi fyrir svona flokk, og þess vegna í hæsta máta eðlilegt aff fylgiendur lians noti tæki- færið til aff sannfæra hver annan, þegar þeir hittast jafn margir saman og þeir gerffu í sjónvarpssal í þetta skipti. KB. Fímmtudagur 27. maí 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.